Haukur Jóhannsson (1929-2016) Brúarlandi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haukur Jóhannsson (1929-2016) Brúarlandi

Parallel form(s) of name

  • Jóhann Haukur Jóhannsson (1929-2016) Brúarlandi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.6.1929 - 19.8.2016

History

Jóhann Haukur Jóhannsson 8. júní 1929 - 19. ágúst 2016. Var í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vinnuvélstjóri á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Fósturforeldrar: Jóhanna Erlendsdóttir f.16.3.1905, d.20.8.1979 og Sigfús Hermann Bjarnason f.3.6.1897, d.23.7.1979.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jóhann Guðmundur Sigfússon frá Dagverðartungu í Hörgárdal, f. 24. nóvember 1899, [24.11.1900 skv minningargrein] d. 7. nóvember 1928 Vinnumaður í Grjótárgerði, Hálssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Akureyri og Sigrún Jakobsdóttir, f. 7. júlí 1902, d. 8. febrúar 1937. Húsfreyja í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Systir sammæðra;
1) Guðrún Anna Sigurjónsdóttir 21. janúar 1932 - 10. ágúst 2017. Matráðskona, var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík um áratugaskeið. Síðast bús. á Akureyri.
Bróðir samfeðra;
2) Jóhann Guðmundur Jóhannsson 27. ágúst 1920 - 21. júlí 2001. Var á Flögu í Bægisársókn, Eyj. 1930.
Fóstursystkini Hauks eru;
3) Sigurbjörg Jóhanna Sigfúsdóttir 12. júlí 1932 maður hennar 9.7.1955; Finnbogi Gunnar Jónsson 7. júlí 1930 - 9. janúar 2004. Plötu- og ketilsmiður í Reykjavík., bróðir Jóns Árna, Adda á Sölvabakka.
4) Bjarni Sigfússon 13. september 1933 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona Bjarna 6.6.1959; Aðalheiður Margrét Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1938. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 9. júní 2002.
2) Kristján Sigfússon 30. september 1934 - 12. júní 2013 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og vörubílstjóri á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi. Kona hans 24.8.1963; Gréta Kristín Björnsdóttir 28. júní 1943 Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
3) Helga Sigfúsdóttir 6. júlí 1936 Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 26.10.1956; Pálmi Jónsson 11. nóvember 1929 - 9. október 2017 Alþingismaður, ráðherra og bóndi á Akri í Torfalækjarhreppi. Var á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum
4) Þorsteinn Sigfússon 13. febrúar 1938 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kjörbörn: Linda Þorsteinsdóttir, f. 10.3.1961 og Rafn, f. 17.8.1963. Lögregluvarðstjóri, Kona hans; Hulda Sóley Petersen 9. október 1941 búsett í Reykjavík.
5) Kolbrún Sigfúsdóttir 11. desember 1939 Var á Breiðavaði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957, maður hennar; Ríkarð Bjarni Björnsson 6. janúar 1939 Var í Fjósi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, lögregluvarðstjóri á Seltjarnarnesi. Hann er sonur Þorbjargar (1919-2008) Bjarnadóttur frá Bollastöðum.

Kona hans 26.12.1955; Ragnhildur Anna Theódórsdóttir f. 4. september 1936. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957,

Börn þeirra;
1) Guðmundur G. Hauksson, f. 30. júlí 1954, eiginkona hans er Svanhildur I. Jóhannesdóttir. Börn þeirra eru: a) Anna Guðmundsdóttir, b) Haukur Páll Guðmundsson, og c) Agnes Guðmundsdóttir.
2) Sigrún Jóhanna Hauksdóttir, f. 26. desember 1955. Börn hennar eru: a) Sylvía Rós Sigurðardóttir, b) Gilbert Grétar Sigurðsson, og c) Jóhann Haukur Þorsteinsson.
3) Guðmann Hauksson, f. 12. maí 1961. Eiginkona hans er Þórhildur Svavarsdóttir. Börn þeirra eru: a) Jónas Guðmannsson, og b) Ragnhildur Guðmannsdóttir.
4) ónefnd dóttir sem lést í fæðingu 10. apríl 1973.
5) Dóra Mjöll Hauksdóttir, f. 2. maí 1974. Sambýlismaður hennar er Páll Mar Magnússon. Börn Dóru eru Davíð Sigurvinsson og Theodór Sigurvinsson. Börn Páls eru: a) Penelope Lane Magnússon, b) Tucker Vaughn Magnússon, og c) Tyler Lane Driscoll.
6) Stefanía Dögg Hauksdóttir, f. 2. maí 1974, eiginmaður hennar er Árni Sveinn Pálsson og börn þeirra eru Stella Karen Árnadóttir og Haukur Páll Árnason. Barnabarnabörn Hauks og Ragnhildar eru 16 talsins.

General context

Relationships area

Related entity

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri (7.6.1936 - 20.3.2018)

Identifier of related entity

HAH06944

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Sigfúsdóttir (1936-2018) Akri

is the sibling of

Haukur Jóhannsson (1929-2016) Brúarlandi

Dates of relationship

Description of relationship

fósturbróðir

Related entity

Húnabraut 12 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/12

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Húnabraut 12 Blönduósi

is owned by

Haukur Jóhannsson (1929-2016) Brúarlandi

Dates of relationship

Description of relationship

byggði húsið

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05317

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 25.10.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places