Hjörtur Eiríksson (1914-1989) framkvæmdastjóri Valhöll Hvammstanga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hjörtur Eiríksson (1914-1989) framkvæmdastjóri Valhöll Hvammstanga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.7.1914 - 30.4.1989

History

Hjörtur fæddist á Efri-Svertingsstöðum í Miðfirði.
Hjörtur rak í áratugi vélaverkstæði á Hvammstanga ásamt Sigurði bróður sínum og síðar einnig Hilmari syni sínum. Þeir bræður, Hjörtur og Sigurður, eru þekktir hagleiksmenn. Hvers konar viðgerðir og smíðar léku í höndunum á þeim. Slíkir menn eru ómetanlegir hverju byggðarlagi og hafa margir notið greiðvikni þeirra og hjálpsemi.
Á verkstæðinu voru mál líðandi stundar tekin til umfjöllunar. Urðu þar oft líflegar umræður og sýndist sitt hverjum. Hjörtur var hreinskiptin og sagði sína skoðun um búðalaust. Hann var kátur og glettinn og hafði gaman af meinlausum prakkarastrikum. Hjörtur var náttúruunnandi, hafði vakandi auga fyrir umhverfi sínu og auðgaði það með nærveru sinni.

Hjörtur ólst upp á Hvammstanga frá tveggja ára aldri með foreldrum sínum og bræðrum og bjó þar alla tíð.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Guðrún Gísladóttir frá Kvíslaseli í Bæjarhreppi og Eiríkur Hjartarson sem fæddur var á Holtastaðareit í A-Hún. en lengst af bjó á Hvammstanga
Bræður hans;
1) Sigurður Eiríksson hann lést 15 ára gamall,
2) Gísli Eiríksson sem lengst af hefur búið á Akureyri
3) Sigurður Helgi sem býr á Hvammstanga.

Kona hans; Ingibjörg Sigurjóna Eggertsdóttir Levy 2. jan. 1906 - 18. jan. 1987. Vetrarstúlka á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Valhöll, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Fullt nafn: Ingibjörg Sigurjóna Ögn.
Þau eignuðust sjö börn. Einn sonur dó í frumbernsku. Hin eru:
1) Hreinn f. 29. nóvember 1936 d. 11. febrúar 1965. Hans kona var Hjördís Ísaksdóttir.
2) Perla f. 3. apríl 1938 gift Geir Hólm og eiga þau 4 dætur.
3) Eggert f. 13. ágúst 1939 giftur Guðrúnu Pálsdóttur og eiga þau 3 börn,
4) Eiríkur f. 19. janúar 1941 giftur Sigrúnu Guðmundsdóttur. Þeirra börn eru 3 og átti Eiríkur einn son áður með Sigrúnu Gunnarsdóttur.
5) Skúli Húnn f. 3. janúar 1945 d. 11. febrúar 1965,
6) Hilmar f. 9. desember 1948. Sambýliskona hans var Aðalheiður Gunnarsdóttir. Þau eiga saman 3 börn.

General context

Relationships area

Related entity

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri ((880))

Identifier of related entity

HAH00988

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.9.1914

Description of relationship

Fæddur á Efri-Svertingjastöðum

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Ólst þar upp frá tveggja ára aldri. Búsettur í Valhöll

Related entity

Hilmar Hjartarson (1948) Hvammstanga (9.12.1948 -)

Identifier of related entity

HAH05854

Category of relationship

family

Type of relationship

Hilmar Hjartarson (1948) Hvammstanga

is the child of

Hjörtur Eiríksson (1914-1989) framkvæmdastjóri Valhöll Hvammstanga

Dates of relationship

9.12.1948

Description of relationship

Related entity

Sigurður Helgi Eiríksson (1930) Steinum Hvammstanga (5.11.1930 -)

Identifier of related entity

HAH07484

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Helgi Eiríksson (1930) Steinum Hvammstanga

is the sibling of

Hjörtur Eiríksson (1914-1989) framkvæmdastjóri Valhöll Hvammstanga

Dates of relationship

5.11.1930

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga (2.1.1906 - 18.1.1987)

Identifier of related entity

HAH06924

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir Levy (1906-1987) Hvammstanga

is the spouse of

Hjörtur Eiríksson (1914-1989) framkvæmdastjóri Valhöll Hvammstanga

Dates of relationship

Description of relationship

Þau eignuðust sjö börn. Einn sonur dó í frumbernsku. Hin eru: 1) Hreinn f. 29. nóvember 1936 d. 11. febrúar 1965. Hans kona var Hjördís Ísaksdóttir. 2) Perla f. 3. apríl 1938 gift Geir Hólm og eiga þau 4 dætur. 3) Eggert f. 13. ágúst 1939 giftur Guðrúnu Pálsdóttur og eiga þau 3 börn, 4) Eiríkur f. 19. janúar 1941 giftur Sigrúnu Guðmundsdóttur. Þeirra börn eru 3 og átti Eiríkur einn son áður með Sigrúnu Gunnarsdóttur. 5) Skúli Húnn f. 3. janúar 1945 d. 11. febrúar 1965, 6) Hilmar f. 9. desember 1948. Sambýliskona hans var Aðalheiður Gunnarsdóttir. Þau eiga saman 3 börn.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06926

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 27.4.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places