Hofskirkja Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hofskirkja Skagaströnd

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Hofskirkja á Skagaströnd er í Höskuldsstaðaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Hof var prestsetur á Skagaströnd, u.þ.b. 9 km norðan Höfðakaupsstaðar (Skagastrandar). Þar eru tóttir, sem kunna að vera af hofi, kallaðar Goðatóttir. Í kaþólskum sið voru kirkjur staðarins helgaðar Ólafi hinum helga, Noregskonungi.

Prestakallið var lagt niður 1907 og sóknir hennar lagðar til Höskuldsstaða. Timburkirkjan, sem nú stendur, var byggð árið 1876. Veggir hennar eru múrhúðaðir að utan og þakið járnklætt. Hún er turnlaus en með krossi á stafni. Bogalagaðir gluggar tóku við af fernyrndum og ekkert söngloft er í kirkjunni. Prédikunarstóllinn er ævagamall, trénegldur, með myndum af guðspjallamönnunum. Altaristaflan er gömul og sýnir upprisuna og er talið að hún sé íslensk.
Hofskirkja er timburhús, 10,06 m að lengd og 6,41 m á breidd. Þakið er krossreist og upp af framstafni er trékross. Kirkjan er klædd listaþili, þak trapisustáli og stendur á steinsteyptum sökkli. Á hvorri hlið kirkju eru fjórir póstagluggar með tveimur fjögurra rúða römmum og einn heldur minni er á framstafni. Fyrir kirkjudyrum eru tvöfaldar vængjahurðir, okahurðir utan en spjaldahurðir að innan. Trétröppur með fimm þrepum eru framundan kirkjudyrum.
Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

Places

Skagi; Vindhælishreppur; Skagabyggð; Austur-Húnavatnshreppur; Höskuldsstaðakirkja;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Jóhannesdóttir (1851-1890) Glæsibæ Skagafirði (22.1.1851 - 26.10.1890)

Identifier of related entity

HAH07081

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.7.1879

Description of relationship

Giftu sig þar

Related entity

Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ (31.7.1851 - 3.3.1897)

Identifier of related entity

HAH03554

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.7.1879

Description of relationship

giftu sig þar

Related entity

Spákonufellskirkja (1300-2012)

Identifier of related entity

HAH00457

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvammkot á Skaga ((1900) - 1949)

Identifier of related entity

HAH00317

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kelduland á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00347

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum (28.4.1864 - 18.9.1931)

Identifier of related entity

HAH06561

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

controls

Hofskirkja Skagaströnd

Dates of relationship

1896

Description of relationship

Aukaþjónusta þar frá fardögum 1896 - 15.9.1896

Related entity

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga (7.11.1825 - 3.6.1878)

Identifier of related entity

HAH05497

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

controls

Hofskirkja Skagaströnd

Dates of relationship

1850-1860

Description of relationship

prestur þar

Related entity

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi (31.3.1963 -)

Identifier of related entity

HAH00326

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi

controls

Hofskirkja Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þingeyrakirkja

controls

Hofskirkja Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Egill Hallgrímsson (1955) prestur á Skagaströnd og Skálholti (11.6.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03088

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

prestu rþar

Related entity

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hof á Skaga

is the superior of

Hofskirkja Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00570

Institution identifier

IS HAH-Kir

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places