Hólmfríður Jónsdóttir (1900-1958) Hvammstanga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hólmfríður Jónsdóttir (1900-1958) Hvammstanga

Parallel form(s) of name

  • Hólmfríður Ólafía Jónsdóttir (1900-1958) Hvammstanga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.10.1900 - 11.8.1958

History

Var í Mæri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Fædd 3.11.1900 skv. kb.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorgrímur Jón Sigurgeirsson 27. janúar 1864 - 11. apríl 1918. Var í Brekknakoti, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1871. Smaladrengur á Ytrihóli, Draflastaðasókn, Þing. 1880. Var á Austur-Skálanesi, Vopnafirði, N-Múl. 1890 og 1891. Bóndi í Heiðarbót í Reykjahverfi. Sjómaður í Mæri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Á Húsavík 1910 og kona hans; Guðfinna María Stefanía Stefánsdóttir 5. apríl 1863. Var á Sigurðarstöðum 2, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1870. Var á Austur-Skálanesi, Vopnafirði, N-Múl. 1890- 1891. Var í Húsavík og Reykjahverfi, S-Þing. 1895-98. Vinnukona á Sigríðarstöðum, Fnjóskadal 1898-99. Húskona í Sigluvíkurkoti, Svalbarðsströnd, S-Þing. 1900-01. Húskona á Mæri, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Á Húsavík 1910. Var í Byrgi, Garðssókn, N-Þing. 1930.

Systur hennar;
1) Björg Jónsdóttir 31. janúar 1893 - 13. maí 1962. Vinnukona á Húsavík 1930.
2) Sigríður Jónsdóttir 23. september 1898 - 20. október 1987. Húsfreyja í Byrgi, Garðssókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður hennar 17.6.1923; Hannes Jónsson 17. nóvember 1893 - 17. nóvember 1977. Kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Hvammstanga 1930. Alþingismaður og kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Áshreppi
Börn þeirra:
1) Ásta Hannesdóttir 7.5.1924. Var á Hvammstanga 1930.
2) Jón Hannesson 1.6.1926 - 16.4.2019.
3) Þorbjörg Hannesdóttir (Bíbí) 21.11.1927 - 12.7.1992. Var á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Stefán Jónsson
4) Auður Hannesdóttir 16.11.1930. Var á Hvammstanga 1930.
5) Benný Hannesdóttir“Stella“ 8.9.1934 - 6.1.2008. Austin Texas. Maður hennar; Robert Frank Zuntag
6) Haukur Hannesson 15.8.1936 - 12.7.2014. Um tíma sem kaupfélagsstjóri KVH á Hvammstanga. Garðabæ. Fyrri eiginkona Hauks var Ivy Munch frá Danmörku, f. 1940, þau skildu. MII; María Björnsdóttir frá Hvammstanga, f. 1939.

General context

Relationships area

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Jón Hannesson (1926-2019) frá Hvammstanga (1.6.1926 - 16.4.2019)

Identifier of related entity

HAH05568

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Hannesson (1926-2019) frá Hvammstanga

is the child of

Hólmfríður Jónsdóttir (1900-1958) Hvammstanga

Dates of relationship

1.6.1926

Description of relationship

Related entity

Björg Jónsdóttir (1893-1962) Húsavík (31.1.1893 - 13.5.1962)

Identifier of related entity

HAH02735

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1893-1962) Húsavík

is the sibling of

Hólmfríður Jónsdóttir (1900-1958) Hvammstanga

Dates of relationship

22.10.1900

Description of relationship

Related entity

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu (17.11.1893 - 17.11.1977)

Identifier of related entity

HAH04780

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

is the spouse of

Hólmfríður Jónsdóttir (1900-1958) Hvammstanga

Dates of relationship

17.6.1923

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09101

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 19.12.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Alþingi, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=233

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places