Sýnir 5 niðurstöður

Lýsandi samantekt
Oscar Sövik (1904-2002) Rafveitustjóri Blönduósi, Skjala- og ljósmyndasafn Málaflokkur Bækur
Prenta - forskoðun View:

Bækur

Svört blóm e. Pál H. Jónsson 1978.
Sönglög e. Þorstein Jónsson 1977.
Húnabyggð e. Guðmann Hjálmarsson 1976.
Prófverkefni fyrir píanó og tónheyrn án ártals.
Vinnubók í tónfræði IV stig, sumt útfyllt án ártals.
Tvö skrifuð nótnablöð.

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum

Bækur

Tvær bækur með prjóna- og hekluppskriftum án ártals.
Eitt blað með uppskriftir ofl. 1946.
Eitt blað með macarónu- og spagettiuppskriftum án ártals.
Þrjár handbækur um mjólk og mjólkuriðnað 1933-1935.
Tveir bæklingar um næringafræði 1928.
Fimm bæklingar um krydd og grænmeti 1930, 1932, 1935-1936.
Tveir bæklingar um fiðurfénað 1928.
Einn bæklingur um egg 1925.
Einn bæklingur um mjólk- og ostarétti án ártals.
Einn bæklingur um smjörgerð án ártals.
Einn bæklingur um hafragrjónsuppskriftir (2) án ártals.
Einn bæklingur um uppstillingu á prjónavörum ásamt tíu uppskriftum án ártals.
Ein handbók um þvott á taui án ártals.
Einn bæklingur um manneldissýningu Kvenfélagasambands Íslands (2) án ártals.
Bókaskrá, bækur skólans og verðskrá 1929-1937.
Reglugerð fyrir Húsmæðrakennaraskóla Íslands 1942.
Tvær dagbækur 1943, 1945.
Þrjú vasakver 1941-1943.
Tveir bæklingar um húsmæðrakennslu 1933, 1936.
Ein nemendaskrá Menntaskólans á Akureyri 1945.
Tvær skýrslur Kvennaskólans á Blönduósi 1937, 1955.
Skólasöngvar 1. hefti 1929.
Íslendingaþættir Tímans 1970.

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum