Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.12.1861 - 22.2.1937

History

Ingibjörg Kristmundsdóttir 31. des. 1861 - 22. feb. 1937. Vinnukona á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Húsfreyja á Kötlustöðum. Húsfreyja á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Kristmundur Bjarnason 7. sept. 1830 - 1. júlí 1869. Léttadrengur í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Valdalæk í Vesturhópshólasókn. Drukknaði og kona hans 29.10.1857; Una Þorleifsdóttir 12. okt. 1823 - 11. maí 1888. Var á Flatnestöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Almenningi.
Bróðir hennar;
1) Þorleifur „jarlaskáld“ Kristmundsson 1. júlí 1862 - 14. jan. 1932. Verkamaður á Blönduósi.

Fyrri maður hennar; Ívar Jóhannesson 24. maí 1853 - 7. apríl 1891. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skeggjastöðum,
Seinni maður 1895; Jón Baldvinsson 26. júní 1866 - 22. okt. 1946. Holtastaðakoti 1870. Bóndi og smiður á Kötlustöðum og víðar. Vinnumaður á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnumaður á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Barnsmóðir Jóns 27.7.1887; Björg Þórðardóttir 13. júlí 1856 - í nóv. 1920. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sauðanesi. Var í Reykjavík 1910.

Börn;
1) Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir 27. júlí 1887 - 7. júlí 1968. Tökubarn á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Reykjahlíð , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Gestur Guðmundsson 24. júlí 1889 - 20. mars 1974 ökumaður í Reykjavík 1910. Bóndi í Reykjahlíð, Reykjavík 1930. Bóndi í Reykjavík
2) Halldóra Guðrún Ívarsdóttir 12. mars 1887 - 19. okt. 1967. Ráðskona á Leysingjastöðum, síðast bús. í Reykjavík. Húsfreyja á Aralæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
3) Rósa Ívarsdóttir 26.8.1891 - 11.9.1982. Húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Maður hennar 16.6.1916; Guðjón Hallgrímsson 17. nóvember 1890 - 8. september 1982 Búfræðingur og bóndi, lengst á Marðarnúpi í Vatnsdal. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
4) Jenný Rebekka Jónsdóttir 26. júlí 1898 - 1. jan. 1991. Húsfreyja Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.7.1922; Bjarni Guðmann Jónasson 8. mars 1896 - 22. des. 1981. Bóndi á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1893

Related entity

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum (26.7.1898 - 1.1.1991)

Identifier of related entity

HAH01537

Category of relationship

family

Type of relationship

Jenný Rebekka Jónsdóttir (1898-1991) Eyjólfsstöðum

is the child of

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

Dates of relationship

26.7.1898

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum (27.7.1887 - 7.7.1968)

Identifier of related entity

HAH04423

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum

is the child of

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

Dates of relationship

1895

Description of relationship

Stjúpdóttir

Related entity

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi (26.8.1891 - 11.9.1982)

Identifier of related entity

HAH06492

Category of relationship

family

Type of relationship

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi

is the child of

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

Dates of relationship

26.8.1891

Description of relationship

Related entity

Halldóra Ívarsdóttir (1887-1967) Aralæk (12.3.1887 - 19.10.1967)

Identifier of related entity

HAH04709

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Ívarsdóttir (1887-1967) Aralæk

is the child of

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

Dates of relationship

12.3.1887

Description of relationship

Related entity

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932) (1.7.1862 - 14.1.1932)

Identifier of related entity

HAH04983

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

is the sibling of

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

Dates of relationship

1862

Description of relationship

Related entity

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum (26.6.1866 - 22.10.1946)

Identifier of related entity

HAH05516

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Baldvinsson (1866-1946) Kötlustöðum

is the spouse of

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

Dates of relationship

1895

Description of relationship

Related entity

Kötlustaðir í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00177

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kötlustaðir í Vatnsdal

is controlled by

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1861-1937) Kötlustöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09338

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.6.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

GPJ ættfræði 10.6.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZG-XJM

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places