Ingimar Jónsson (1937) Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingimar Jónsson (1937) Akureyri

Parallel form(s) of name

  • Dr. Ingimar Jónsson (1937)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.12.1937 -

History

Ingimar er fæddur á Akureyri

  1. des. 1937. Hann er sonur Jóns
    Ingimarssonar, formanns Iðju,
    félags verksmiðjufólks á Akreyri,
    og skrifstofustjóra félagsins, og
    Gefnar Geirdaí.
    Ingimar tók gagnfræðapróf á
    Akureyri og hélt til náms i
    íþróttakennaraskóla Islands, þar
    sem hann útskrifaðist iþróttakennari 1958. Arið eftir hélt hann
    til A-Þýskalands i iþróttaháskóla
    i Leipzig, DHfK skólann. Þaðan
    lauk hann diplom iþróttakennaraprófi 1964 og byrjaði siðan i
    sérnámi til undirbúnings doktorsritgerðar. Doktorsritgerðina
    varði Ingimar i mars 1968. Eftir að Ingimar kom heim 1968
    hóf hann að kenna við Kennaraskóla Islands og siðar Kennaraháskólann. Þar kenndi hann allt
    til ársins 1977. Ingimar var formaður Iþróttakennarafélags Islands frá 1971-
    1977 og ritstýrir málgagni félagsins, sem nefnist Iþróttamál. 1976
    kom út alfræðibók um iþróttir i
    alfræðisafni Menningarsjóðs og
    sú bók er eftir Ingimar, reyndar
    tvö bindi.
    Hann skrifaði einnig bókina Átökin um ólimpíuleikana í Moskvu 1980 árið 2020 á Bókarkápu segir "Ólympíuleikarnir í Moskvu árið 1980 eru þeir umdeildustu sem haldnir hafa verið. Stjórnmálamenn og fjölmiðlar, einkum á Vesturlöndum, nýttu sér leikana til að fordæma stjórnvöld og skort á mannréttindum í Sovétríkjunum. Eftir innrás sovéska hersins í Afganistan í árslok 1979 kröfðust bandarísk stjórnvöld þess að leikarnir yrðu hunsaðir, þeir haldnir í öðru landi eða þeim aflýst. Um tíma voru leikarnir og ólympíuhreyfingin í verulegri hættu. Margar þjóðir hunsuðu leikana eða höfðu í frammi ýmis mótmæli á leikunum sjálfum. Á Íslandi var hart deilt um leikana og þátttöku Íslendinga í þeim.
    Í bókinni eru þessi átök um leikana í Moskvu rakin ítarlega."

Places

Akureyri
Leipzig
Reykjavík
Garðabær

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH8511

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

MÞ 20.09.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places