Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.8.1836 - 4.9.1907

History

Jón Skúlason 14. ágúst 1836 - 4. september 1907 Tökubarn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fóstursonur á Söndum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Bóndi og söðlari á Söndum.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Skúli Einarsson 10. janúar 1806 - 29. júlí 1846 Bóndi og silfursmiður á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1845 og kona hans 21.7.1832; Magdalena Jónsdóttir 11. maí 1805 - 3. september 1836 [skv minningargrein í mbl 18.12.1990 lést hún sama dag og hún fæddi Jón] .Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Tannstaðabakka.
Seinni kona Skúla 31.10.1840; Kristín Andrésdóttir 1806 - 26.9.1870; Húsfreyja á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1845. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860.

Systkini hans;
1) Margrét Skúladóttir 20. júní 1833 - 7. júní 1872. Var á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Maður hennar 14.10.1858; Jónatan Jakobsson 4. nóvember 1828 - 8. október 1894 Vinnuhjú í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1845. Bóndi á Svalhöfða í Laxárdal, Dal. 1869-71. Fór til Vesturheims 1887 frá Gjögri, Árneshreppi, Strand. Langömmubarn þeirra er Svanhildur Jakobsdóttir söngkona.
2) Einar Skúlason 21. október 1834 - 20. ágúst 1917. Gullsmiður. Bóndi á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á sama stað 1880. Kona Einars 1.10.1866; Guðrún Jónsdóttir 7. febrúar 1843 - 6. ágúst 1908 Var í Gjótu, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á sama stað 1880. Húsfreyja í Tannastaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1901. Sonur þeirra er Þorsteinn faðir Jóhönnu konu sra Helga Konráðssonar.
Samfeðra;
3) Magðalena Skúladóttir 15. júní 1840 - 1887 Var á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Ljárskógaseli, Laxárdalshreppi, Dal. Settist að á Nýja Íslandi.

M1 10.5.1880; Steinunn Davíðsdóttir 9.10.1849 - 17.4.1891. Húsfreyja á Söndum.
M2; Guðbjörg Ólafsdóttir 2.11.1863 - 6.12.1940. Húsfreyja í Söndum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Leigjandi á Sauðárkróki 1930.

Börn hans og Steinunnar;
1) Málfríður Jónsdóttir 29.8.1881 - 7.9.1881.
2) Jón Jónsson 2.7.1882 - 2.7.1882.
3) Jón Jónsson Skúlason 2.2.1884 - 28.11.1965. Bóndi og smiður á Söndum í V-Hún og síðar verkamaður í Reykjavík. Kona hans; Salóme Jóhannesdóttir 27.8.1886 - 24.5.1975. Húsfreyja á Söndum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Málmfríður Jónsdóttir 23.9.1885 - 22.6.1888.
5) Ólafur Jónsson 6.11.1888 - 14.12.1976. Bóndi á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún., var þar 1930 og 1957. Kona hans Margrét Jóhannesdóttir 31.8.1889 - 15.7.1976. Húsfreyja á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún., húsfreyja þar 1930 og 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Tannstaðabakki ((1950))

Identifier of related entity

HAH00584

Category of relationship

associative

Type of relationship

Tannstaðabakki

is the associate of

Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum

Dates of relationship

Description of relationship

líklega fæddur þar

Related entity

Ólafur Jónsson (1888-1976) Stóru-Ásgeirsá (6.11.1888 - 14.12.1976)

Identifier of related entity

HAH07115

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Jónsson (1888-1976) Stóru-Ásgeirsá

is the child of

Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum

Dates of relationship

6.11.1888

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson Skúlason (1884-1965) Söndum Miðfirði (2.2.1884 -28.11.1965)

Identifier of related entity

HAH06716

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson Skúlason (1884-1965) Söndum Miðfirði

is the child of

Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum

Dates of relationship

2.2.1884

Description of relationship

Related entity

Einar Skúlason (1834-1917) Tannstaðabakka Staðarhreppi V-Hvs (21.10.1834 - 20.8.1917)

Identifier of related entity

HAH03131

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Skúlason (1834-1917) Tannstaðabakka Staðarhreppi V-Hvs

is the sibling of

Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum

Dates of relationship

14.8.1836

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Ólafsdóttir (1863-1940) Söndum í Miðfirði (2.11.1863 - 6.12.1940)

Identifier of related entity

HAH06403

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Ólafsdóttir (1863-1940) Söndum í Miðfirði

is the spouse of

Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum

Dates of relationship

Description of relationship

barnlaus

Related entity

Margrét Jóhannesdóttir (1945) Auðunnarstöðum (27.4.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06896

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jóhannesdóttir (1945) Auðunnarstöðum

is the grandchild of

Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum

Dates of relationship

1945

Description of relationship

Barnabarnabarn,

Related entity

Sandar í Miðfirði ((900))

Identifier of related entity

HAH00812

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sandar í Miðfirði

is controlled by

Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar, tökubarn þar 1845

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05733

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 18.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places