Jakob Guðmundsson (1817-1890) prestur Ríp, Kvennabrekku ov

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakob Guðmundsson (1817-1890) prestur Ríp, Kvennabrekku ov

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.7.1817 - 7.5.1890

History

Fæddur á Reynistað í Skagafirði 2. eða 10. júní 1817, dáinn 7. maí 1890.

Places

Legal status

Stúdentspróf Lsk. 1847. Guðfræðipróf Prestaskólanum 1849. Lækningaleyfi 3. nóvember 1879.

Functions, occupations and activities

Prestur, alþingismaður og læknir á Sauðafelli. Prestur á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd 1851-1857, Ríp í Hegranesi 1857-1868, eftir það prestur í Kvennabrekku til dauðadags. Prestur í Kvennabrekku, Dal. 1870. Bjó á Kvennabrekku til 1874, síðan á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. „Mikill mælskumaður og hagorður“, segir í Dalamönnum. Almenningur taldi að faðir Jakobs væri Ingjaldur Jónsson prestur á Reynistað og niðjar einnig.
Steinunn Dórótea Guðmundsdóttir.
Guðfræðingatal bls. 187.
Barnakennari í Reykjavík 1849–1851. Prestur á Kálfatjörn 1851–1857, á Ríp 1857–1868 og á Kvennabrekku frá 1868 til æviloka, en sat á Sauðafelli frá fardögum 1874.

Þjóðfundarmaður Reykvíkinga 1851. Alþingismaður Dalamanna 1883–1890.
Ritstjóri: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 (1850–1851). Bóndi (1851).

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar.: Guðmundur Jónsson (fæddur um 1789, dáinn eftir 1827) vinnumaður þar og kona hans Guðrún Ólafsdóttir (fædd um 1789, dáin 3. janúar 1861) húsmóðir. (Séra Jakob var talinn launsonur séra Ingjalds Jónssonar á Reynistað, síðar í Nesi í Aðaldal.) Langafi Katrínar Smára varaþingmanns.
Maki (17. júní 1852): Steinunn Dóróthea Guðmundsdóttir (fædd 29. júlí 1835, dáin 13. febrúar 1907) húsmóðir. Foreldrar: Guðmundur Pétursson og kona hans Ragnheiður Guðmundsdóttir.
Börn:
1) Steinunn Jakobína (1853),
2) Anna Ragnheiður (1855),
3) Pétur Jakob (1857),
4) Guðmundur (1860),
5) Steinunn Jakobína (1861),
6) Jósep (1863), Guðrún (1865),
7) Ágústínus Theodór (1866),
8) Helgi (1870),
9) Þorbjörg Þórunn (1873).

General context

Relationships area

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1883-1890

Description of relationship

Alþingismaður Dalamanna 1883–1890.

Related entity

Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli. (29.7.1835 - 13.2.1907)

Identifier of related entity

HAH06474

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.

is the spouse of

Jakob Guðmundsson (1817-1890) prestur Ríp, Kvennabrekku ov

Dates of relationship

17.6.1852

Description of relationship

Þau skildu, Börn þeirra; 1) Anna Ragnheiður Jakobsdóttir 26.4.1855 3.7.1884. Var á Ríp, Rípursókn, Skag. 1860. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880. Búandi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1881-83. Ógift. 2) Pétur Jakob Jakobsson 22.6.1857 - 1882. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880. 3) Guðmundur Jakobsson 16.1.1860 - 3.9.1933. Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1884-85. Trésmíðameistari, byggingafulltrúi, hafnarvörður og hljóðfærasmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bókhaldari á Hverfisgötu 32, Reykjavík 1930. Kona hans 27.5.1884; Þuríður Þórarinsdóttir 28.8.1862 - 26.5.1943. Var á Helgastöðum, Reykjavík-kaupstad 1, Gull. 1870. Húsfreyja í Reykjavík. Synir þeirra vorir Eggert Gilfer skákmeistari og Þórarinn fiðluleikari 4) Steinunn Jakobína Jakobsdóttir 12.4.1861 - 10.9.1919. Var í Reykjavík 1910. Prestsfrú. Fyrrverandi maður hennar 1889; Jóhannes Lárus Lynge 14.11.1859 - 6.3.1929. Sóknarprestur á Kvennabrekku í Miðdölum, Dal. 1890-1917, prentari og málfræðingur. 5) Jósef Jakobsson 18.7.1863. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1870. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880. 6) Guðrún Jakobsdóttir 23.6.1865. Finnst ekki í íslendingabók 7) Ágústínus Theódór Jakobsson 27.6.1866. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1870. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880. 8) Helgi Jakobsson 18.5.1870. Finnst ekki í íslendingabók 9) Þorbjörg Þórunn Jakobsdóttir 25.5.1873 - 21.3.1904. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880. Var í Hákoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1890. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01533

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal bls. 187.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places