Jóhannes Haraldur Jónsson (1923-1995)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Haraldur Jónsson (1923-1995)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.11.1923 - 12.5.1995

History

Jóhannes Haraldur Jónsson fæddist á Gili í Dýrafirði 30. nóvember 1923. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 12. maí síðastliðinn. Jói var lærður vélstjóri, hann starfaði á olíuskipinu Skeljungi, síðan á Kyndli, lengst var hann á dráttarskipinu Goðanum, á Akraborgu og síðast á Helgey. Eftir að hann kom í land vann hann á bensínsölu Skeljungs á Miklubraut. Allstaðar þar sem hann vann var hann góður félagi og samviskusamur starfsmaður. Útför Jóhannesar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Gil í Dýrafirði: Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Vélstjóri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Valgerður Efemía Tómasdóttir og Jón Júlíus Sigurðsson bóndi. Þau áttu sex börn.
Þau voru Haraldur, lést ungur, Sigurður sem einnig lést ungur, Ingibjörg sem nú er látin, Jóhannes Haraldur, Tómas og Oddur yngstur.
Jóhannes giftist Lovísu Margréti Eyþórsdóttur, fædd 25. október 1921, dáin 2. janúar 1991. Þau giftu sig 12. mars 1960. Það var þeim báðum gæfuspor.
Ninna átti tvær dætur,
Írisi Grétu Valberg, kjördóttur af fyrra hjónabandi sem var uppkomin, og
Önnu Björgu Samúelsdóttur, sem ólst upp hjá þeim.
Saman áttu Jóhannes og Lovísa tvö börn,
1) Valgerði, fædda 1959, og
2) Inga Jón, fæddan 1964.
Eiginmaður Írisar er Trausti Valdimarsson, eiga þau tvær dætur og eitt barnabarn. Eiginmaður Önnu Bjargar er Bjarni Daníval Bjarnason, eiga þau þrjú börn. Sambýlismaður Valgerðar er Valgeir Birgisson. Valgerður á einn son, Jóhannes Inga Geirsson, og er hann tíu ára. Ingi Jón bjó með föður sínum á Háaleitisbraut 42.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01561

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places