Jóhannes Jónasson Bergmann (1872) Selkirk, frá Litlutungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Jónasson Bergmann (1872) Selkirk, frá Litlutungu

Parallel form(s) of name

  • Jóhannes Bergmann (1872) Selkirk, frá Litlutungu

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Johannes Bergman (1872) Selkirk, frá Litlutungu

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.9.1872 -

History

Jóhannes Jónasson (Johannes Bergman) 22. sept. 1872. Sonur þeirra á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Bjarghóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.

Places

Litlatunga
Bjarghóll
Selkirk

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jónas Bergmann Jónasson (Jónas Bergmann) 28. sept. 1830 - 24. apríl 1922. Bóndi á Uppsölum og Rófu. Bóndi á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Seinna bóndi á Víðinesi, Nýja Íslandi. Bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901 og kona hans; Kristín Jóhannesdóttir (Kristín J. Bergman) 22. júlí 1849 - 29. nóv. 1937. Var í Múla, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.

Bm 25.9.1869; Soffía Björnsdóttir 6. júní 1825 - 18. sept. 1899. Vinnuhjú í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húskona, lifir á fjárrækt á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.

Systkini samfeðra;
1) Guðmundur Bergmann Jónasson 25. sept. 1869 - 14. maí 1954. Var í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Með föður í Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Tjörn í Geysir, Manitoba, Kanada. Síðast bús. í Gimli, Manitoba, Kanada.
Alsystkini;
2) Sæunn Ingibjörg Jónasdóttir 20. maí 1876 - 29. apríl 1897. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún.

Kona hans; Lilja Davíðsdóttir (Lilja Bergman) 19.11.1864. Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var „ferðbúin til Ameríku“ á Bjargi í Staðarbakkasókn, Hún. 1900. Húsfreyja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.

Börn þeirra;
1) Karl Bergman 2.7.1896. Selkirk. Kona hans Mabel Paulson, Gardar
2) Kristín Bergman 21.10.1898. Selkirk
3) Karlina Jonasa Bergman 24.7.1904 - 30.8.1904 Selkirk

General context

Relationships area

Related entity

Lilja Davíðsdóttir (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu (19.11.1864 -)

Identifier of related entity

HAH04206

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Rófa í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.9.1872

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Litlatunga í Staðarbakkasókn Hrútafirði

Identifier of related entity

HAH00970

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1880

Related entity

Selkirk Manitoba Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Kristín Bergman (1898) Selkirk (23.10.1898 -)

Identifier of related entity

HAH04220

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Bergman (1898) Selkirk

is the child of

Jóhannes Jónasson Bergmann (1872) Selkirk, frá Litlutungu

Dates of relationship

21.10.1898

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05456

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 25.11.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places