Jóhannes Pétursson (1876-1951) Litluborg í Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Pétursson (1876-1951) Litluborg í Víðidal

Parallel form(s) of name

  • Johannes Peterson (1876-1951) Selkirk, Manitoba,

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.7.1876 - 27.5.1951

History

Jóhannes Pétursson (Johannes Peterson) 13. júlí 1876 [13.7.1877] - 27. maí 1951. Var á Görðum, Garðasókn, Borg. 1880. Léttadrengur á Húki, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Búrfelli, Torfastaðahreppi, Hún. Byggingaverkamaður í Winnipeg og síðar bóndi á Jaðri í Geysisbyggð. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Jarðsettur í Brookside Cementry Winnipeg

Places

Garðar Akranesi
Húkur
Búrfell í Miðfirði
Winnipeg
Jaðar í Geysirbyggð
Bifröst í Selkirk

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Pétur Guðmundsson 7. sept. 1836 - í des. 1885. Húsmaður í Landakoti, þurrabúð, Reykjavíkurkaupstað, Gull. 1870. Vinnumaður á Görðum, Garðasókn, Borg. 1880. Drukknaði í Skorradalsvatni og kona hans 16.6.1865; Guðrún Jónsdóttir 8.12.1840 - 26.6.1905. Var á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Landakoti, , Reykjavík 6, Gull. 1870. Var í Reykjavík og síðar á Akranesi.
Unnusta Péturs; Björg Ólafsdóttir 6.3.1825 - 27.11.1862. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Búandi í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Björg veiktist og lést skömmu fyrir áætlað brúðkaup hennar og Péturs. Fyrri maður hennar 17.10.1846; Snæbjörn Snæbjörnsson 19. júní 1819 - 27. des. 1858. Vinnuhjú á Gunnsteinsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Þóreyjarnúpi, Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Systkini
1) María Magðalena Jósefína Pétursdóttir 16. júlí 1866 - 15. jan. 1899. Var í Landakoti, þurrabúð, Reykjavík 1870. Tökustúlka, Stað, Staðarsókn, Gull. 1880. Vinnukona í Viðey, Viðeyjarsókn, Gull. 1890. Vinnukona á Stað í Hrútafirði 1899.
2) Soffía Pétursdóttir 9. apríl 1870 - 16. ágúst 1936. Húsfreyja í Heynesi, Innrahólmssókn, Borg. 1901. Húsfreyja í Kalastaðakoti, Hvalfjarðarstrandarhr., Borg.
3) Sigurbjörg Pétursdóttir 13.10.1871 [10.10.1871] - 21.1.1954. Hjú á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Vinnukona í Hún. frá um 1900-08. Vinnukona á Brennu, Lundarsókn, Borg. 1930.
4) drengur 30.9.1873 - 30.9.1873

Kona hans 3.9.1899; Salóme Jónatansdóttir [Salome Petursson] 25. ágúst 1862 - 4. feb. 1949. Var á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Búrfelli, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg og síðar á Jaðri í Geysisbyggð. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.

Börn þeirra;
1) Ólafur Jón Guðmundsson (Olafur Peterson) 25. sept. 1893. Fór til Vesturheims 1900 frá Búrfelli, Torfastaðahreppi, Hún. Tók upp nafnið Ólafsson vestanhafs. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Jaðri í Geysisbyggð, síðar bús. í Arborg, Manitoba, Kanada.
Kjördóttir: Emma Moore.

General context

Relationships area

Related entity

Litla-Borg í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Búrfell V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05473

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 28.11.2022
Íslendingabók
FamSch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3CG-M4R

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places