Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.9.1889 - 10.1.1944

History

Jón Árnason 10. sept. 1889 - 10. jan. 1944. Var í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Héraðslæknir á Kópaskeri 1930. Fósturmóðir Anna Jónsdóttir. Héraðslæknir í Öxarfjarðarhéraði, var síðast á Kópaskeri.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Héraðslæknir Kópaskeri

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Árni Jónsson 19. september 1856 - 19. nóvember 1926. Var í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Bóndi í Garði í Mývatnssveit og kona hans 12.7.1883; Guðbjörg Stefánsdóttir 30. maí 1863 - 17. okt. 1937. Húsfreyja í Garði í Mývatnssveit, S-Þing. Var þar 1930.

Systkini;
1) Ásrún Árnadóttir 7. júlí 1884 - 8. janúar 1966. Búsett í Garði fyrri hluta ævinnar utan það að dvelja af og til í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bústýra á Kálfaströnd við Mývatn lengst af frá 1936.
2) Stefán Árnason 1. janúar 1887 - 21. október 1898.
3) Þura Árnadóttir 26. janúar 1891 - 13. júní 1963. Ólst upp með foreldrum í Garði fram um 1910. Fór þá starfsstúlka að Hvanneyri í Borgarfirði og nam síðan við Kvennaskólann í Reykjavík. Lærði einnig til garðyrkju. Flutti aftur norður í Garð og var þar lengst af fram um 1940. Gæslumaður Lystigarðsins á Akureyri um allmörg ár. Skáldkona og ættfræðingur, tók saman Skútustaðaætt og átti í handriti annan fróðleik um ættir í Þingeyjarþingi. Einnig voru hennar kunnu vísur gefnar út tvívegis. Ógift barnlaus.
4) Björgvin Helgi Árnason 9. nóvember 1894 - 8. október 1974. Bóndi í Garði við Mývatn um árabil eftir 1918. Bóndi þar 1930. Síðast bús. í Skútustaðahreppi. Kona hans; Stefanía Þorgrímsdóttir 22. mars 1888 - 17. júní 1959. Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890 og einnig 1901. Mun hafa verið í Ystafelli í Kinn, S-Þing. einhvern tíma á unglingsárum. Nam í Kvennaskólanum á Blönduósi. Fluttist í Mývatnssveit 1915. Húsfreyja í Garði í Skútustaðahrepp, S-Þing. lengst af frá 1918. Sonur Þeirra Starri í Garði (1919-1998)
5) Halldór Árnason 12. júlí 1898 - 28. júlí 1979. Bóndi í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Garði í Mývatnssveit um árabil.
6) Arnþór Árnason 28. október 1904 - 19. október 1983. Vinnumaður í Garði, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Kennari í Lundi í Öxarfirði, N-Þing. og Norðfjarðarhreppi, S-Múl. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans 1.6.1917; Valgerður Guðrún Sveinsdóttir 8. desember 1895 - 10. nóvember 1983. Húsfreyja á Kópaskeri 1930. Húsfreyja á Kópaskeri. Síðast bús. í Reykjavík.

1) Anna Jónsdóttir 31. maí 1918 - 22. feb. 1995. Var á Kópaskeri 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Hafnarfirði, Maður hennar 22.4.1943; Ólafur Jóhann Sigurðsson (1918-1988) rithöfundar og foreldrar Ólafs Jóhanns Ólafssonar rithöfundar aðstoðarforstjóra Time Warner. Seinni maður hennar 27.6.1953; Páll Sigurðsson 23. júlí 1892 - 21. maí 1969. Héraðslæknir á Bjargi , Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Aðstoðarlæknir í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Læknir í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Hún var seinni kona hans.
2) Jórunn Steinunn Jónsdóttir f. 25.8. 1920, d. 24.10. 1987. Var á Kópaskeri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Börg Jónsdóttir f. 4.1. 1924, d. 17.5. 1926,
4) Sigurður Jónsson f. 6.10.1925 - 30.1.2015. Var á Kópaskeri 1930. Húsgagnaarkitekt og kaupmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jódís Jónsdóttir 12.10.1927 - 21.2.2012. Var á Kópaskeri 1930. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
6) Árni Jónsson 2.4.1929 - 1.12.1983. Var á Kópaskeri 1930. Húsgagnaarkitekt og kaupmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Sveinn Jónsson 24.8. 1931. Kópaskeri

General context

Relationships area

Related entity

Garður Skútustaðahreppi Þingeyjarsýslu

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.9.1889

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði (30.5.1863 - 17.10.1937)

Identifier of related entity

HAH03863

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Stefánsdóttir (1863-1937) Garði

is the parent of

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dates of relationship

10.9.1889

Description of relationship

Related entity

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi (28.10.1904 - 19.10.1983)

Identifier of related entity

HAH05051

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnþór Árnason (1904-1983) kennari Lundi

is the sibling of

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dates of relationship

28.10.1904

Description of relationship

Related entity

Björgvin Helgi Árnason (1894-1974) Garði

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Björgvin Helgi Árnason (1894-1974) Garði

is the sibling of

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dates of relationship

9.11.1894

Description of relationship

Related entity

Þura Árnadóttir (1891-1963) Garði

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Þura Árnadóttir (1891-1963) Garði

is the sibling of

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dates of relationship

26.1.1891

Description of relationship

Related entity

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði (7.7.1884 - 8.1.1966)

Identifier of related entity

HAH05050

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásrún Árnadóttir (1884-1966) Garði

is the sibling of

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dates of relationship

10.9.1889

Description of relationship

Related entity

Halldór Árnason (1898-1979) Garði í Skútustaðahreppi (12.7.1898 - 28.7.1979)

Identifier of related entity

HAH05074

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Árnason (1898-1979) Garði í Skútustaðahreppi

is the sibling of

Jón Árnason (1889-1944) Héraðslæknir Kópaskeri

Dates of relationship

12.7.1889

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05506

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 17.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 17.5.2023
Íslendingabók
Mbl 28.2.1995. https://timarit.is/page/1824633?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places