Jón Einarsson (1862-1935) Kanada, frá Valdasteinsstöðum í Hrútafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Einarsson (1862-1935) Kanada, frá Valdasteinsstöðum í Hrútafirði

Parallel form(s) of name

  • Jón Einarson (1862-1935) Kanada, frá Valdasteinsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.2.1862 - 22.2.1935

History

Jón Einarsson. [bóndi við Foam Lake, Saskatchewan, ættaður úr Hrútafirði í Strandasýslu. Fæddur 18. febr. 1862 - 22.2.1935. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Var á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Bóndi og smáskammtalæknir. Fór til Vesturheims 1888. Smiður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Bjó í Foam Lake, Saskatchewan. Bóndi í Foam Lake, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921?]

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

smáskammtalæknir

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Einar Guðnason 1819 - 10. maí 1887. Tökubarn í Bjarnabúð, Laugarbrekkusókn, Snæf. 1835. Vinnumaður á Grímsstöðum, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Bóndi á Svalhöfða í Laxárdal, Dal. 1878-84. Bóndi á Valdasteinsstöðum í Hrútafirði. Var á Grenjum, Staðarhr./Álftsókn, Mýr. 1822 og kona hans 25.9.1854; Margrét Magnúsdóttir 28. sept. 1827 - 13. mars 1902. Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1835. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Valdasteinsstöðum. Húsfreyja í Kjörseyrakvíslum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Húsmannsfrú á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Ekkja á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Var hjá syni sínum á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.

Systkini;
1) Anna Kristín Einarsdóttir 20.6.1855 - 5.7.1855. Hjarðarholti
2) Guðni Einarsson 26.9.1856 - 14.12.1857. Prestbakka
3) Guðni Einarsson 2.9.1858 - 10.10.1916. Var í Kjörseyrakvíslum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Bóndi og verslunarmaður á Óspaksstöðum í Hrútafirði. Oddviti í Staðarhreppi. Húsmaður á Bálkastöðum, Staðarsókn í Hrútafirði, V-Hún. 1910. Kona hans; Guðrún Jónsdóttir 18.11.1859 - 30.5.1906. Var á Saurstöðum, Stór-Vatnshornssókn, Dal. 1860. Húsmóðir á Óspaksstöðum í Hrútafirði. Húsfreyja á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.
4) Einar Einarsson 18.11.1859 - 25.3.1860. Kjörseyrakvíslum, Prestbakkasókn, Strand.

Fyrri kona hans 16.1.1889; Guðrún Jakobsdóttir 19. júlí 1863 - 24. okt. 1894. Hálfsystir prestskonunnar á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Tungukoti, Þorkelshólshreppi, Hún. Húsfreyja Winnipeg Manitoba Kanada.
Seinnikona Kristjana Sigríður Helgadóttir Einarson 16.9.1868 - 23.9.1940. Var á Vatnsenda 1, Hólasókn, Eyj. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Vatnsenda, Saurbæjarhreppi, Eyj. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Húsfreyja í Foam Lake, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Börn í Vesturheimi skv. ÍÆ.: Benedikt Þórmann dó uppkominn, Finnur, Helga átti Sidney Purkins, Emilía Guðrún og Karl Leó.

Börn hans;
1) Kristín Einarson Ferris f. 2.3.1890 - 1981. Sperling, Morris, Manitoba, Canada. Maður hennar 29.3.1922; Thomas Milton Ferris 26.3.1886 Mulmur, Dufferin, Ontario, Canada, 1969. Manitoba. Fyrri maður hennar; Edmond Alexander Barry 21.1.1890 - 28.11.1918. Dufferin Manitoba.
2) Herdís Margrjet Frederickson 8.8.1891 - 5.1.1973. Vancouver BC. Maður hennar; 10.9.1912; Kári [Karl] Frederickson 15.10.1888- 26.11.1972. [Hann var sonur Friðjóns Fredericksonar, er stundaði verzlun í Glenboro, Manitoba á landnáms-árunum þar, og Guðnýjar konu hans.] Winnipeg.
3) Einar Hafsteinn Einarsson 27.5.1893 -26.8.1894. Winnipeg.
Börn Jóns með seinnikonu;
4) Þórmann Benedikt Einarson 6.2.1898 - 28.7.1925. Manitoba.
5) Finnur Hafsteinn Einarson 31.8.1899 - 30.1.1991 í Saskatoon, Saskatchewan. Kona hans; Jennie Margaret Christine Granquist 13.12.1903 í Willowbrook, Saskatchewan, Canada, af sænskum ættum.
6) Helga Guðbjörg Einarson (Mrs. S. J. Perkins) mars 1903, Santa Barbara, California,
7) Emily Guðrún (Mrs. O. Waddell) 22.9.1906 - september 1988. Winnipeg; Maður hennar 29.10.1930; Wilfred Ormiston Waddell 29.12.1900 í Morris Manitoba - 20.1.1978. Manitoba. Maki; Allister Eric Foot 14.2.1904 í Winnipeg - júní 1999. Frá Nova Scotia.
8) Carl Leó Einarson 1912 - Vancouver.

General context

Relationships area

Related entity

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Smiður þar 1901

Related entity

Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg (19.7.1863 - 24.10.1894)

Identifier of related entity

HAH04334

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg

is the spouse of

Jón Einarsson (1862-1935) Kanada, frá Valdasteinsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

16.1.1889

Description of relationship

fyrri kona hans

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09526

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

6.9.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 6.9.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/2CT1-Y7M

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places