Jón Guðlaugsson (1909-2006) stofnandi Opal

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Guðlaugsson (1909-2006) stofnandi Opal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.8.1909 - 14.10.2006

History

Jón Guðlaugsson fæddist á Steinstúni í Norðurfirði í Árneshreppi 15. ágúst 1909.

Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. október 2006. Útför Jóns var gerð frá Laugarneskirkju 23.10.2006 og hófst athöfnin klukkan 15.

Places

Steinstún í Norðurfirð 1909
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Einn af stofnendum Opals sælgætisverksmiðjunnar

Mandates/sources of authority

Jón Guðlaugsson starfaði við sölu og framleiðslu á sælgæti allt frá árinu 1935, er hann gerðist sölumaður hjá Víkingi. Árið 1944 stofnaði hann ásamt tveimur félögum sínum Sælgætisverksmiðjuna Opal og var forstjóri fyrirtækisins þar til hann hætti störfum fyrir aldurs sakir.

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Guðlaugur Jónsson 2. des. 1865 - 7. ágúst 1921. Bóndi í Steinstúni í Árneshr., Strand. og kona hans 14.10.1889; Ingibjörg Jóhannsdóttir 19. feb. 1865 - 21. júní 1967. Húsfreyja í Steinstúni í Árneshr., Strand.

Systkini hennar;
1) Guðlaug Þorgerður Guðlaugsdóttir f. 20. janúar 1889, d. 7. nóvember 1976. Var í Steinstúni, Árnessókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Melum, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ólafur Andrés Guðlaugsson f. 16. janúar 1891, d. 25. janúar 1891.
3) Jónína Guðlaugsdóttir f. 18. maí 1892, d. 26. mars 1907,
4) Karólína Vilhelmína Guðlaugsdóttir f. 25. júlí 1893, d. 24. apríl 1894,
5) Guðríður Guðlaugsdóttir f. 8. febrúar 1895, d. 12. desember 1989. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
6) Guðrún Sigþrúður Guðlaugsdóttir f. 30. september 1896, d. 14. júní 1915. Var í Steinstúni, Árnessókn, Strand. 1901.
7) Gísli Guðlaugsson f. 3. febrúar 1899, d. 27. janúar 1991. Síðast bús. í Árneshreppi.
8) Jóhann Vilhjálmur Guðlaugsson f. 6. júní 1906 - 6. okt. 2002. Lausamaður í Krossanesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Kirkjubóli í Skutulsfirði, N-Ís. í nokkur ár milli 1930 og 1940. Verkamaður í Reykjavík í mörg ár. Síðast bús. þar.
Jensína Guðlaugsdóttir 1.3.1908 - 22.7.2002. Vinnukona í Bergstaðastræti 52, Reykjavík 1930. Maður hennar 1952; Bjarni Jónsson 27.11.1892 - 16.7.1985. Bóndi í Miðdal og á Hóli í Kjós og Dalsmynni á Kjalarnesi. Bóndi á Hóli, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930.

Árið 1935 kvæntist Jón Kristínu Aðalheiði Magnúsdóttur, f. á Eyri við Reyðarfjörð 17. september 1912, d. 28. janúar 2005. Börn þeirra eru:
1) Magnús Heiðar, f. 9.7. 1938, kvæntur Inge Christiansen, f. 29.11. 1943. Þeirra börn eru Kristín Heiða, f. 12.10. 1964, Sturla Helgi, f. 4.4. 1966, og Elsa Hlín, f. 28.11. 1970. Fyrir átti Magnús Hallveigu, f. 12.12. 1955, d. 3.11. 1979.
2) Guðlaugur Gauti, f. 27. 4. 1941, kvæntist Sigrúnu Ólöfu Marinósdóttur, f. 6. 2. 1941. Þau skildu. Börn þeirra eru Jón Gauti, f. 5.6. 1961, og Kári Gauti, f. 4.1. 1980.
3) Birgir Rafn, f. 11.10. 1943, kvæntur Ingibjörgu Norberg, f. 15.2. 1945. Þeirra börn eru Arnar Rafn, f. 17.5. 1971, Kristín Aðalheiður, f. 31.12. 1972, Ása Björg, f. 19.11. 1980, og Aðalsteinn, f. 2.2. 1982.
4) Sturla Már, f. 28.2. 1947, kvæntur Steinunni Pálsdóttur, f. 19.10. 1945. Dætur þeirra eru Ásta Sóley, f. 28.9. 1978, og Ragnheiður, f. 25.5. 1983.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06178

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 29.9.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places