Jón Sigfússon (1824-1894) Sörlastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Sigfússon (1824-1894) Sörlastöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.7.1824 - 17.4.1898

History

Jón Sigfússon 14. júlí 1824 - 17. apríl 1898. Bóndi á Sörlastöðum í Hálshreppi, S-Þing. og Espihóli í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var á Þóroddstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Húsbóndi á Espihóli, Grundarsókn, Eyj. 1890.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Sigfús Bjarnason 8.3.1795 - 12.6.1862. Bóndi á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði og í Hvammi á Galmaströnd 1839-60. Var á Kvíabekk, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1801. Var á Karlsstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1811 og kona hans 22.9.1823; Ásta Þórunn Daníelsdóttir 6. des. 1797. Húsfreyja í Hvammi á Galmaströnd. Var í Lóni, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1801. Húsfreyja á Þóroddstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Húsfreyja í Hvammi 1845.
Fyrri maður hennar 28.10.1815; Jón Guðmundsson 23.11.1787 - 14.12.1822. Hreppstjóri á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði. Var á Ytrahvarfi, Vallnasókn, Eyj. 1801.
Systkini;
1) Friðrik Jónsson 1816. Var á Þóroddstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Bóndi í Hvammi á Galmaströnd 1849-53. Vinnumaður á Kvíabekkum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1860.
2) Jóhann Jónsson 1822 - 29.3.1843. Var á Þóroddstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Drukknaði.
3) Þórður Daníel Sigfússon 1827 - 14. maí 1894. Bóndi í Hvammi á Galmaströnd. Var þar 1845. Bóndi þar 1860.
4) Þorsteinn Sigfússon 3.9.1832. Bóndi í Hvammi í Möðruvallaklaustursókn, Eyj. Var þar 1845. Fór til Vesturheims 1876 frá Hvammi, Arnarneshreppi, Eyj.
5) Daníel Sigfússon 1834 - 3.8.1859. Var í Hvammi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1845. Bóndi þar 1858.

Kona hans 3.5.1851: Steinvör Jónsdóttir 9.10.1826 - 25.1.1881. Var í Böðvarsnesi, Draflastaðasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Sörlastöðum í Fnjóskadal og Espihóli í Eyjafirði. Húsfreyja á Espihóli, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.

Börn þeirra;
1) Jóninna Þórey Jónsdóttir 14.10.1852 - 14.4.1938. Var í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Höfnum á Skaga. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Maður hennar 31.7.1879; Árni Sigurðsson 7.3.1835 - 17.7.1886. Bóndi og hreppstjóri í Höfnum á Skaga, A-Hún. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. „Mikill búhöldur og fésæll, rausnarsamur, höfðingi í lund og skörungur“ segir í ÍÆ. Hún var seinni kona hans. Sonur þeirra; sra Arnór (1860-1938)
2) Júlíana Margrét Jónsdóttir 19.7.1854 - 17.7.1885. Var á Sörlastöðum í Illugastaðasókn, S-Þing. 1860. Maður hennar 26.10.1876; Sigurjón Bergvinsson 28.2.1848 - 19.4.1934. Hjá foreldrum á Halldórsstöðum og í Sandvík í Bárðardal til 1860 og síðan með þeim í Grjótárgerði í Fnjóskadal um 1860-65. Hjú á Sörlastöðum og Steinkirkju í Fnjóskadal 1868-77. Bóndi á Sörlastöðum í Fnjóskadal um 1877-89, síðar í Flatatungu og Glæsibæ í Skagafirði. Fór til Vesturheims 1900. Hún var fyrri kona hans.
3) Sigfús Jón Jónsson 15. maí 1856 - 1. jan. 1860
4) Gunnlaugur Baldvin Jónsson 4. des. 1859 - 27. júlí 1878. Var á Sörlastöðum, Illugastaðasókn, S-Þing. 1860. Var á Sörlastöðum, Hálssókn í Fnjóskadal, S-Þing. 1870.
5) Sigtryggur Jónsson 25.11.1861 - 6.12.1941. Byggingameistari á Akureyri. Bóndi á Espihóli í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. 1890-1900. Trésmiður á Akureyri 1930. Kona hans; Guðný Þorkelsdóttir 28.9.1866 - 9.11.1907. Húsfreyja á Espihóli og Akureyri. Húsfreyja á Akureyri, Eyj. 1901.
6) Sigfús Jón Jónsson 31. des. 1862 - 21. des. 1884.

General context

Relationships area

Related entity

Jónína Þórey Jónsdóttir (1852-1938) Höfnum á Skaga

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Þórey Jónsdóttir (1852-1938) Höfnum á Skaga

is the child of

Jón Sigfússon (1824-1894) Sörlastöðum

Dates of relationship

14.10.1852

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05709

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 23.1.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 18.
Hafnarmenn á Skaga eftir M. B.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places