Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir (1918-2003)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir (1918-2003)

Parallel form(s) of name

  • Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir (1918-2003) Skagaströnd

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.7.1918 - 13.7.2003

History

Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir fæddist á Siglufirði hinn 15. júlí 1918. Hún lést á heimili sínu, dvalarheimilinu Sæborg á Skagaströnd, 13. júlí síðastliðinn. Skafti og Jóna áttu heima í Dagsbrún til ársins 1958; þar bjuggu þau með kindur, kýr og hest eins og tíðkaðist á þessum árum og var lífsbaráttan oft hörð. Árið 1958 fluttust þau að Fellsbraut 5, síðan í Lund, en í mörg ár hafa þau búið á dvalarheimili aldraðra, Sæborg á Skagaströnd.
Útför Jónu Guðrúnar verður gerð frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 11.

Places

Siglufjörður: Fjall og Dagsbrún Skagaströnd 1939-1958:
Jóna og Skafti byggðu sér hús úr gömlum vegavinnuskúr sem var fluttur frá Blönduósi og var hann stækkaður eftir því sem börnunum fjölgaði, þetta hús nefndu þau Dagsbrún.

Legal status

Húsfreyja:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Magnús Vilhjálmsson frá Húnakoti í Þykkvabæ og Kristín Jónsdóttir frá Minna-Holti í Fljótum. Jóna ólst upp til átta ára aldurs á Siglufirði en þá slitu foreldrar hennar samvistum og var hún send í sveit að Ásbúðum á Skaga. Þar dvaldi hún á sumrin en gekk í skóla í Reykjavík á veturna en þangað fluttist móðir hennar með börnin sín fimm. Þau eru Þórður, Sigrún Margrét, látin, Bergur, látinn, og Sigríður Petra en Jóna Guðrún var þeirra elst.
Hálfsystkin samfeðra eru Stella Rut, Ester og Halldór.
Í Ásbúðum á Skaga kynntist Jóna eftirlifandi eiginmanni sínum, Skafta Fanndal Jónassyni frá Fjalli, f. 25. maí 1915, syni hjónanna Jónasar Þorvaldssonar og Sigurbjargar Jónasdóttur á Fjalli.
Þau Skafti gengu í hjónaband í Ketukirkju 17. júní 1939 og hófu búskap á Fjalli en fluttu til Skagastrandar 1941, þá með tvö elstu börnin sín. Jóna og Skafti byggðu sér hús úr gömlum vegavinnuskúr sem var fluttur frá Blönduósi og var hann stækkaður eftir því sem börnunum fjölgaði, þetta hús nefndu þau Dagsbrún.
Jóna og Skafti eignuðust sjö börn en tvö yngstu fæddust andvana.
1) Hjalti, f. 8. mars 1940, eiginkona Jónína Arndal, þau búa í Hafnarfirði. Hjalti á fimm börn, þau eru: Matthías Ingvar, Guðlaugur Örn, Óskar Þór, Valdimar Númi og Pálína Ósk.
2) Jónas, f. 26. febrúar 1941, búsettur á Blönduósi. Jónas á sex börn, þau eru: Jóna Sveinbjörg, Elín Íris, Skafti Fanndal, Sigurður, Róbert Vignir og Jónas Ingi.
3) Vilhjálmur Kristinn, f. 9. apríl 1942, eiginkona Salóme Jóna Þórarinsdóttir, búsett á Skagaströnd. Vilhjálmur á fjögur börn, þau eru: Sigrún Anna, Dagný Guðrún, Vilhjálmur Magnús og Sólveig Steinunn.
4) Anna Eygló, f. 12. júní 1944, sambýlismaður Gunnþór Guðmundsson, hún á fjögur börn, þau eru: Valdís Edda, Hafþór Hlynur, Laufey og Vilhjálmur Fannar.
5) Þorvaldur Hreinn, f. 6. júní 1949, eiginkona Erna Sigurbjörnsdóttir, þau eiga þrjú börn, þau eru: Sigurbjörn Fanndal, látinn, Hafdís Eygló og Jónas Fanndal. Uppeldisdóttir Jónu og Skafta er Valdís Edda Valdimarsdóttir, f. 20. október 1963, eiginmaður hennar er Hlíðar Sæmundsson og á hún sex börn.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Eygló Skaftadóttir Fanndal (1944) Dagsbrún Skagaströnd (15.7.1918 - 13.7.2003)

Identifier of related entity

HAH02316

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Eygló Skaftadóttir Fanndal (1944) Dagsbrún Skagaströnd

is the child of

Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir (1918-2003)

Dates of relationship

12.6.1944

Description of relationship

Related entity

Hjalti Skaftason (1940) Dagsbrún á Skagaströnd (8.3.1940 -)

Identifier of related entity

HAH06516

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjalti Skaftason (1940) Dagsbrún á Skagaströnd

is the child of

Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir (1918-2003)

Dates of relationship

8.3.1940

Description of relationship

Related entity

Skafti Fanndal Jónasson (1915-2006) Dagsbrún á Skagaströnd (25.5.1915 - 2.9.2006)

Identifier of related entity

HAH01993

Category of relationship

family

Type of relationship

Skafti Fanndal Jónasson (1915-2006) Dagsbrún á Skagaströnd

is the spouse of

Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir (1918-2003)

Dates of relationship

17.6.1939

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Hjalti, f. 8. mars 1940, kvæntur Jónínu Arndal, 2) Jónas, f. 26. febrúar 1941 3) Vilhjálmur Kristinn, f. 9 apríl 1942, kvæntur Salome Jónu Þórarinsdóttur 4) Anna Eygló, f. 12. júní 1944, sambýlismaður Gunnþór Guðmundsson, 5) Þorvaldur Hreinn, f. 6. júní 1949, kvæntur Ernu Sigurbjörnsdóttur en tvö þau yngstu, drengir, fæddust andvana.

Related entity

Dagsbrún á Skagaströnd

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dagsbrún á Skagaströnd

is controlled by

Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir (1918-2003)

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01599

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places