Jónas Jónasson (1867-1941) Winnepeg

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónas Jónasson (1867-1941) Winnepeg

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.9.1867 - 21.4.1941

History

Jónas Jónasson 11. sept. 1867 - 21. apríl 1941. Fór til Vesturheims 1890 frá Vesturhópshólum, Þverárhreppi, Hún. Kaupsýslumaður í Winnipeg, Kanada.
Hann rak um langt skeið verzlun og kvikmyndahús á Osborne stræti við Corydon, og farnaðist vel meðan heilsu hans naut við. Jónas var hvers manns hugljúfi, er ekki mátti vamm sitt vita í neinu, vinfastur og drenglyndur maður. Lézt á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg.
Kveðjuathöfn var haldin hjá Bardals á miðvikudaginn, er séra Valdimar J. Eylands stýrði, en síðan voru jarðneskar leifar Jónasar fluttar til Geysis til jarðsetningar

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jónas Helgason 10.1.1827 - 1.6.1867. Var í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860 og kona hans 6.12.1854; Kristín Gestsdóttir 20. maí 1832 - 22. okt. 1886. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Saurbæ, Vatnsnesi. Búandi á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Móðir konunnar á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Bergstöðum í Tjarnarsókn 1886.

Systkini;
1) Málmfríður Jónasdóttir 1855. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870 og 1872. Húsfreyja á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
2) Guðrún Jónasdóttir Skúlason 8.3.1864 - 5.5.1935. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Fögruhlíð í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada. Maður hennar 1885; Jón Skúlason 15.11.1864 - 5.8.1937. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bóndi í Fögruhlíð í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada.

Kona hans 30.9.1897; Guðrún Pétursdóttir Jónasson 8. feb. 1877 [8.2.1876 skírð 9.2.1876] - 5. okt. 1958. Fór til Vesturheims, en kom aftur árið 1904. Var í Reykjavík 1910. Kaupkona á Amtmannsstíg 5, Reykjavík 1930. Verslunarkona í Reykjavík. Bæjarfulltrúi í Rvík 1928. Þau skildu
Foreldrar hennar; Pétur Einarsson Jónassen [borgara 7. maí 1832 - 16. apríl 1926. Var í Jonasenshus, Reykjavík, Gull. 1835. Var á Múla, Haukadalssókn, Árn. 1845. Bóndi í Auðsholti, Skálholtssókn, Árn. 1860. Bóndi á Felli, Torfastaðasókn, Árn. 1870 og 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Felli, Biskupstungnahreppi, Árn. og kona hans 4.6.1862; Halla Magnúsdóttir 26. okt. 1833 - 19. okt. 1903. Var á Felli, Torfastaðasókn, Árn. 1835. Var í Austurhlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1845 og einnig 1860. Húsfreyja á Felli, Torfastaðasókn, Árn. 1870 og 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Felli, Biskupstungnahreppi, Árn.
Dóttir þeirra;
1) Guðrún Jónasson 1898

General context

Relationships area

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupsýslumaður þar

Related entity

Guðrún Jónasdóttir (1864-1935) Fögruhlíð Kanada (8.3.1864 - 5.5.1935)

Identifier of related entity

HAH04353

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1864-1935) Fögruhlíð Kanada

is the sibling of

Jónas Jónasson (1867-1941) Winnepeg

Dates of relationship

11.9.1867

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05815

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 19.4.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 19.4.2023
Íslendingabók
Census Winnipeg 1911
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M372-KMM

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places