Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.4.1863 - 1908

History

Var í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

Places

Bakkakot; Sýslumannshúsið á Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Einarsson 14. maí 1832 - 21. júní 1915 Var í Sandnesi, Kaldrananes, Strand. 1845. Bóndi og söðlasmiður á Blöndubakka og kona hans 7.8.1864; Ragnheiður „Stiensdóttir“ Jensdóttir 20. janúar 1824 - 11. janúar 1898 Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

Systir hans sammæðra;
1) Halla Jónasdóttir 2. mars 1844 - 17. febrúar 1929 Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Sambýlismaður; Jón Pálsson 26. ágúst 1843 - 9. maí 1922 Tökubarn á Mosfelli í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Ókvæntur vinnumaður í Köldukinn á Ásum 1870. Vinnumaður víða, lengi á Stóru-Giljá. Kallaður „handarvana“, hafði visinn handlegg frá barnæsku. Sennilega sá sem var húsmaður á Stórugiljá í Þingeyrasókn, Hún. 1901. Jón var skrifaður Semingsson framan af ævi, en Pálsson frá því um miðjan aldur.
Albræður hans;
2) Einar Jónsson 27. janúar 1862 - 6. maí 1944 Bóndi á Blöndubakka og síðar á Fögruvöllum á Blönduósi 1920. Sambýliskona Einars; Margrét Sesselja Björnsdóttir 28. janúar 1861 - 17. mars 1929 Húsfreyja á Blöndubakka. Nefnd Sesselja Margrét í Æ.A-Hún.
3) Guðmann Jónsson 3.9.1865 Var í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880.

General context

Relationships area

Related entity

Bakkakot á Refasveit (1947 -)

Identifier of related entity

HAH00201

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1863

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6 (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00134

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnumaður hjá Gísla

Related entity

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum (2.3.1844 - 17.2.1929)

Identifier of related entity

HAH04624

Category of relationship

family

Type of relationship

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum

is the sibling of

Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti

Dates of relationship

7.5.1863

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka (27.1.1862 - 6.5.1944)

Identifier of related entity

HAH03115

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka

is the sibling of

Jónas Jónsson (1863-1908) vm Sýslumannshúsinu, frá Bakkakoti

Dates of relationship

7.5.1863

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places