Jónas Kristjánsson (1870-1960) læknir

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónas Kristjánsson (1870-1960) læknir

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.9.1870 - 3.4.1960

History

Læknir víða um land, meðal annars á Sauðárkróki en síðast í Hveragerði. Héraðslæknir á Sauðárkróki 1930.

Places

Legal status

Cand phil 1897
Cand med 1901

Functions, occupations and activities

Sjúkrahúslæknir Khöfn 1901, Siglufirði 1908, Khöfn 1912-1913, Ameríku 1921-22 og aftur 1929, London 1933
Héraðslæknir Fljótsdalshéraði 1901-1911, Sauðárkróki 1911-1938, Náttúrlækningafélagið 1938 og í Hveragerði 1955-1958.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristján Kristjánsson 1832 [18.12.1831] - 1. maí 1888. Bóndi víða, m.a. í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Síðast bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal. Var í Móbergseli, Holtssókn, Hún. 1845 og seinni kona hans 13.7.1865; Steinunn Guðmundsdóttir 3. sept. 1841 - 9. okt. 1881 Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal, Hún. Var í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845.
Fyrri kona Kristjáns 13.11.1861; Ingibjörg Pétursdóttir 19.5.1834 - 1862. Húsfreyja á Njálsstöðum.
Bústýra hans; Sigríður Bjarnadóttir 1858. Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bústýra á Snæringsstöðum. Fór til Vesturheims 1889 frá Snæringsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún.

Alsystkini hans;
1) Kristján Kristjánsson 9. maí 1868 - 1879 [!!!]. Fór til Vesturheims 1888 frá Snæringsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. Ókvæntur og barnlaus.
2) Ingibjörg Kristjánsdóttir 30.6.1869. Fór til Vesturheims 1889 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún.
3) Guðmundur Kristjánsson Christie 4.8.1872. Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Fluttist til Vesturheims þar sem hann tók sér nafnið Christie. Kennari í Garðastræti 15, Reykjavík 1930.
4) Guðbjörg Kristjánsdóttir 3.12.1873 - 20.12.1968. Fluttist til Hafnarfjarðar árið 1900 frá Grenjaðastað. Húsfreyja í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 17.9.1900; Ögmundur Sigurðsson 20.8.1860 [10.7.1859] - 29.10.1937. Skólakennari á Útskálum, Útskálasókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Kennari og síðar skólastjóri Flensborgarskóla. Húsbóndi í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði. Seinni kona hans.
5) Benedikt Kristjánsson 16.12.1874 - 28.6.1970. Bóndi og oddviti á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Búfræðingur, skólastjóri Búnaðarskólans á Eiðum á Fljótsdalshéraði. Bóndi á Þverá í Öxarfirði N-Þing. 1912-58. Oddviti í Öxarfjarðarhreppi í 34 ár. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 20.4.1912; Kristbjörg Stefánsdóttir 16.5.1886 - 7.9.1974. Húsfreyja á Þverá í Öxarfirði 1912-58. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Jóhannes Kristjánsson 6. nóv. 1877 - 7. nóv. 1964. Fluttist til Vesturheims 1911. Var á Gimli, Manitoba, Kanada 1916.
7) Frímann Kristjánsson Christianson 25.2.1879 - 1935. Fór til Vesturheims 1888 frá Snæringsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. Kona hans; Ethel Mikkelsen (1880) San Fransisco, frá Danmörku. Maki 31.12.1912; Carrie Grace Thomas 1879

Kona hans 17.9.1901; Hansína Benediktsdóttir 17. maí 1874 - 21. júlí 1948. Húsfreyja á Sauðárkróki og víðar. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Benediktsdóttir Kristjánssonar prófasts

Börn þeirra;
1) Rannveig Jónasdóttir 18. okt. 1903 - 2. jan. 1994. Kennari. Barnakennari á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Regína Margrét Jónasdóttir 30. apríl 1905 - 31. ágúst 1923.
3) Guðbjörg Jónasdóttir Birkis 7. maí 1908 - 8. nóv. 2000. Húsfreyja í Reykjavík og starfsmaður Happdrættis Háskóla Íslands. Var á Sauðárkróki 1930. Maður hennar; Sigurður Eyjólfsson Birkis 9. ágúst 1893 - 31. des. 1960. Fósturbarn á Staðastað, Staðastaðasókn, Snæf. 1901. Söngkennari og síðar söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Söngkennari á Suðurgötu 16, Reykjavík 1930. Söngkennari í Reykjavík 1945.
4) Ásta Jónasdóttir 9. nóv. 1911 - 29. apríl 2009. Var á Sauðárkróki 1930. M1; Bjarni Pálsson 27. júlí 1906 - 17. feb. 1967. Var á Sauðárkróki 1930. Pípulagningamaður á Lindargötu , Reykjavík 1930. Ekkill. Vélstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. MII; Skúli Guðmundsson 6. nóv. 1902 - 3. mars 1987. Kennari. Var í Reykjavík 1910. Barnakennari á Hraunprýði , Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Kennari í Reykjavík 1945.
5) Kristján Jónasson 12. maí 1914 - 27. júlí 1947. Læknir í Reykjavík. Námsmaður á Akureyri 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Ásta Þórarinsdóttir (1859-1929) Grenjaðarstað (20.6.1859 - 22.8.1929)

Identifier of related entity

HAH07538

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

kona hans Hansína stjúpdóttir Ástu

Related entity

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Category of relationship

associative

Type of relationship

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

is the associate of

Jónas Kristjánsson (1870-1960) læknir

Dates of relationship

20.9.1870

Description of relationship

Fæddur þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06170

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Læknar á Íslandi bls 466

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places