Krákur á Sandi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Krákur á Sandi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Krákur á Sandi (1167m; móberg), rétt sunnan Stórasands, er stór og fagur. Af honum er mikið útsýni á góðum degi, enda sést hann víða að. Krákshali með gígaröð gengur til norðurs frá honum. Þaðan er Krákshraun, fornt helluhraun, líklegast runnið.

Stórisandur er hæðótt og lítt gróið svæði í 700-800 m hæð yfir sjó norðan Langjökuls í Vestur-Húnavatnssýslu. Nánar tiltekið er hann milli Arnarvatnsheiðar og Kjalvegar norðan Seyðisár. Þarna eru jökulsorfin og víða stórgrýtt grágrýtishraun, sem eru þó víða greiðfær, enda liggur hinn forni Skagfirðingavegur um þau. Fjallvegafélagið lét ryðja þar braut og varða á árunum 1831-34. Grettishæð er áberandi strýta á Sandinum. Hún er e.t.v. Grettisþúfa, sem kunn er úr Grettissögu, þar sem Þorbjörn öngull er sagður hafa grafið höfuð Grettis. Einnig er til sögn um að Grettir hafi barizt þar við óvini sína.

Víða eru uppsprettur meðfram Stórasandi og vatnið fellu til norðurs til Vatnsdals- og Víðidalsár og einngi til suðurs í Fljótsdrög (Norðlingafljót). Krákur (1167m), norðan Langjökuls, er mesta fjallið við Stórasand.
Skagfirðingar stunduðu skreiðarferðir um Sand til 1890. Þeir litu til Mælifellshnjúks til að átta sig á færðinni um Sandinn. Þar má sjá stóra fönn, sem líkist hesti í lögun. Þegar hún var gengin í sundur um bógana var Sandurinn orðinn fær.

Places

Stórisandur; Vestur-Húnavatnssýsla; Langjökull; Arnarvatnsheiði; Kjalvegur; Seyðisá; hinn forni Skagfirðingavegur; Grettishæð [Grettisþúfa]; Vatnsdalsá; Víðidalsá; Fljótsdrög [Norðlingafljót]; Mælifellshnjúkur;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Hvítan hest í Hnjúkinn ber,
Hálsinn reyrir klakaband.
Þegar bógur þíður er,
Þá er fært um Stórasand.

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Grímstunguheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00017

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvítárvatn við Langjökul ((1950))

Identifier of related entity

HAH00259

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Djöflasandur við Búrfjöll ((1880))

Identifier of related entity

HAH00191

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hundavötn ((1950))

Identifier of related entity

HAH00309

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stórisandur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00262

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00358

Institution identifier

IS HAH-Fjall

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places