Kristín Guðlaugsdóttir (1919-2008)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Guðlaugsdóttir (1919-2008)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.10.1919 - 28.7.2008

History

Kristín Guðlaugsdóttir, fyrrverandi kaupmaður, fæddist í Reykjavík 15. október 1919. Hún andaðist á Borgarspítalanum hinn 28. júlí síðastliðinn. Útför Kristínar fer fram frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Kristín bjó alla tíð í Reykjavík og vann aðallega við verslunarstörf . Útför Kristínar fer fram frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Reykjavík:

Legal status

Kaupmaður:

Functions, occupations and activities

Hún átti og rak í fjölda ára skóbúðirnar Skóhúsið og Skógluggann. Eftir að hún hætti eigin atvinnurekstri starfaði hún yfir 20 ár sem sjálfboðaliði í búð Rauða kross Íslands á Landspítalanum.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaugur Helgi Vigfússon, f. 6.4. 1896 að Svalbarði í Þistilfirði, dáinn 6.7.1952, og Ingveldur Hróbjartsdóttir, f. 21.6.1881 á Efri-Reykjum í Biskupstungum, d. 1.4.1970. Systkini Kristínar eru: Ragnheiður Emilía, f. 20.11. 1916, d. 9.4.1996, Ásta Jenný, f. 27.5. 1921, Hreiðar, f. 22.6. 1922, d. 1.2.1980, Guðríður, f. 13.6. 1925, og Klara Elísabet, f. 15.4. 1935.
Hinn 1. júlí 1944 giftist Kristín Pétri Pálssyni húsasmið, f. 28.10. 1916, d. 20.2. 1997.
Dætur Péturs og Kristínar eru:
1) Inga Anna, f. 24.10. 1945, gift Þorleifi Björgvinssyni, f. 16.3. 1947. Börn þeirra eru: a) Pétur, f. 1 9.11.1969, eiginkona hans er Jóhanna Benediktsdóttir, f. 11.8. 1971, dætur þeirra eru: Áróra Björk, f. 11.1.1992, og Inga Aðalheiður, f. 31.5. 1997, b) Ólína, f. 26.1. 1973, gift Jóni Páli Kristóferssyni, f. 22.10. 1971. Dætur þeirra eru: Sigrún Sól, f. 9.5. 1997, Dagrún Inga, f. 22.4. 2001, og Guðrún Anna, f. 1.1.2008. c) Kristín, f. 16.11. 1978, sambýlismaður Guðmundur Óskarsson, f. 1.6. 1976. Dóttir þeirra er Auður, f. 23.6. 2008.
2) Guðlaug Helga, f. 13.2.1948, gift Benedikt Halldórssyni, f. 22.4.1944, d.20.8.1987. Sonur þeirra er Halldór Dagur, f. 14.12. 1980, sambýliskona Guðbjörg Ingunn Óskarsdóttir, f. 20.3. 1981.

General context

Relationships area

Related entity

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði (28.10.1916 - 20.2.1997)

Identifier of related entity

HAH01843

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði

is the spouse of

Kristín Guðlaugsdóttir (1919-2008)

Dates of relationship

1.7.1944

Description of relationship

Börn þeirra: Inga Anna 1945 Þorlákshöfn; Guðlaug Helga 1948:

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01662

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 1.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places