Kristín Pétursdóttir (1913-2001)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Pétursdóttir (1913-2001)

Parallel form(s) of name

  • Kristín Pétursdóttir (1913-2001) frá Vatnshlíð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.5.2013 - 25.10.2001

History

Kristín Pétursdóttir fæddist í Vatnshlíð í Austur-Húnavatnssýslu 9. maí 1913. Hún lést í Landsspítalanum í Fossvogi 25. október síðastliðinn. Kristín ólst upp í Vatnshlíð og stundaði nám við Kvennaskóla Húnvetninga á Blönduósi og síðar við Alþýðuskólann á Laugarvatni. Hún flutti ung til Reykjavíkur og vann m.a. á Hótel Íslandi og lærði síðar á Hotel Tre Falke í Kaupmannahöfn. Um miðjan aldur hóf Kristín störf hjá Eimskipafélagi Íslands, var lengst af þjónn á Gullfossi og síðar þerna á millilandaskipum félagsins.
Útför Kristínar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Vatnshlíð: Reykjavík:

Legal status

Kvsk á Blönduósi: Alþýðuskólinn á Laugarvatni: lærði síðar á Hotel Tre Falke í Kaupmannahöfn.

Functions, occupations and activities

Um miðjan aldur hóf Kristín störf hjá Eimskipafélagi Íslands, var lengst af þjónn á Gullfossi og síðar þerna á millilandaskipum félagsins.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Herdís Grímsdóttir frá Syðri-Reykjum í Biskupstungum, f. 15. nóvember 1884, d. 15. september 1971, og Pétur Guðmundsson, bóndi í Vatnshlíð, f. 18. júní 1887, d. 1988.
Kristín var elst þriggja dætra hjónanna í Vatnshlíð. Önnur var stúlka sem dó skömmu eftir fæðingu 1916 og þriðja Þuríður Pétursdóttir, f. 26. maí 1920.
Kristín eignaðist soninn
1) Pétur 13. september 1940. Faðir hans var Ólafur Sigurðsson, f. 1. febrúar 1915, d. 3. apríl 1995. Eiginkona Péturs er Lisa Bang, f. 14. október 1942, og börn þeirra Stefán Örn, f. 3. janúar 1969, og Anna Kristín, f. 4. júlí 1977. Stefán Örn á Pétur Arnar, f. 1. júlí 1991, og Daníelu Björgu, f. 11. september 2000.
Hinn 29. júlí 1947 gekk Kristín að eiga Björgvin Magnússon, f. 20. apríl 1922, d. 18. maí 1996. Þau skildu.
2) Margrét, f. 18. október 1944, er dóttir þeirra. Eiginmaður Margrétar var Ólafur Sigurðsson, f. 30. maí 1936. Þau skildu. Börn þeirra Guðrún, f. 30. maí 1965, og Brandur, f. 9. september 1967. Sonur Guðrúnar er Brynjar Björgvin, f. 25. júlí 1995. Seinni maður Margrétar er Haraldur Bessason, f. 14. apríl 1931. Dóttir þeirra Sigrún Stella, f. 23. mars 1979.

General context

Relationships area

Related entity

Herdís Grímsdóttir (1884-1971) Vatnshlíð (15.11.1884 - 15.9.1971)

Identifier of related entity

HAH09234

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Grímsdóttir (1884-1971) Vatnshlíð

is the parent of

Kristín Pétursdóttir (1913-2001)

Dates of relationship

9.5.1913

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01673

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places