Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki

Parallel form(s) of name

  • Kristján Þórður Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.7.1864 - 21.10.1931

History

Kristján Þórður Jósefsson Blöndal 18. júlí 1864 - 21. október 1931. Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki. Grafarósi 1870.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal 10. maí 1839 - 29. desember 1880. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík, kona hans 20.8.1863; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918. Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Seinni maður hennar 22.9.1885; Jean Valgard Claessen 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen, var hún seinni kona hans.
Bróðir Önnu Möller var ma, Jóhann Georg Möller kaupmaður Blönduósi

Alsystkini:
1) Guðrún Jósefsdóttir Blöndal 10.8.1865. Var í Grafarósi, Hofssókn, Skag. 1870. Dóttir þeirra í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
2) Ole Peter Jósefsson Blöndal 27.9.1878 - 8.4.1931. Póstmálaritari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Fyrrverandi póstmaður á Vesturgötu 19, Reykjavík 1930.
3) Sigríður Jósefsdóttir Blöndal 1.4.1880 - 16.7.1882. Var með foreldrum sínum í Barnaskólanum, Reykjavík 1880.
Systkini hans sammæðra;
4) Arent Valgardsson Jean Claessen 31. janúar 1887 - 21. apríl 1968Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður á Fjólugötu 9, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður, forstjóri og aðalræðismaður í Reykjavík 1945. Kona hans Helga Kristín Þórðardóttir Claessen 30. júlí 1889 - 10. febrúar 1962
5) Anna Valgerða Claessen Briem 22. ágúst 1889 - 8. maí 1966. Var í Claessenshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Anna Valgerður í Mt. 1901. Húsmóðir og Píanókennari. Maður hennar; Ólafur Jóhann Gunnlaugsson Briem 14. júlí 1884 - 19. nóvember 1944. Húsbóndi á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Skrifstofu- og framkvæmdastjóri í Reykjavík.
6) Kristinn Jósef Friðrik Claessen 7. nóvember 1891 - 12. nóvember 1891
7) Jean Valgard Claessen 7. nóvember 1891 - 19. nóvember 1891. Fullt nafn: Jean Valgard van Deurs Claessen.

Kona hans 1901; Álfheiður Guðjónsdóttir 30. september 1874 - 28. desember 1941. Var á Berþórshvolli, Krosssókn, Rang. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki.

Barn þeirra;
1) Jean Valgard Blöndal 2. júlí 1902 - 2. nóvember 1965 Flugumferðarstjóri og póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki 1930. Kona hans; Jóhanna Árnadóttir Blöndal 18. september 1903 - 29. júní 1988 frá Geitaskarði. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Dóttir þeirra Hildur Sólveig (1932-1981) móðir Magnúsar Þórs (1953) kona hans 1975; Ragnheiður Hrefna Jónsdóttir (1954) móðir hennar Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005). http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1371019

General context

Relationships area

Related entity

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966) (22.8.1889 - 8.5.1966)

Identifier of related entity

HAH02430

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

is the sibling of

Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki

Dates of relationship

22.8.1889

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki (30.9.1874 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH03512

Category of relationship

family

Type of relationship

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki

is the spouse of

Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Barn þeirra; 1) Jean Valgard Blöndal 2. júlí 1902 - 2. nóvember 1965 Flugumferðarstjóri og póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki 1930. Kona hans; Jóhanna Árnadóttir Blöndal 18. september 1903 - 29. júní 1988 frá Geitaskarði. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Related entity

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi (22.10.1848 - 11.11.1903)

Identifier of related entity

HAH04898

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi

is the cousin of

Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki

Dates of relationship

18.7.1864

Description of relationship

Móðurbróðir Jósefs

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07381

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 20.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places