Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Parallel form(s) of name

  • Kristján Arinbjörn Hjartarson (1928-2003)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.4.1928 - 2.8.2003

History

Kristján Arinbjörn Hjartarson fæddist á Blönduósi 21. apríl 1928. Hann lést á Skagaströnd 2. ágúst 2003.
Kristján ólst upp að hluta á Finnsstöðum hjá Jósef Jóhannssyni, en einnig hjá foreldrum sínum í Vík. Hann var hjá Gísla Pálmasyni á Bergsstöðum í Svartárdal 1939-1941 og hjá Þorsteini Jónssyni á Gili í sama dal 1941-1943, gekk í Héraðsskólann að Reykjum 1944-1946 og sótti síðar námskeið í orgelleik og kórstjórn. Verkamaður á Skagaströnd 1946-48 og vann þá m.a. við smíðar hjá Sveini Sveinssyni, móðurbróður sínum. Var um tíma til sjós með bræðrum sínum, beitningamaður á Skagaströnd lengst af 1948-1951. Sjómaður á Akranesi 1951-1952, en síðan búsettur á Skagaströnd. Starfaði þar að mestu við beitningar 1952-1964. Starfsmaður á Vélaverkstæði Karls og Þórarins 1964-1975 og 1976-1985.
Kristján bjó á nokkrum stöðum á Skagaströnd fyrstu árin eftir heimilisstofnun, en keypti svo húsið Grund og bjó þar frá 1962 til 1997.

Síðustu árin bjó Kristján í Sæborg, dvalarheimi aldraðra á Skagaströnd, og í íbúðum aldraðra þar hjá á Ægisgrund 6.
Útför Kristjáns var gerð frá Hólaneskirkju 9.8.2003 og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Blönduós: Finnsstöðum, Vík, Skjaldbreið Skagaströnd 1946, Akranesi 1951-1952; Grund Skagaströnd 1962-1997

Legal status

Gekk í Héraðsskólann að Reykjum 1944-1946 og sótti síðar námskeið í orgelleik og kórstjórn.

Functions, occupations and activities

Sjómaður; Við beitningar 1952-1964. Starfsmaður á Vélaverkstæði Karls og Þórarins 1964-1975 og 1976-1985. Húsvörður í félagsheimilinu Fellsborg 1973-1976, verkamaður hjá Rækjuvinnslunni hf. síðar Hólanesi hf. 1986-1992. Iðnverkamaður hjá skóverksmiðjunni Skrefinu hf. 1992-1995, rak Skagastrandarbíó um árabil ásamt öðrum, sat í hreppsnefnd Höfðahrepps 1970-1974 og í fyrstu stjórn Skagstrendings hf. frá stofnun 1968. Kristján lék á ýmis hljóðfæri og unni harmonikunni mjög. Hann spilaði um langt árabil á dansleikjum og ýmsum samkomum, var organisti og kórstjóri við Hólaneskirkju á Skagaströnd í 18 ár, síðar organisti við Hofskirkju og Höskuldsstaðakirkju.

Mandates/sources of authority

Hann var laga- og textahöfundur, hagyrðingur og skáld, gaf árið 1995 út ljóðabókina "Við brimsins gný". Einnig orti hann skírnarsálminn "Til þín ég leita Lausnarinn minn góði" sem er í Sálmabókinni.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Hjörtur Jónas Klemensson, bátaformaður í Vík á Skagaströnd, f. 15. febrúar 1887, d. 6. febrúar 1965, og kona hans Ásta Þórunn Sveinsdóttir, f. 21. júlí 1891, d. 30. desember 1960.
Kristján átti 15 systkini og voru þau:
1) Hólmfríður Hjartardóttir f. 31.12. 1909, d. 15.12. 1991. Húsfreyja á Skagaströnd og í Reykjavík.
2) Bæring Júní Hjartarson f. 27.6. 1911, d. 30.12. 1991. Verkamaður í Varmahlíð.
3) Ólína Guðlaug Hjartardóttir f. 16.8. 1912, d. 27.7. 1983. Var í Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd. Barnsfaðir: Richard Fergenseng, f. í Bretlandi.
4) Sigurður Hjartarson f. 28.9. 1913, d. 8.5. 1914,
5) Viktoría Margrét Hjartardóttir f. 25.1. 1915 – 21.1.2008
6) Sigurbjörg Kristín Guðmunda Hjartardóttir f. 26.9. 1916, d. 14.7. 1985. Húsfreyja í Vík á Skagaströnd, Hún. Léttastúlka á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
7) Guðný Einarsína Hjartardóttir f. 28.6. 1918 -14.3.2011. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Blálandi á Skagastönd.
8) Þórarinn Þorvaldur Hjartarson, f. 12.1. 1920, d. 28.1. 1991. Sjómaður og verkamaður, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957.
9) Sveinn Guðvarður Hjartarson f. 17.4. 1921, d. 22.11. 1961. Vélstjóri og útgerðarmaður. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Drukknaði.
10) Georg Rafn Hjartarson f. 27.5. 1923, d. 13.9. 2001. Múrari á Skagaströnd og Blönduósi, síðar starfsmaður ÁTVR í Reykjavík. Var lengi minkabani á Skagaströnd. Var í Höfðatúni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Hjörtur Ástfinnur Hjartarson f. 22.3. 1925, d. 22.11. 1961. Formaður og skipstjóri. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Höfðatúni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Drukknaði.
12) óskírður drengur, f. 7.8. 1926, d. 13.9. 1926,
13) Sigurður Hjartarson f. 7.2. 1930. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957.
14) óskírður drengur, f. 13.9. 1931, d. 24.10. 1931,
15) Hallbjörn Jóhann Hjartarson, f. 5.6. 1935. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Kristján hóf sambúð með Sigurbjörgu Björnsdóttur árið 1950 og gengu þau í hjónaband 27. des. 1954. Sigurbjörg var fædd 17. júní 1930 á Sigríðarstöðum í Vesturhópi og lést 3. apríl 1981 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Björn Jóhannesson frá Vatnsenda í Vesturhópi, f. 23. sept. 1906, d. 5. nóv. 1993, og kona hans Ragnheiður Jónsdóttir, f. 20. feb. 1907, d. 13.okt. 1994.

Sigurbjörg átti fyrir soninn
1) Björn Ómar Jakobsson, f. 9. des. 1949, og gekk Kristján honum að fullu og öllu í föðurstað. Sonur Björns Ómars: Guðjón Vignir, f. 8. febr. 1969. Björn Ómar, maki I. Bjarnhildur Sigurðardóttir, f. 18.10. 1955. Börn þeirra eru: a) Ragnheiður Sandra, f. 10. apríl 1974, hún á tvær dætur, b) Elín Ósk, f. 18. nóv. 1978, hún á einn son, c) Andri Þór, f. 14. sept. 1982, hann á eina dóttur. Björn Ómar og Bjarnhildur skildu. Maki II. (ógift) Inga Sigríður Stefánsdóttir, f. 17. sept. 1953. Maki III. (ógift) María Hafsteinsdóttir, f. 14. ág. 1959.
Börn Kristjáns og Sigurbjargar eru:
1) Guðmundur Rúnar, f. 15. nóv. 1951, eiginkona hans er Guðrún Hrólfsdóttir, f. 21. ág. 1949, börn þeirra eru a) Kristján Gunnar, f. 4. des. 1976, b) Hjörtur Jónas, f. 2. maí 1978, c) Guðrún Ásta, f. 16. apríl 1983.
2) Ragnheiður Linda, f. 22. júní 1954, hún giftist Þorláki Rúnari Loftssyni, f. 13. sept. 1952. Börn þeirra eru: a) Sigurbjörg Írena, f. 6. ág. 1976, hún á tvö börn, b) Eva Rún, f. 25. apríl 1985. Linda og Rúnar skildu.
3) Sigurlaug Díana, f. 21. apríl 1958, gift Grétari Haraldssyni, f. 4. júlí 1945. Synir þeirra eru: a) Jóhannes William, f. 3. jan. 1979, b) Elvar Arinbjörn, f. 22. maí 1982, c) Ívar Logi, f. 26. apríl 1986.
4) Sveinn Hjörtur, f. 11. nóv. 1964, í sambúð með Hrafnhildi Pétursdóttur, f. 28. ág. 1973. Börn þeirra eru: a) Davíð Heiðar, f. 5. sept. 1990, b) Aron Vignir, f. 13. des. 1991, c) Tinna Diljá, f. 18. júlí 1995, d) Adam Elí, f. 5. ág. 1996.
5) Sæbjörg Drífa, f. 26. febr. 1966, maki I, Konráð Jónsson, f. 17. júlí 1962. Dóttir þeirra er Sigurbjörg Dís, f. 30. maí 1986. Sæbjörg Drífa og Konráð skildu. Maki II, Guðmundur Sigurbjörn Óskarsson, f. 29. sept. 1968. Börn þeirra eru: a) Guðlaugur Ómar, f. 17. ág. 1992, b) Þorgerður Björk, f. 30.júní 1994, c) Halldóra Ósk, f. 4. des. 1997.

General context

Relationships area

Related entity

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd (11.2.1902 - 1.6.1989)

Identifier of related entity

HAH03500

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.12.1949

Description of relationship

Kristján var bróðir Guðnýjar konu Ágústs

Related entity

Finnstaðir á Skagaströnd ((1920))

Identifier of related entity

HAH00271

Category of relationship

associative

Type of relationship

Finnstaðir á Skagaströnd

is the associate of

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

uppeldisbarn þar

Related entity

Bergstaðir Svartárdal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00066

Category of relationship

associative

Type of relationship

Bergstaðir Svartárdal

is the associate of

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

1939-1941

Description of relationship

Uppeldisbarn Gísla Pálmasonar

Related entity

Gil í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00163

Category of relationship

associative

Type of relationship

Gil í Svartárdal

is the associate of

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

1941-1946

Description of relationship

Uppeldisbarn Þorsteins Jónssonar

Related entity

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Reykjaskóli í Hrútafirði

is the associate of

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

1944-1946

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Rúnar Kristjánsson (1951) Skagaströnd (15.11.1951 -)

Identifier of related entity

HAH04121

Category of relationship

family

Type of relationship

Rúnar Kristjánsson (1951) Skagaströnd

is the child of

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

15.11.1951

Description of relationship

Related entity

Georg Hjartarson (1923-2001) Bráðræði Skagaströnd (27.5.1923 - 13.9.2001)

Identifier of related entity

HAH01236

Category of relationship

family

Type of relationship

Georg Hjartarson (1923-2001) Bráðræði Skagaströnd

is the sibling of

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

21.4.1928

Description of relationship

Related entity

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd (25.1.1915 - 21.1.2008)

Identifier of related entity

HAH09055

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

is the sibling of

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

21.4.1928

Description of relationship

Related entity

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd (25.1.1915 - 21.1.2008)

Identifier of related entity

HAH09055

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

is the sibling of

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

21.4.1928

Description of relationship

Related entity

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari (5.6.1935 -)

Identifier of related entity

HAH04632

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

is the sibling of

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

5.6.1935

Description of relationship

Related entity

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi (28.6.1918 - 14.3.2011)

Identifier of related entity

HAH06341

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

is the sibling of

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

21.4.1928

Description of relationship

Related entity

Skjaldbreiður Skagaströnd

Identifier of related entity

HAH00865

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skjaldbreiður Skagaströnd

is controlled by

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Grund Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00703

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Grund Höfðakaupsstað

is owned by

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

Dates of relationship

1962-1997

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01684

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places