Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Parallel form(s) of name

  • Laufey Klara Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.3.1913 - 28.12.1991

History

Laufey Eggertsdóttir lést 28. desember 1992. Hún var fædd á Sauðadalsá á Vatnsnesi, Vestur-Húnavatnssýslu, 2. mars 1913. Laufey ólst upp við almenn sveitastörf. Hún byrjaði ung að vinna eins og títt var til sveita. Skólanám var takmarkað enda aðeins um farskóla að ræða, sem voru 8-10 vikur á vetri og alls ekki árlega. Um framhaldsnám var ekki að ræða hjá þorra ungmenna í byggðarlaginu. Laufey vann heima fram yfir tvítugsaldur, en þá fór hún til Reykjavíkur og réði sig í vist. Hún var heppin með heimili, fólkið elskulegt og tók henni eins og hún tilheyrði fjölskyldunni.

Places

Sauðadalsá á Vatnsnesi: Reykjavík um 1935:

Legal status

Skólanám var takmarkað enda aðeins um farskóla að ræða, sem voru 8-10 vikur á vetri og alls ekki árlega. Um framhaldsnám var ekki að ræða hjá þorra ungmenna í byggðarlaginu. Sjúkraliðanám 1965:

Functions, occupations and activities

Árið 1938 réðst Laufey sem starfsstúlka á Landakotsspítala og má segja að þá hafi lífsstarf hennar mótast. Þótt hún væri ekki menntuð til hjúkrunarstarfa var það fljótlega sem hún fór að sinna og hlúa að þeim sjúku. Hún vann á Landakotsspítala fram yfir stríðsárin en þá fór hún til Danmerkur og vann á sjúkrahúsi sem tilheyrði sömu reglu og Landakotsspítali. Þar var hún í tvö og hálft ár. Jafnframt sótti hún námskeið á hjúkrunarsviði hjá Rauða krossinum í Kaupmannahöfn. Eftir heimkomuna vann Laufey áfram hjá Landakotsspítala en hætti um fimm ára skeið og réðst til Lyfjaverslunar ríkisins en fór síðan aftur til starfa á Landakotsspítala. Þegar nám sjúkraliða var tekið upp árið 1965 innritaðist Laufey í skólann og var í hópi þeirra fyrstu sem útskrifuðust þaðan. Hún vann síðan sem sjúkraliði þar til hún veiktist og varð að hætta störfum á sjötugasta aldursári.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Dóttir hjónanna Sesselju Benediktsdóttur og Eggerts Jónssonar er þar bjuggu. Börn þeirra voru þrettán, en fjögur létust í bernsku.

General context

Relationships area

Related entity

Gunnar Kristófersson (1865-1937) Hvammstanga (29.7.1865 - 1 11.1937)

Identifier of related entity

HAH04527

Category of relationship

family

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Fósturbarn Gunnars

Related entity

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00594

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi

is the associate of

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dates of relationship

8.3.1902

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Heiða Guðjónsdóttir (1935-2018) Reykjavík (2.10.1935 - 16.1.2018)

Identifier of related entity

HAH07197

Category of relationship

family

Type of relationship

Heiða Guðjónsdóttir (1935-2018) Reykjavík

is the child of

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dates of relationship

2.10.1935

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðjónsdóttir (1928-2019) frá Hvammstanga (19.5.1928 - 12.4.2019)

Identifier of related entity

HAH07196

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðjónsdóttir (1928-2019) frá Hvammstanga

is the child of

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dates of relationship

19.5.1928

Description of relationship

Related entity

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi (9.11.1869 - 13.11.1869)

Identifier of related entity

HAH03065

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

is the parent of

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dates of relationship

8.3.1902

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi (17.12.1906 - 20.2.1988)

Identifier of related entity

HAH01399

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi

is the sibling of

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dates of relationship

17.12.1906

Description of relationship

Related entity

Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum (25.6.1903 - 18.6.1977)

Identifier of related entity

HAH03809

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum

is the sibling of

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dates of relationship

25.6.1903

Description of relationship

Related entity

Guðjón Guðnason (1896-1980) Tollþjónn Reykjavík (8.12.1896 - 3.7.1980)

Identifier of related entity

HAH07194

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Guðnason (1896-1980) Tollþjónn Reykjavík

is the spouse of

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dates of relationship

Description of relationship

Dætur þeirra; 1) Guðrún Guðjónsdóttir, f. 19.5.1928 - 12.4.2019. Var á Hvammstanga 1930. Maður hennar 1948; Bernharður Guðmundsson 17.10.1930 - 5.10.2006. Matsveinn, kjötiðnaðarmaður og síðar þingvörður, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945, þau skildu. 2) Heiða Guðjónsdóttir 2.10.1935 - 16.1.2018. Fékkst við ýmis störf í Reykjavík. Maður hennar 30.12.1964; Guðmundur Jóhann Clausen f. 22.3.1930, d. 12.12.2017. Strætóbílstjóri í Reykjavík. 3) Guðný Kristín Guðjónsdóttir, f. 20.2. 1938.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01695

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
mbl 8.1.1992. https://timarit.is/page/1757497?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places