Loftur Loftsson (1907-1987) kennari Akranesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Loftur Loftsson (1907-1987) kennari Akranesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.7.1907- 29.3.1987

History

Leigjandi á Njálsgötu 52 a, Reykjavík 1930.

Places

Eyjar í Kaldranahreppi á Ströndum: Akranes 1960:

Legal status

Hann nam í Unglingaskóla Ísafjarðar tvö ár og löngu síðar, þá fullorðinn og með alllanga kennslureynsu, lauk hann kennaraprófi frá Handíðakennaraskólanum.

Functions, occupations and activities

Loftur Loftsson, Strandamaður að uppruna, og gerði kennslu að ævistarfi sínu. Hann reyndi aldrei að sýnast eitthvað annað, en rækti störf sín af alúð og trúmennsku. Handavinnukennari á Akranesi. Árið 1960 fluttist Loftur til Akraness og kenndi þar við Barnaskólann til 1974 að hann lét af störfum vegna aldurs.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Loftur bóndi þar, Guðmundsson, og kona hans, Rósa Guðmunda Rósinkrans dóttir frá Hesti í Hestfirði. Hann kvæntist aldrei og eignaðist ekki börn.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01719

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.4.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places