Magnús Bjarni Blöndal (1959-2001)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnús Bjarni Blöndal (1959-2001)

Parallel form(s) of name

  • Magnús Bjarni Blöndal (1959-2001) Skagaströnd

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Maggi.

Description area

Dates of existence

12.1.1959 - 7.9.2001

History

Magnús Bjarni Blöndal fæddist á Skagaströnd 12. janúar 1959. Hann lést í Svíþjóð 7. september síðastliðinn. Maggi var tiltölulega nýbúinn að kaupa sér harmonikku og var búinn að læra á hana og var yndislegt að hlusta og horfa á hann spila. Oftar en ekki spilaði hann lagið Blíðasti blær eftir Óðin G. Þórarinsson, sem var í miklu uppáhaldi hjá honum, enda lagið gullfallegt. Maggi átti eftir að láta nokkra af draumum sínum rætast, þ. á m. að byggja hesthús á Snæringsstöðum í Vatnsdal. Meðan hann lá á sjúkrahúsinu í Svíþjóð teiknaði hann upp draumahesthúsið sitt og hann var búinn að reikna út upp á nagla hvað hann þyrfti mikið efni og hvað allt kostaði. Maggi var mikið náttúrubarn og undi sér vel í Vatnsdalnum, sem hann sagði að væri paradís að sumri til.
Útför Magnúsar fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Skagaströnd:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Magnúsar eru Sveinbjörn Helgi Blöndal, f. 11.10. 1932, og Birna Ingibjörg Jónsdóttir Blöndal, f. 6.8. 1932.
Systkini Magnúsar eru Elsa Lára, f. 24.9. 1955, Kristján Jón, f. 6.10. 1963, og Númi Orri, f. 4.7. 1966.
Magnús átti eina dóttur, barnsmóðir hans: Sólveig Eiðsdóttir, f. 19.1. 1964.
1) Sóleyju Elsu Magnúsdóttur Blöndal, f. 13.5. 1986.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01728

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places