María Björnsdóttir (1916-2007) Björnshúsi Blönduósi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

María Björnsdóttir (1916-2007) Björnshúsi Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • María Björg Björnsdóttir (1916-2007) Björnshúsi Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.2.1916 - 10.7.2007

History

María Björg Björnsdóttir fæddist á Svangrund í Refasveit í A-Húnavatnssýslu 7. febrúar 1916.
Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júlí 2007. Útför Maríu var gerð frá Bústaðakirkju 19.7.2007 og hófst athöfnin klukkan 13.

Places

Svangrund
Björnshús
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Hallbera Jónsdóttir, ljósmóðir í Höskuldsstaða- og Blönduósumdæmum frá 1908 til 1941, f. á Fróðholtshjáleigu í Austur-Landeyjum 17. febrúar 1881, d. á Blönduósi 14. apríl 1962, og Björn Ágúst Einarsson, bóndi og smiður á Svangrund í A-Húnavatnssýslu og síðar líkkistusmiður á Blönduósi, f. á Læk á Skagaströnd 8. ágúst 1886, d. á Blönduósi 9. apríl 1967.

Systkini Maríu;
1) Sigurlaug Margrét, f. 12. júlí 1910, d. 3. desember 1991. Var á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Sonardóttir Einars Guðmundssonar og Sigurlaugar Margrétar Björnsdóttur. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. M1; Konráð Gíslason 23. september 1902 - 20. október 1992 Húsgagnasmíðasveinn í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Húsgagnabólstrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. M2; Jón Bachmann Guðmundsson 5. júlí 1923 - 14. október 1998 Bílaviðgerðarmaður. Var á Óðinsgötu 14 b, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Hallbera Sigurrós, f. 17. des. 1911, d. 2. mars 1986. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Borgarnesi maður hennar; Hermann Víglundur Búason 7. ágúst 1909 - 27. október 2005 Starfsmaður Kaupfélags Borgfirðinga, síðast bús. í Borgarnesi. Vinnumaður á Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930.
3) Einar Halldór, f. 29. nóv. 1913, býr á Seljahlíð. Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík kona hans 12.7.1941; Valgerður Ingibjörg Tómasdóttir 21. maí 1913 - 14. apríl 2000 Var í Hólmavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Guðbjörg, f. 26. október 1914, d. 17. desember 1914,
5) Birna Elísabet, f. 15. apríl 1919, d. 31. maí 1975. Var á Blönduósi 1930. Bús. í Köge Danmörku. Maki: Johan Stelling 23.5.1914 - 9.12.1971 Bóndi Köge
6) Magdalena Elínborg, f. 15. júlí 1921, d. 6. maí 1986,
7) Jónína Þorbjörg, f. 24. ágúst 1925, d. 20. september 1991.

María giftist 30. desember 1939 Aðalsteini Guðjónssyni verslunarmanni frá Leysingjastöðum í A-Húnavatnssýslu, f. 16. desember 1899, d. 29. desember 1982.
Börn Maríu og Aðalsteins eru:
1) Steinunn Sigurlaug, f. 9. maí 1941, gift Guðmundi Aðalsteinssyni framkvæmdastjóra, synir þeirra Aðalsteinn læknir, Birgir Örn efnafræðingur og Guðmundur Gylfi efnafræðingur.
2) Sif, f. 17. september 1943, gift Jóni B. Stefánssyni lækni, börn þeirra Ívar Már rafmagnsverkfræðingur, María Birna nemi í HÍ, Vilborg Mjöll lyfjafræðingur og Margrét Lára læknanemi.
3) Örn efnaverkfræðingur, f. 13. ágúst 1948, búsettur í Bandaríkjunum, kvæntur Eve Shafter Aðalsteinsson, börn þeirra Bryndís grafískur hönnuður, Solny líffræðinemi og Viktor verkfræðinemi.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08903

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 15.7.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places