Matthilde Einarsdóttir Kvaran (1889-1980) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Matthilde Einarsdóttir Kvaran (1889-1980) Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Matthildur Einarsdóttir Kvaran Matthíasson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.9.1889 - 27.1.1980

History

Matthildur Einarsdóttir Kvaran Matthíasson f. 29. sept. 1889 d. 27. jan. 1980. Húsfreyja á Seyðisfirði og í Reykjavík. Var á Akureyri 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Hún var fædd í Winnipeg árið 1889, dóttir Einars Hjörleifssonar Kvarans skálds, sem þá var ritstjóri vestan hafs, og Gíslínu Gísladóttur konu hans. Matthildur var elzt barna þeirra sem upp komust, og lifði þeirra lengst. Hún giftist árið 1908 Ara Arnalds, síðar sýslumanni og bæjarfógeta, og áttu þau þrjá syni, þá Sigurð, útgefanda, Einar, fyrrv. Hæstaréttardómara og Þorstein, fyrrv. forstj. Bæjarútg. Reykjavíkur. Matthildur og Ari slitu samvistum og giftist hún síðar Magnúsi stórkaupm. Matthíassyni, Jockumssonar skálds. Hann lézt árið 1963.
Matthildur stundaði fyrr á árum píanókennslu hér í bænum, en síðar tók hún að sér kennslu í ýmsum greinum, en þó einkum íslenzku, og hafa margir kunnir menntamenn
þjóðarinnar notið tilsagnar hennar í þeim efnum á yngri árum.
Hún var jarðsungin frá Fossvogskirkju 6.2.1980, kl. 13.30

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran 6. desember 1859 - 21. maí 1938 Var í Goðdölum, Goðdalasókn, Skag. 1870. Skólapiltur í Lækjargötu, Reykjavík 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Rithöfundur á Sólvallagötu 3, Reykjavík 1930. Rithöfundur og seinni kona hans 22.9.1888; Gíslína Gísladóttir Kvaran 23. júlí 1866 - 26. júní 1945 Frá Reykjakoti í Mosfellssveit. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Kom til Íslands aftur. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Fyrri kona Einars; Matthilde Petersen, lést 1887/1888. Systir Einars var Guðlaug Hjörleifsdóttir (1886-1964)

Systkini hennar;
1) Sigurður Einarsson Kvaran1891-9.10.1905. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Skólapiltur.
2) Einar Einarsson Kvaran 9.8.1892 - 24.8.1960. Bankabókari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.
3) Gunnar Gísli Einarsson Kvaran 11.11.1895 - 17.6.1975. Stórkaupmaður og forstjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.

Fyrri maður hennar var 10.10.1908; Ari Jónsson Arnalds 7. júní 1872 - 14. apríl 1957. Bæjarfógeti á Seyðisfirði og Sýslumaður í N-Múl. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bæjarfógeti á Seyðisfirði 1930. Fyrrverandi bæjarfógeti í Reykjavík 1945. Settur sýslumaður á Blönduósi 1914-1918.
Seinni maður hennar; Magnús Matthíasson [Jochumsson] 3.4.1888 - 7.10.1963. Kaupmaður á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður í Reykjavík 1945.

Synir hennar og Ara;
1) Sigurður Arason Arnalds 15. mars 1909 - 10. júlí 1998. Heildsali og útgefandi í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Var á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans var Guðrún (Jónsdóttir) Laxdal (f. 1914) fv. kaupkona, foreldrar Ragnars Arnalds þingmanns. Síðari kona Sigurðar er Ásdís Andrésdóttir Arnalds f. 14.12.1922 - 25.4.2010, frá Neðra-Hálsi í Kjós
2) Einar Arason Arnalds 3. janúar 1911 - 24. júlí 1997. Hæstaréttardómari, og forseti Hæstaréttar. Stud. jur. á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Borgardómari í Reykjavík 1945. Átti sæti í Mannréttindadómstól Evrópu til margra ára. Hinn 19. sept. 1935 kvæntist Einar Laufeyju Arnalds, f. 16. okt. 1915, d. 14. apríl 1996. Foreldrar hennar voru Guðmundur, bankagjaldkeri, Guðmundsson prests í Reykholti Helgasonar, d. 12. nóv. 1950 og fyrri kona hans Kristín Gunnarsdóttir, kaupmanns í Rvík Gunnarssonar, d. 10. mars 1929. Dætur Einars og Laufeyjar eru.
3) Þorsteinn Arason Arnalds 24. desember 1915 - 1. ágúst 2001. Forstjóri BÚR. Þorsteinn kvæntist 8.8. 1942 Guðrúnu Hallgrímsdóttur Arnalds Tulinius, f. 28.7. 1919 - 1.8.2000. Var á Lækjargötu 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.9.1889

Description of relationship

Fædd þar

Related entity

Einar Kvaran (1859-1938) rithöfundur Reykjavík (6.12.1859 - 21.5.1938)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Kvaran (1859-1938) rithöfundur Reykjavík

is the parent of

Matthilde Einarsdóttir Kvaran (1889-1980) Blönduósi

Dates of relationship

29.9.1889

Description of relationship

Related entity

Ari Jónsson Arnalds (1872-1957) sýslumaður Blönduósi (7.6.1872 - 14.4.1957)

Identifier of related entity

HAH02459

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Jónsson Arnalds (1872-1957) sýslumaður Blönduósi

is the spouse of

Matthilde Einarsdóttir Kvaran (1889-1980) Blönduósi

Dates of relationship

10.10.1908

Description of relationship

Þau skildu Synir hennar og Ara; 1) Sigurður Arason Arnalds 15. mars 1909 - 10. júlí 1998. Heildsali og útgefandi í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Var á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans var Guðrún (Jónsdóttir) Laxdal (f. 1914) fv. kaupkona, foreldrar Ragnars Arnalds þingmanns. Síðari kona Sigurðar er Ásdís Andrésdóttir Arnalds f. 14.12.1922 - 25.4.2010, frá Neðra-Hálsi í Kjós 2) Einar Arason Arnalds 3. janúar 1911 - 24. júlí 1997. Hæstaréttardómari, og forseti Hæstaréttar. Stud. jur. á Túngötu 5, Reykjavík 1930. Borgardómari í Reykjavík 1945. Átti sæti í Mannréttindadómstól Evrópu til margra ára. Hinn 19. sept. 1935 kvæntist Einar Laufeyju Arnalds, f. 16. okt. 1915, d. 14. apríl 1996. Foreldrar hennar voru Guðmundur, bankagjaldkeri, Guðmundsson prests í Reykholti Helgasonar, d. 12. nóv. 1950 og fyrri kona hans Kristín Gunnarsdóttir, kaupmanns í Rvík Gunnarssonar, d. 10. mars 1929. Dætur Einars og Laufeyjar eru. 3) Þorsteinn Arason Arnalds 24. desember 1915 - 1. ágúst 2001. Forstjóri BÚR. Þorsteinn kvæntist 8.8. 1942 Guðrúnu Hallgrímsdóttur Arnalds Tulinius, f. 28.7. 1919 - 1.8.2000. Var á Lækjargötu 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6 (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00134

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6

is controlled by

Matthilde Einarsdóttir Kvaran (1889-1980) Blönduósi

Dates of relationship

1914-1918

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07235

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places