Ólafur Emil Ingiberg Ingimarsson (1921-1971)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Emil Ingiberg Ingimarsson (1921-1971)

Parallel form(s) of name

  • Ólafur Emil Ingiberg Ingimarsson (1921-1971) Hvammstanga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.9.1921 - 27.3.1971

History

Ólafur fæddist á Skarfshóli í Miðfirði, V-Hún., 26. sept. 1921. Ungur fluttist hann til Hvammstanga með foreldrum sínum og systrum, ólst þar upp og dvaldi þar síðan til 22 ára aldurs. Árið 1944 andaðist móðir hans og eftir það fluttust þeir feðgar hingað til Reykjavíkur.

Places

Skarfshóll: Hvammstangi: Reykjavík 1944:

Legal status

Functions, occupations and activities

1944 gerðist hann leigubifreiðastjóri og stundaði það starf til æviloka og síðustu 12—15 árin á B.S.R. Ólafur var ágætur bridgespilari og hafði af því mikla ánægju.

Mandates/sources of authority

Lífsskeið runnið. Dagsins Ijós ei dvín.
Dögun æðra lífs þér vinur skín.
Geislavaldið gefur nýjan þrótt
glöðum huga, — eftir dauðans nótt.

Minninganna lýsa ljósafjöld,
lýsa skært í gegnum dulin tjöld.
Gleðin þín var gróðurrík og hlý.
Göf ug inihning lifir, fersk og ný.

Lífs þíns barstu kærleiks kyndil hátt.
Kaust að lifa hér við alla í sátt.
Bæði manna og dýra vinur varst.
Vináttuna því í hjarta barst.

Hjartað milda trútt og tállaust var.
Tryggðin þín sitt skjaldarmerki bar.
Þar var gullnu lífsins letri skráð.
Launin vinur, eins og til var sáð.

Vertu sæll, þig öll við kveðjum klökk
kæri vinur, hlýrri ástarþökk.
Konan þín og börnin blessa þig.
Blessun guðs þig leiði um himnastig.
(ÞJ)

Internal structures/genealogy

Sonur hjónanna sem þar bjuggu Ingimar Jónsson 17. júlí 1885 - í nóvember 1952. Hvammstanga. Verkamaður í Reykjavík 1945. og Marsibil Þuríður Gestsdóttir 17. september 1877 d. 1944. Hjú í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930 . Hann var yngstur af þrem systkinum, en eldri voru tvær systur.

  1. september 1947 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Höllu Ingu Einarsdóttur 11. febrúar 1920 - 26. júní 2009 Var á Óspaksstaðaseli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja, sjúkrahússtarfsmaður, skólastarfsmaður og verkakona í Reykjavík.
    Þau hjón eignuðust 4 börn;
    1) Pálína Erna Ólafsdóttir 22. desember 1947 - 13. febrúar 2016. Starfaði lengst af sem matráður í Reykjavík. Starfaði hjá Sælgætisgerðinni Víking.
    2) Marsibil Ólafsdóttir 15. mars 1949, þá 22 ára, trúlofuð Birgi Karlssyni frá Borgarnesi. Bæði hafa þau kennaramenntun og stunda kennslu í vetur.
    3) Sigrún Ólafsdóttir 31. desember 1953
    4) IngimarÓlafsson 24. desember 1958.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01790

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places