Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.9.1841 - 25.7.1897

History

Ólafur Ólafsson 20. september 1841 - 25. júlí 1897. Söðlasmiður í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860. Söðlasmiður í Aðalstræti 7, Reykjavík, Gull. 1880

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Ólafur Jónsson 5. okt. 1811 - 20. okt. 1873. Var á Ytri-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Var á Höskuldstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi og alþingismaður á Sveinsstöðum í Þingi. Hreppstjóri á Sveinsstöðum 1845 og kona hans 31.7.1835; Oddný Ólafsdóttir 5. júní 1811 - 8. janúar 1893. Var á Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. Húsfreyja þar 1845

Systkini;
1) Jón Ólafsson 11. júlí 1836 - 19. maí 1910. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. Kona hans 27.5.1863; Þorbjörg Kristmundsdóttir 13. nóvember 1841 - 5. maí 1923. Húsfreyja á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún.
2) Elísabet Ólafsdóttir 11. september 1837 - 7. október 1909. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Vopnafirði. Var í Písa, Húsavíkursókn, S-Þing. 1901. Maður hennar 10.10.1867; Jakob Helgason 10. september 1840 - 12. ágúst 1899. Kaupmaður á Vopnafirði. Fyrri kona hans 16.2.1865; Kristín Jónasdóttir 21. júlí 1847 - 10. júní 1865 Húsfreyja á Vopnafirði. Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860.
3) Gróa Ólafsdóttir 6. janúar 1839 - 15. maí 1907. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Maður hennar 21.6.1879; Kristján Jónsson 23. febrúar 1848 - 18. janúar 1932. Sonur prestsins, bóndi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Sonur þeirra Jón Kristjánsson (1881-1937) læknir, kona hans 1913 var Emelía Sighvatsdóttir (1887-1967) systir Ástu (1897-1998) konu Karls Helgasonar Póstmeistara á Blönduósi.
4) Þórunn Ólafsdóttir 7. ágúst 1840. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fósturdóttir á Svarðbæli, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Var í Hafnarfirði, 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Útibleiksstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Fósturbarn: Margrét Kristjánsdóttir, f. 15.4.1876. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1891.
5) Oddný Ólafsdóttir 5. desember 1842 - 5. apríl 1891. Söðlasmiðsfrú í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860. Maður hennar 19.5.1864; Vigfús Melsted Guðmundsson 7. júlí 1842 - 24. nóvember 1914. Bóndi og söðlasmiður á Sauðarkróki. Fór til Vesturheims 1900. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Söðlasmiður í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., söðlasmiður á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og söðlasmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Seinni kona hans; Þóra Oddbjörg Sigríður Sæmundsdóttir 23. apríl 1852 - 14. febrúar 1919 Léttastúlka í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag.
6) Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1844 - 31. ágúst 1875. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. -Húsfreyja á Lækjarmóti. ATH: Rangur fæðingardagur? Maður hennar 15.6.1868; Sigurður Jakob Jónsson 20. október 1835 - 1. febrúar 1913. Var í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað. Seinni kona hans 13.10.1876; Margrét Eiríksdóttir 11. mars 1850 - 14. september 1919. Húsfreyja að Lækjamóti í Víðdal.
7) Elín María Ólafsdóttir 12. febrúar 1851 - 24. október 1911. Fósturbarn í Fremstafelli, Kinn 1855. Með foreldrum á Daðastöðum, Reykjadal, S-Þing. 1880. Vinnukona í Faktorshúsi, Húsavík 1881-85. Fór til Vesturheims 1885 frá Húsavík, S-Þing. maður hennar 5.7.1876; Metúsalem Einarsson 12. október 1850 - 22. október 1922. Bóndi á Burstafelli í Vopnafirði. „Góður bóndi, snyrtimenni“, segir Einar prófastur.
8) Böðvar Ólafsson 10. september 1852 - 22. nóvember 1914. Gullsmiður, fór til Vesturheims 1888 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Póstmeistar í Township 1890, Sjálfseignarbóndi í Þingvallanýlendu 1892. Kona Böðvars 28.12.1882; Ragnhildur Þóroddsdóttir 30. júlí 1857 - 1. mars 1936. Stjúpbarn á Sölvhóli, Reykjavíkurkaupstað, Gull. 1870. Vinnukona í Barnaskólanum, Reykjavík
9) Björn Ólafsson 21. mars 1854 - 23. desember 1917 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Myndasmiður á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1890. Gullsmiður í Reykjavík.

Kona 10.10.1867. Kristín María Jónína Jónsdóttir 16. febrúar 1845 - 8. maí 1931. Var á Þóroddsstöðum, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1845. Söðlasmiðskona, húsfrú í Nr. 7 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
Börn;
1) Óli Ólafsson 4.7.1869 - 21.11.1869.
2) Þórunn Ólafsdóttir 18. október 1872 - 26. febrúar 1947. Var í Nr. 7 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Winnipeg. Maður hennar 23.6.1898 Sigurður W Melstað 30.1.1876 - 24.5.1950. Hjá foreldrum á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Kom frá Sauðárkróki 1891. Fór til Vesturheims 1892 frá Otradal, Dalahreppi, Barð. Verslunarstjóri í Winnipeg. Börn þeirra Vigfús Hermann 7.10.1907; Ólafía Kristín 19.4.1899; Garðar 25.8.1905; Guðrún Oddný 9.4.1901; Sigurður Þórarinn 3.7.1903;
2) Sigríður Ólafsdóttir 25.9.1875 - 4.1.1952. Uppeldissystir Jóns Kristjánssonar nuddlæknis sem orsakar það að hún hefur verið sögð Kristjánsdóttir. Húsfreyja í Árgerði, Upsasókn, Eyj. 1910 og 1930. Húsfreyja í Eyjafirði og Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Víðidalstungu 1890 og 1901
Maður hennar 16.9.1902; Sigurjón Jónsson 22.12.1872 - 30.8.1955. Héraðslæknir í Árgerði, Upsasókn, Eyj. 1930. Héraðslæknir í Mýrahéraði, Höfðahverfi og Árgerði í Svarfaðardalshreppi, Eyjaf. Fyrrverandi héraðslæknir í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Lovísa Hafberg Björnsson, f. 27.2.1925.
3) Benedikt Ólafsson 4. apríl 1878 - 13. desember 1947. Fór til Vesturheims 1887. Var all lengi í Winnipeg, Manitoba, síðan í Edmonton, Alberta frá 1907 og seinast í Lloydminster frá því um 1932. Starfaði sem ljósmyndari í Edmonton um tíma, lærði ljósmyndun í Winnipeg á yngri árum. Var ,,hornleikari„ og lék með ,,hornleikaraflokki“ í Edmonton. Kona hans í Kanada; Jósefína Gillies f. 1881 móðir hennar Sigþrúður Gillies f 1835 (66 ára 1901)

General context

Relationships area

Related entity

Kristján Jónsson (1848-1932) Víðidalsstungu (23.2.1848 - 18.1.1932)

Identifier of related entity

HAH06577

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.6.1879

Description of relationship

mágur, kona hans Gróa systir Ólafs

Related entity

Sveinsstaðir í Þingi ((1450))

Identifier of related entity

HAH00509

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.9.1841

Description of relationship

Barn þar 1845

Related entity

Benedikt Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada (4.8.1878 - 13.12.1947)

Identifier of related entity

HAH02578

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada

is the child of

Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi

Dates of relationship

4.4.1878

Description of relationship

Related entity

Sigurður Jakob Jónsson (1835-1913) Lækjamóti Víðidal (20.10.1835 - 1.2.1913)

Identifier of related entity

HAH07175

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jakob Jónsson (1835-1913) Lækjamóti Víðidal

is the parent of

Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi

Dates of relationship

15.6.1868

Description of relationship

Related entity

Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum (21.3.1854 - 23.12.1917)

Identifier of related entity

HAH07177

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum

is the sibling of

Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi

Dates of relationship

21.3.1854

Description of relationship

Related entity

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada. (10.9.1852 - 22.11.1914)

Identifier of related entity

HAH02970

Category of relationship

family

Type of relationship

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada.

is the sibling of

Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi

Dates of relationship

10.9.1852

Description of relationship

Related entity

Jón Ólafsson (1836-1910) Sveinsstöðum (11.7.1836 - 19.5.1910)

Identifier of related entity

HAH05670

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ólafsson (1836-1910) Sveinsstöðum

is the sibling of

Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi

Dates of relationship

20.9.1841

Description of relationship

Related entity

Kristín Jónsdóttir (1845-1931) frá Breiðabólsstað. Winnipeg (16.2.1845 - 8.5.1931)

Identifier of related entity

HAH09447

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Jónsdóttir (1845-1931) frá Breiðabólsstað. Winnipeg

is the spouse of

Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi

Dates of relationship

16.10.1867

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09448

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 24.7.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 24.7.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 211.
Sveinstaðaætt

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places