Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.10.1843 - 25.5.1919

History

Ólöf Jóhannesdóttir 15.10.1843 - 25.5.1919. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jóhannes Jónasson 17. ágúst 1806 - 21. mars 1862. Búhokrandi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Bóndi í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845 og kona hans 11.11.1837; Margrét Jónsdóttir 18.7.1808 - 6.8.1865. Húsfreyja í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.
Fyrri kona 23.10.1831; Sigríður Magnúsdóttir 1792 - 26. okt. 1832 [Íslendingabók]. Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801 og 1816. Skarði 1835 [40 ára].

Systkini samfeðra;
1) Björg Jóhannesdóttir 1829 - 8. júní 1902. Var á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Var á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Niðurseta í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
2) Stúlka andvanafædd 1.12.1831.
Alsystkini
3) Sigríður Jóhannesdóttir 24.2.1837. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1860 og 1870.
4) Jón Jóhannesson 16.5.1838 - 20.6.1838
5) Jónas Jóhannesson 16.9.1839 - 28.9.1839
6) Jónas Jóhannesson 20.3.1841 - 30.4.1915. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Nípukoti í Víðidal, Hún. Bóndi á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi í Nýpukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1910. Kona hans; Jónasa Jónasdóttir 7.11.1844 - 7.8.1908. Tökubarn á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
6) Helga Jóhannesdóttir 6.4.1842 - 19.7.1919. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Vatnshóli. Þarfakerling í Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Bústýra að Ytri Ey, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 10.11.1863; Tómas Jónsson 1.10.1824 - 3.4.1879. Var á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnshóli.
7) Ingibjörg Jóhannesdóttir 27.2.1845 - 20.3.1845
8) Jón Jóhannesson 11.9.1847 - 27.7.1851.
9) Guðmundur Jóhannesson 26.12.1848 - 1.8.1851.

Maður hennar 29.10.1857; Jóhannes Jóhannesson 23. nóv. 1844 - 1. maí 1894. Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Litlaborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880

Börn þeirra;
1) Pétur Björn Jóhannesson 1877 - 5.12.1908. Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Kona hans 1900; Sigurlaug Jónsdóttir 24.3.1877 - 14.9.1937. Tökubarn á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880, Auðunnarstöðum 1890, húsfreyja Litluborg 1901 og 1910, ekkja Sporðhúsum 1920. Húsfreyja í Galtarnesi. Seinni maður hennar Óli bróðir fyrri manns, sjá neðar.
2) Ingunn Jóhannesdóttir 21. jan. 1880 - 23. júní 1915. Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Maður hennar; Ingólfur Jóhannesson 23.8.1874 - 1.4.1946. Tökupiltur í Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Deildarhóli í Víðidal, A-Hún.
3) Óli Jóhannesson 18.10.1884 - 6.4.1928. Var á Litluborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Galtarnesi. Var í Sporðshúsum, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920. Sambýliskona hans; Sigurlaug Jónsdóttir 24.3.1877 - 14.9.1937. Tökubarn á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Galtarnesi.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901 (24.3.1877 - 14.9.1937)

Identifier of related entity

HAH07442

Category of relationship

family

Dates of relationship

1900

Description of relationship

Tengdadóttir tvisvar. fm Pétur og seinni maður hennar Óli

Related entity

Helguhvammur Kirkjuhvammshreppi Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

15.10.1843

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ingunn Jóhannesdóttir (1880-1915) Litluborg (21.1.1880 - 23.6.1915)

Identifier of related entity

HAH07396

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Jóhannesdóttir (1880-1915) Litluborg

is the child of

Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

Dates of relationship

21.1.1880

Description of relationship

Related entity

Pétur Jóhannesson (1877-1908) Litluborg í Víðidal (1877 - 5.12.1908)

Identifier of related entity

HAH09170

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Jóhannesson (1877-1908) Litluborg í Víðidal

is the child of

Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

Dates of relationship

1877

Description of relationship

Related entity

Litla-Borg í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Litla-Borg í Víðidal

is controlled by

Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09188

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 18.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 18.1.2023
Íslendingabók
FamSch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GZKH-RSD

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places