Þórður Kristján Runólfsson (1896-1998)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórður Kristján Runólfsson (1896-1998)

Parallel form(s) of name

  • Þórður Kristján Runólfsson (1896-1998) Haga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.9.1896 - 25.9.1998

History

Þórður Kristján Runólfsson fæddist í bænum Efri-Hrepp í Skorradalshreppi 18. september 1896. Barn að aldrei fluttist Þórður með foreldrum sínum að Hálsum í Skorradal og ólst þar upp. Árið 1913 fór hann sem vinnumaður að Efstabæ í Skorradal og var þar í fjögur ár en fór þá að Fitjum í sömu sveit og var það önnur fjögur ár og einnig í vinnumennsku. Þórður og Halldóra byrjuðu búskap á Draghálsi í Svínadal á vordögum 1921 og voru þar í eitt ár en fluttu þá að Svanga í Skorradal (nafni breytt síðar í Haga), þar bjuggu þau síðan og Þórður þar einbúi í 14 ár eftir lát konu sinnar. Annan október 1996 flutti hann á Davlarheimilið í Borgarnesi. Hafði þá búið í Haga í 74 ár.
Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 25. september síðastliðinn.
Útför Þórðar fer fram frá Hallgrímskirkju í Saurbæ í dag og hest athöfnin klukkan 14.

Places

Efri-Hreppur og Hálsarí Skorradal: Svangur/Hagi.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Ingibjörg Pétursdóttir, f. 22. júní 1868 á Ytri-Brekku í Andakílshreppi, d. 6.6. 1950, og Runólfur Arason, f. 13.11. 1863 að Syðstu- Fossum í Andakílshreppi, d. 3.8. 1940.
Systkini Þórðar eru:
1) Pétur Halldór Runólfsson f 7. maí 1893 - 7. maí 1972 Háseti á Bræðraborgarstíg 24, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ari Kristinn Runólfsson f. 3. desember 1894 - 22. september 1986. Lausamaður á Oddhóli, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Skorradalshreppi.
3) Ingólfur Runólfsson f. 28. september 1898 - 5. júní 1970. Bóndi á Hálsum í Skorradal. Var á Hálsum, Fitjasókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Skorradalshreppi.
4) Engilbert Runólfsson f. 8. nóvember 1899 - 14. júní 1996. Bóndi á Vatnsenda í Skorradal, síðast bús. í Borgarnesi.
5) Laufey Runólfsdóttir f. 9. september 1901 - 14. júní 1933 vinnukona á Óðinsgötu 32, Reykjavík 1930.
6) Lára Runólfsdóttir f. 2. september 1903 - 22. september 1934 ráðskona á Vatnsenda, Fitjasókn, Borg. 1930.
7) Haraldur Runólfsson 15. mars 1906 - 3. nóvember 1964 Múrari í Reykjavík. Múrarasveinn á Grettisgötu 68, Reykjavík 1930.
8) Viktoría Runólfsdóttir 16. desember 1908 - 9. júní 1994 Var á Hálsum, Fitjasókn, Borg. 1930.
9) Hörður Runólfsson 7. apríl 1911 - 5. febrúar 2005 Verktaki, síðast bús. í Reykjavík. Námssveinn í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Hörður kvæntist 31. desember 1941 Sigrúnu Steinsdóttur, f. að Spena í Miðfirði 1. maí 1916, d. 13. desember 1988.

Barn að aldrei fluttist Þórður með foreldrum sínum að Hálsum í Skorradal og ólst þar upp. Árið 1913 fór hann sem vinnumaður að Efstabæ í Skorradal og var þar í fjögur ár en fór þá að Fitjum í sömu sveit og var það önnur fjögur ár og einnig í vinnumennsku.

Hinn 1. maí 1920 kvæntist Þórður Halldóru Guðlaugu Guðjónsdóttur, f. 8.10. 1891, d. 13.5. 1982, Húsfreyja á Svangi, Fitjasókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Haga í Skorradal. Foreldrar hennar voru Málfríður Halldórsdóttir f. 18. febrúar 1860 - 25. desember 1915. Húsfreyja á Fossi á Akranesi og Guðjón Einarsson f. 13. ágúst 1857 - 19. mars 1933. Bóndi í Fjósakoti í Innri-Akraneshreppi. Sjómaður á Fossi á Akranesi.
Börn þeirra eru:
1) Óskar Þórðarson f. 5. júní 1920 - 27. febrúar 2015 Svangi, Fitjasókn, Borg. 1930. Rafvirki og fékkst við ýmis störf í Reykjavík. Skáld, kona hans 19.12.1945 var Svanfríður Petrína Örnólfsdóttir f. 4. mars 1920 - 1. maí 2002 . Börn þeirra: Arnþór, f. 19.2. 1947, d. 26.5. 1994, andvana drengur f. 27.12. 1950, Svandís Ósk, f. 7.7. 1954, og Ársæll, f. 26.8. 1960.
2) Dóra Þórðardóttir f. 26. apríl 1925 - 19. ágúst 2009. Húsfreyja á Grímarsstöðum í Andakíl hennar maður 16.5.1948 var Teitur Daníelsson, f. 12.10. 1924, d. 15.8. 1992. Synir þeirra: Þórhallur, f. 7.4. 1949, Daníel, f. 15.8. 1950, Grímar, f. 17.2. 1952, Guðmundur, f. 21.1. 1954, og Auðunn, f. 6.1. 1957, d. 24.9. 1982.

Grímar var barnsfaðir Ástu fyrri konu Stefáns á Njálsstöðum.

General context

Relationships area

Related entity

Dóra Þórðardóttir (1925-2009) (26.4.1925 - 19.8.2009)

Identifier of related entity

HAH01170

Category of relationship

family

Type of relationship

Dóra Þórðardóttir (1925-2009)

is the child of

Þórður Kristján Runólfsson (1896-1998)

Dates of relationship

26.4.1925

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02174

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places