Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.5.1883 - 23.3.1924

History

Pétur Jónsson 23. maí 1883 - 23. mars 1924. Var á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Sigríðarstöðum, Þverárhr., V-Hún. 1920.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jónsson 8.9.1854 - 31.12.1925. Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Bóndi á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Bóndi á Grund og Hólum, Þverárhr., V-Hún. Bóndi í Vesturhópshólum, Þverárhreppi, V-Hún. 1920 og kona hans 27.8.1881; Þorbjörg Pétursdóttir 19. sept. 1858 - 15. júní 1934. Var í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Grund og á Hólum í Þverárhr., V-Hún.

Systkini hans;
1) Guðmundur Jónsson 14.6.1885 - 26.3.1946. Bóndi á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Vesturhópshólum, V-Hún.
2) Arnbjörn Jónsson 29.9.1889 - 14.11.1957. Járnsmiður á Akureyri 1930. Bóndi í Vesturhópshólum.
3) Gunnlaugur Jónsson 20.6.1894 - 15.10.1958. Verslunarmaður á Fálkagötu 13, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík.
4) Sigríður Jónsdóttir 30.4.1900 - 19.5.1982. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi og á Laugabóli í Miðfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Guðmundsson 6.8.1876 - 11.5.1959. Bóndi á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Þorfinnsstöðum. Dóttir þeirra: Anna (1926-2010)

Kona hans; Láretta Eulalía Stefánsdóttir 30. ágúst 1891 [30.8.1892 skv minningargrein]- 1. maí 1959. Var í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja og vinnukona, síðar verkakona í Reykjavík. Sólbakka á Blönduósi, fyrsti eigandi hússins.

Börn þeirra;
1) Þorbjörn Ástvaldur Pétursson, f. 8. september 1917, d. 19. júní 1933. Var á Sigríðarstöðum, Þverárhreppi., V-Hún. 1920. Var á Blönduósi 1930. .
2) Hrefna Pétursdóttir f. 28. nóv. 1919, d. 14. okt. 1984. Fyrri maður Hrefnu: Jón Ólafsson frá Reynisvatni, þau skildu. Þeirra dóttir: Margrét Edda, f. 10. okt. 1949, býr í Noregi, hennar maður er Halvard Arne Fjallheim og eiga þau þrjú börn. Seinni maður Hrefnu: Tryggvi Karlsson frá Stóru- Borg, þeirra sonur er Guðmundur, f. 9. jan. 1966.
3) Jóninna Pétursdóttir [Ninna Björk] 28.1.1923 [25.1.1923 skv minningargrein] - 14.12.1997. Var á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast búsett í Svíþjóð. Nefnd Jónína við skírn. Nefndi sig Ninnu í Svíþjóð.
Fósturforeldrar: Sigríður Jónsdóttir, systir Péturs, og maður hennar Guðmundur Guðmundsson á Þorfinnsstöðum. Ninna giftist Ingemar Dunér 1947, en hann lést af slysförum 7. nóv. 1948. Þeirra dóttir: Inger, f. 27. júlí 1949, fulltrúi. Hennar maki: Mats Gullers, forstjóri. Þau búa í Täby í Svíþjóð. Þeirra sonur: Marcus, f. 7. maí 1987. Seinni maður Ninnu: Gösta Björk, efnaverkfræðingur, f. 9. nóv. 1927. Þeirra dóttir: Marie Louise, deildarstjóri, f. 21. sept. 1965, maki: Thomas Ericsson dómari. Þau búa í Stokkhólmi.

General context

Relationships area

Related entity

Grund í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1883

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jóninna Pétursdóttir (1923-1997) kennari [Ninna Björk] (28.1.1923 - 14.12.1997)

Identifier of related entity

HAH06176

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóninna Pétursdóttir (1923-1997) kennari [Ninna Björk]

is the child of

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Dates of relationship

25.1.1923

Description of relationship

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1900-1982) Þorfinnsstöðum í Víðidal (30.4.1900 - 19.5.1982)

Identifier of related entity

HAH06756

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1900-1982) Þorfinnsstöðum í Víðidal

is the sibling of

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Dates of relationship

30.4.1900

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum (14.6.1885 - 26.3.1946)

Identifier of related entity

HAH04078

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum

is the sibling of

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Dates of relationship

14.6.1885

Description of relationship

Related entity

Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959) Sigríðarstöðum og Sólbakka [Lárettuhús] Blönduósi. (30.8.1891 - 1.5.1959)

Identifier of related entity

HAH01707

Category of relationship

family

Type of relationship

Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959) Sigríðarstöðum og Sólbakka [Lárettuhús] Blönduósi.

is the spouse of

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Þorbjörn Ástvaldur Pétursson, f. 8. september 1917, d. 19. júní 1933. Var á Sigríðarstöðum, Þverárhreppi., V-Hún. 1920. Var á Blönduósi 1930. . 2) Hrefna Pétursdóttir f. 28. nóv. 1919, d. 14. okt. 1984. Fyrri maður Hrefnu: Jón Ólafsson frá Reynisvatni, þau skildu. Þeirra dóttir: Margrét Edda, f. 10. okt. 1949, býr í Noregi, hennar maður er Halvard Arne Fjallheim og eiga þau þrjú börn. Seinni maður Hrefnu: Tryggvi Karlsson frá Stóru- Borg, þeirra sonur er Guðmundur, f. 9. jan. 1966. 3) Jóninna Pétursdóttir [Ninna Björk] 28.1.1923 [25.1.1923 skv minningargrein] - 14.12.1997. Var á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast búsett í Svíþjóð. Nefnd Jónína við skírn. Nefndi sig Ninnu í Svíþjóð.

Related entity

Sigríðarstaðir í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigríðarstaðir í Vesturhópi

is controlled by

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Dates of relationship

1920

Description of relationship

húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07456

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places