Páll Tómasson (1902-1990)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Páll Tómasson (1902-1990)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.10.1902 - 22.1.1990

Saga

Páll Tómasson húsasmíðameistari, Skipagötu 2, Akureyri, var borinn til moldar mánudaginn 22. janúar sl. .

Staðir

Akureyri:

Réttindi

Húsasmíðameistari:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru, Þórey Sigurlaug Sveinsdóttir 6. janúar 1872 - 2. ágúst 1926 Húsfreyja á Bústöðum í Lýtingsstaðahr., Skag. og Tómas Pálsson 7. október 1869 - 18. júlí 1938 Bóndi og oddviti á Bústöðum í Austurdal, Lýtingsstaðahr., Skag. Húsmaður og oddviti á Sauðárkróki 1930. Heimili: Bústaðir, Lýtingsstaðahr.
Bræður hans, Eyþór, Guðmundur, Ólafur og Böðvar frá Garðshorni í Eyjafirði.
20.1.1938 gekk hann að eiga sína ágætu konu, Önnu Jónínu Jónsdóttur 20. janúar 1920 - 5. apríl 2006 Var á Fagranesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1920. Var í Blakksgerði, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Frá Syðri-Grund í Svarfaðardal. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Þorsteinsson frá Blikalóni á Melrakkasléttu, f. 29. ágúst 1889, d. 4. desember 1939, og Sigrún Sigurðardóttir frá Grund í Svarfaðardal, f. 12. júní 1891, d. 8. nóvember 1972. Systkini Önnu eru: Sigurður Friðrik, f. 1914, d. 2003, Þorsteinn, f. 1916, d. 1993, Kristinn Karl, f. 1918, d. 2005, Þorbjörg Friðrika, f. 1921, Sigríður Dagmar, f. 1922, d. 1983, og Júlía, f. 1924.
Þau Anna og Páll hafa eignazt fjórar dætur,
1) Sigrún f. 18. júlí 1939, gift Sveini Gíslasyni, búsett í Reykjavík. Synir Sigrúnar eru Páll Tómasson og Hilmar Þórðarson.
2) Sigurbjörg f. 18. desember 1944, búsett á Akureyri, gift Finni Birgissyni. Synir þeirra eru Birgir, Jón Hrói og Páll Tómas, sonur Finns er Árni.
3) Anna Pála f. 17. september 1953, búsett í Reykjavík, dóttir hennar er Inga Rán Reynisdóttir.
4) Helenu f. 14. desember 1957, búsett í Reykjavík, gift Sverri Þórissyni. Börn þeirra eru Anna Pála, Sindri og Sunna Mjöll, sonur Sverris er Kristján Þór.
Auk dætranna ólu Anna og Páll upp dótturson sinn, Pál Tómasson, f. 4. júní 1956, búsettur í Reykjavík, kvæntur Sigríði Agnarsdóttur. Börn þeirra eru Sólveig Ösp Haraldsdóttir og Sigrún, Agnar Páll og Anna Sigríður Pálsbörn.
Nú eru barnabörnin orðin sjö og barnabarnabörnin fjögur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01829

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir