Petra María Sveinsdóttir (1922-2012) Sunnuhlíð Stöðvarfirði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Petra María Sveinsdóttir (1922-2012) Sunnuhlíð Stöðvarfirði

Parallel form(s) of name

  • Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir (1922-2012)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.12.1922 - 10.1.2012

History

Petra Sveinsdóttir, steinasafnari á Stöðvarfirði, lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 10. janúar 2012.
Hún hét fullu nafni Ljósbjörg Petra María og var fædd á aðfangadag jóla árið 1922 á Bæjarstöðum við norðanverðan Stöðvarfjörð. Öll fjölskyldufólk og niðjarnir orðnir margir. Nenni lést árið 1974 aðeins 52 ára að aldri. Eftir fráfall hans opnaði Petra heimili sitt fyrir gestum og gangandi sem vildu skoða steinasafnið hennar.

„Ég sé ekki eftir neinu, er mjög sátt og vildi ekki breyta neinu þótt ég gæti rakið upp lífið.“
Útför Petru fór fram frá Stöðvarfjarðarkirkju, 28. janúar 2012, og hófst athöfnin kl.14.

Places

Bæjarstaðir Stöðvarfirði: Sunnuhlíð:

Legal status

Functions, occupations and activities

Steinasafnari: Heimilið að Sunnuhlíð og garðurinn umhverfis hefur lengi verið fjölsóttasti viðkomustaður ferðamanna á Austurlandi. Petra hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir safnastarfið, m.a. riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu og hvatningarverðlaun Þróunarfélags Austurlands.

Mandates/sources of authority

"Steina Petra" 2011, Þorgrímur Þráinsson. "Petra Sveinsdóttir á Stöðvarfirði á stærsta steinasafn í heimi í einkaeign. Hún hefur frá ýmsu að segja og liggur ekki skoðunum sínum."

Internal structures/genealogy

Petra var yngst barna Sveins Björgólfssonar 1878 - 1971, útvegsbónda og Svanhvítar Láru Sigríðar Pétursdóttur (1882-1958), húsfreyju.
Eldri en hún voru systkinin Björgólfur, Margrét og Elsa Jóna, þau eru öll látin.

Eiginmaður Petru var Jón Lúðvík Ingimundarson, 8. febrúar 1922 - 28. júní 1974 Var á Heyklifi, Stöðvarsókn, S-Múl. 1930. Sjómaður í Sunnuhlíð á Stöðvarfirði, S-Múl. Síðast bús. í Stöðvarhreppi. Nenni, eins og hann var jafnan kallaður, fæddur á Berufjarðarströnd. Foreldrar hans voru Anna María Lúðvíksdóttir og Ingimundur Sveinsson.
Þau Petra og Nenni gengu í hjónaband þann 6. ágúst 1945 og bjuggu lengst af í Sunnuhlíð.

Börn þeirra eru:
1) Ingimar f. 17. mars 1945,
2) Elsa Lísa f. 9. júní 1946,
3) Sveinn Lárus f. 28. nóvember 1949,
4) Þórkatla f. 3. janúar 1962

General context

Relationships area

Related entity

Elísabet Stefánsdóttir Kemp (1888-1984) Illugastöðum, Hvammssókn (5.6.1888 - 1.8.1984)

Identifier of related entity

HAH03272

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sonur Aðalbjargar systur Elísabetar var Magnús Aðils, kona hans Elísa var dóttir Petru

Related entity

Stöðvarfjörður (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00848

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Steinasafn Petru er við hús hennará Stöðvarfirði

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01833

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places