Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Parallel form(s) of name

  • Lárusarhús Blönduósi 1947
  • Snorrabúð Blönduósi 1957
  • Péturshús Blönduósi 1936
  • Höepfnerpakkhús 1878 - Austurpakkhús

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1878 -

History

Pétursborg Blönduósi. Höepfnerpakkhús 1878. Austurpakkhús. Snorrabúð 1957; Snorrahús; Lárusarhús 1947. Péturshús 1936.

Byggt 1878 af Höepnfersverslun. Var í fyrstu notað bæði sem sölubúð og pakkhús.

Places

Blönduós gamlibærinn við Brimslóð:

Legal status

Annað af tveimur elstu uppistandandi húsum bæjarins:

Functions, occupations and activities

Í fasteignamati 1916 er húsinu lýst þannig: Vörugeymsluhús úr timbri. Einlyft. Útveggir pappaklæddir. Járnþak. Kjallari. Stærð 28 x 13 ½ álnir. Pétur Guðmundsson áður bóndi á Hnjúkum (oftast nefndur Hnjúka Pétur) keypti þetta hús 18.9.1930 og fær afsal 26.9.1933 af E Hemmert. Tekið er fram að Pétur fái allt er húsiniu fylgi, ásamt lóðarréttindum yfir tilgreindri lóð, er fylgja skuli húsinu og takmarkist þannig: Að austan takmarkast lóðin af lóð ekkjufrúrar Sæmundsen, eða af lóð þeirri er fylgi húseign hennar [Sæmundsenhúsið]. Að sunnan takmargast lóðin af línu, sem dregin er 9 ¾ metrar fyrir vestan húsið og meðfram henni. Að norðan takmarkast lóðin af ánni Blöndu. Tekið er fram að hestarétt, sem liggur að lóð Sæmundsen fylgi ekki, né lóðin undir henni, og skerðir þetta lóðina við austurhlið hennar. Pétur breytir húsinu til íbúðar. Það er metið eftir breytingarnar 29.8.1933. Lengd er sögð 17,25 metrar, breidd 8,37 og hæð 3,85.
Timburhús með háu risi, 7 herbergi, afþiljuð á neðra gólfi. Eitt eldhús. Lofthæð er 2,7 metrara. Einnig er forstofa með stiga upp á loftið. Gangur inn af forstofu. Allt þiljað með panil. Ás efra gólfi eru 2 herbergi, sfþiljuð en annað pláss þar notað til geymslu. Hæð undir sperrutopp er 3,38 metrar portlaust. Kjallari er undir öllu húsinu, hlaðinn úr grjóti og steinlímdur. Eitt timburskilrúm yfir þveran kjallarann.
Fjós með torfveggjum og timburþaki 5,7 x 4,3 metrar, en hæð 2,30 metrar. Hlaða og hesthús úr timbri með járnklæddu þaki. Steyptur veggur milli þessara húsa og fjóssins 11,3 x 9,4 metrar hæð 2,85 metrar.

Mandates/sources of authority

15.1.1936 kaupir Pétur Ágústsson hluta hússins af nafna sínum, þar er stofa, eldhús og forstofa.
Íbúar í húsinu Sveinberg Jónsson og Lára Guðmundsdóttir, 1941 Hilmar Snorrason, Jósafat Sigvaldason, Óskar Jóhannesson og Grímur Gíslason.

Internal structures/genealogy

1920 og 1946- Hans Kristján Snorrason f. 26. jan. 1918, d. 15. nóv. 1990, (Miðhluti), maki 26. jan. 1946; Þóra Margrét Þórarinsdóttir f. 23. okt. 1916 Hjaltabakka, d. 14. ágúst 1947, bl. Maki II, 7. ágúst 1948; Anna Margrét Tryggvadóttir f. 3. des. 1919 Finnstungu, d. 31. ágúst 2007. Sandgerði Blönduósi 1957.
Börn þeirra;
1) Þóra (1948),
2) Kolbrún (1950).

1922-1941 og 1951- Snorri Kristjánsson f. 12.6.1885 Hraungerði í Aðaldal, d. 6. febr. 1966, maki 30. júlí 1911; Jóhanna Þórðardóttir f. 16. ágúst 1884, d. 18. okt. 1975, frá
Steindyrum í Svarfaðardal. Tilraun 1947.
Börn þeirra;
1) Lovísa Guðrún (1911-1999) Rvík,
2) Hans Kristján (1918-1990) sjá Pétursborg, Sandgerði Blönduósi 1957,
3) Regína (1919-1920),
4) Hilmar Angantýr (1923) sjá Jónshús.

1930 og 1941- Pétur Guðmundsson f. 17. júní 1875, d. 6. ágúst 1955, maki 24. febr. 1910; Guðrún Soffía Bogadóttir f. 3. okt. 1876, d. 23. des. 1938.
Börn þeirra;
1) Guðmundur (1910-1978) Reykjavík,
2) andvanafætt sveinbarn (1911),
3) Margrét (1912-2002),
4) Ögn (1914-1988) Akureyri,
5) Böðvar (1922-1999) Reykjavík.

1933 og 1941- Lárus Ólafur Jónsson f. 6. júlí 1896 Umsvölum, d. 19. nóv. 1971. Vinnumaður í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Var í Samkomuhúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Ókv bl. (Samkomuhúsinu 1957). Lárusarhúsi [Pétursborg]1951.

1933- Þorbjörg Elín Helga Jónsdóttir f. 27.7.1857. Var á Syðriey, Höskuldstaðasókn, 1860. Tökubarn á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1880.

1936- Pétur Sigurður Ágústsson f. 25. sept. 1902 Sellandi, d. 22. ág. 1980. Bóndi á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Péturshúsi. Síðast bús. í Reykjavík.
Maki 9. ág. 1930; Steinvör Guðrún Jóhannesdóttir f. 28. ág. 1903 Svínavatni, d. 15. jan. 1969.
Börn þeirra;
1) andvanafætt sveinbarn (1931),
2) Jóhannes (1933),
3) Guðmundur Steingrímur (1934),
4) Björgvin (1936-1938),
5) Ingibjörg (1938).

1940- Helgi Guðbrandur Vilhjálmsson f. 10. apríl 1918, maki 21. okt. 1939 (sk); Jakobína Hulda Ágústsdóttir f. 1. okt. 1920, d. 17. ágúst 1999. Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Barn þeirra;
1) Friðrik Ágúst (1939).
Börn hennar með sm Árna Þorvaldssyni (1925-1997) Hafnarfirði;
1) Þorvaldur (1948). Seinni kona: Eva Kristina Akermann, f. 28.10.1948 í Svíþjóð.
2) Hjördís (1952),
3) Margrét (18.6.1953).
4) Gerður (1962).
Maki II 21. júní 1947; Valgerður Jóhannesdóttir f. 1. mars 1926 Sigluf. d. 3. apríl 2010. Húsfreyja á Siglunesi, Siglufirði 1930. Fékkst við ýmis störf á Siglufirði, síðar matráðskona í Reykjavík.

1946- Jóhann Sverrir Kristófersson f. 3. mars 1921 d. 9. des. 1995, sjá Kristófershús, Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maki; Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir f. 23. sept. 1926 Ísafirði. Halldórshúsi 1957 systir Þóru á Hótelinu.
Börn þeirra;
1) Kristófer Sverrir (1945). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Hildur Björg (1947). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Sigurgeir (1948-1995). Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði.

1946- Kristmundur Stefánsson (1911-1987) síðar bóndi Grænuhlíð, maki; Helga Einarsdóttir (1915-2001) sjá Jónshús.

1946- Sæmundur Pálsson (1891-1953) klæðskeri, maki; Júlía Steinunn Árnadóttir (1897-1958) sjá Halldórshús utan ár.

1946 og 1957- Stefán Stefánsson f. 11. mars 1873 d. 17. apr. 1971. Bóndi og söðlasmiður á Sauðárkróki 1930. Heimili: Brenniborg, Lýtingsstaðahr. Bóndi og söðlasmiður á Brenniborg á Neðribyggð, Skag. Var í Snorrabúð, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maki; Margrét Sigurðardóttir f. 11. apríl 1878 d. 6. feb. 1954. Húsfreyja á Brenniborg, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Brenniborg á Neðribyggð, Skag.
Barn þeirra;
1) Hólmfríður (1906-1991). Var í Snorrabúð, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

1947- Guðmann Svavar Agnarsson f. 22. febr. 1912 Fremstagili sjá Hnjúka, d. 19. júlí 1978. Maki 21. okt. 1946; Þóra Þórðardóttir f. 10. febr. 1915 Reykjavík, d. 16. júlí 2005. Lárusarhúsi / Pétursborg 1947 og 1951.
Börn þeirra;
1) Erna (1945),
2) Guðrún Agnes (1948).

1957- Jósafat Sigvaldason kennari, f. 21. okt. 1912 d. 6. apríl 1982. Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maki; 8.4.1944, Ingibjörg Kristín Pétursdóttir f. 1. sept.1921 d. 29. des. 2013. Var á Torfalæk í Torfalækjarhreppi 1930. Fósturfor: Jón Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Jón Ingi (1944). Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Sigvaldi Hrafn (1948). Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Jónína Guðrún (1950). Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Pétur Ágústsson (1902-1980) Péturshúsi (25.9.1902 - 22.8.1980)

Identifier of related entity

HAH04944

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

þar 1939

Related entity

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld (30.10.1914 - 12.7.2001)

Identifier of related entity

HAH04894

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

leigjandi þar 1941

Related entity

Kristján Snorrason (1918-1990) Blönduósi (26.1.1918 - 15.11.1990)

Identifier of related entity

HAH04797

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1920, nefndist Snorrabær og húsbóndi þar 1946, Gæti hafa fæðst þar

Related entity

Jón Ingi Jósafatsson (1944) Pétursborg (16.6.1944 -)

Identifier of related entity

HAH05584

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Brimslóð Blönduósi gata

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1878

Description of relationship

Related entity

Hilmar Snorrason (1923-2020) Blönduósi (9.10.1923 - 8.7.2020)

Identifier of related entity

HAH06943

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1930 húsbóndi 1957

Related entity

Höepfnerverslun Blönduósi (1877 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00110

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1876

Description of relationship

Fyrsta sölubúð Höepfners og síðar Pakkhús þess.

Related entity

Aðalgata 4 Blönduósi /Klemensarhús / Blönduósbakarí (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00661

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Sameiginleg lóðarmörk

Related entity

Guðrún Agnes Svavarsdóttir (1948) Þórðarhúsi (26.3.1948 -)

Identifier of related entity

HAH04223

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1948

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Erna Svavarsdóttir (1945-2017) Þórðarhúsi Blönduósi (27.10.1945 - 29.4.2017)

Identifier of related entity

HAH03359

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1947

Related entity

Pétur Jósafatsson (1955) Pétursborg (5.5.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06022

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.5.1955

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sigvaldi Jósafatsson (1948) Pétursborg (2.9.1948 -)

Identifier of related entity

HAH05993

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1957

Related entity

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995) (14.10.1948 - 6.9.1995)

Identifier of related entity

HAH01961

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1948

Description of relationship

Fæddur þar?

Related entity

Lovísa Guðrún Snorradóttir (1911-1999) Blönduósi (7.6.1911 - 11.6.1999)

Identifier of related entity

HAH09092

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1878

Description of relationship

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1878

Description of relationship

Related entity

Böðvar Pétursson (1922-1999) (25.12.1922 - 27.8.1999)

Identifier of related entity

HAH02211

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Margrét Pétursdóttir (1912-2002) (5.12.1912 - 15.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02210

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Pétursson (1910-1978) Pétursborg (16.4.1910 - 5.11.1978)

Identifier of related entity

HAH04118

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Snorri Kristjánsson (1885-1966) Snorrahúsi Blönduósi (12.6.1885 - 7.2.1966)

Identifier of related entity

HAH04960

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Snorri Kristjánsson (1885-1966) Snorrahúsi Blönduósi

controls

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Dates of relationship

1922

Description of relationship

1922-1941 og í mt 1951

Related entity

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov (6.7.1910 20.11.1977)

Identifier of related entity

HAH04918

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov

controls

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Dates of relationship

Description of relationship

um 1941

Related entity

Lárus Jónsson (1896-1971) Blönduósi (6.7.1896 - 19.11.1971)

Identifier of related entity

HAH04931

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lárus Jónsson (1896-1971) Blönduósi

controls

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Dates of relationship

Description of relationship

Lárusarhús, var þar í mt 1951

Related entity

Pétur Guðmundsson (1875-1955) Pétursborg (17.6.1875 - 17.6.1955)

Identifier of related entity

HAH04942

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Pétur Guðmundsson (1875-1955) Pétursborg

controls

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Dates of relationship

Description of relationship

húsið dregur nafn sitt af honum var þar 1930 og 1941

Related entity

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu (3.12.1919 - 31.8.2007)

Identifier of related entity

HAH01027

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu

controls

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Dates of relationship

1946

Description of relationship

Sorrabúð

Related entity

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi (22.2.1912 - 19.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03950

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi

controls

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Dates of relationship

Description of relationship

mt 1947

Related entity

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð (27.12.1916 - 16.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01405

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

controls

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Dates of relationship

Description of relationship

mt 1946

Related entity

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið (3.10.1911 - 3.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01693

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið

controls

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Dates of relationship

Description of relationship

mt 1946

Related entity

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós (3.3.1921 - 9.12.1995)

Identifier of related entity

HAH02072

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

controls

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Dates of relationship

Description of relationship

1946

Related entity

Guðrún Bogadóttir (1876-1938) Blönduósi (3.10.1876 - 23.12.1938)

Identifier of related entity

HAH04459

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Bogadóttir (1876-1938) Blönduósi

controls

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930

Dates of relationship

Description of relationship

Péturshúsi 1930 og 1941

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00085

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places