Ragnheiður Björnsdóttir (1929-2020) Hvammstanga

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnheiður Björnsdóttir (1929-2020) Hvammstanga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Stella

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.10.1929 - 16.8.2020

History

Ragnheiður Björnsdóttir (Stella) fæddist á Hvammstanga 29. október 1929. Hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri. Var á Hvammstanga 1930. Kvsk á Blönduósi 1948-1949.
Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg 16. ágúst 2020. Í ljósi aðstæðna fór útförin fram að viðstöddum nánustu aðstandendum 28. ágúst 2020, kl. 13. Streymt var frá útförinni

Places

Legal status

Ragnheiður gekk í barnaskólann á Hvammstanga en lauk landsprófi við Gagnfræðaskóla Austurbæjar í Reykjavík 1947. Hún gekk í Kvennaskólann á Blönduósi 1948 – 1949, stundaði síðan nám við Hjúkrunarskóla Íslands og útskrifaðist þaðan í okt. 1953.

Functions, occupations and activities

Fyrstu starfsárin vann Ragnheiður hlutastörf á Hvítabandinu, Sólheimum og Borgarspítalanum en eftir 1965 vann hún fulla vinnu á Borgarspítalanum og lengst af sem deildarstjóri á deild A-3.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Björn Jónsson 30. nóvember 1899 - 22. mars 1963. Barnakennari á Hvammstanga 1930. Kennari og skólastjóri á Hvammstanga og kona hans 25.8.1928; Margrét Jóhannesdóttir 26. maí 1907 - 20. október 1997. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Lyngholti, Kirkjuhvammshr., V.-Hún. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

1) María Björnsdóttir. 27. ágúst 1939, maður hennar; Haukur Hannesson 15. ágúst 1936 - 12. júlí 2014 , dóttir þeirra er Gréta f. 1976. Börn Hauks af fyrra hjónabandi eru Sólveig, f. 28.11.1962, gift Alfreð F. Hjaltalín, börn þeirra eru Haukur Páll, Aron Logi, Sandra María og Kári Dagur, og Helgi, f. 1964.
Uppeldisbróðir;
3) Sævar J. Straumland, f. 20. júní 1945, kona hans; Inga Lára Hansdóttir 10. nóvember 1941. Synir þeirra eru: Hans Orri, f. 1980, og Sævar Ingi, f. 1982. Fyrri kona Sævars er Harpa Guðmundsdóttir, börn hennar og Sævars eru Guðbjörg , f. 1964, Maður hennar; Guðlaugur Maggi Einarsson 19. október 1964, dætur þeirra eru Harpa og Hera, og Björn Grétar, f. 1970. Margrét var afasystir Sævars.

Maður hennar; Hannes Guðni Jónsson 4. sept. 1927 - 24. júlí 2021. Var á Eskifirði 1930.

Dætur þeirra eru:
1) Margrét Birna, f. 24.8.1952, gift Sigurði Jónssyni, börn þeirra eru: Björn Óðinn, Eyrún og Stella Rögn.
2) Guðný, f. 1955, gift Baldri Gylfasyni, börn þeirra eru: Hannes Þór, Elín Ósk og María,
3) Herdís, f. 1958, fyrrv. sambýlismaður er Yngvi Örn Stefánsson, börn þeirra eru: Ragnheiður Hlíf og Atli Már.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1948-1949

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.10.1929

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga (30.11.1899 - 22.3.1963)

Identifier of related entity

HAH02850

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

is the parent of

Ragnheiður Björnsdóttir (1929-2020) Hvammstanga

Dates of relationship

29.10.2020

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08046

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 29.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places