Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.9.1871 - 14.5.1900

History

Ragnheiður Hallgrímsdóttir 6. september 1871 - 14. maí 1900. Fór til Vesturheims 1899 frá Bjarnastöðum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó við Þingvallanýlendu.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Hallgrímur Erlendsson 23. ágúst 1827 - 16. september 1909. Vinnuhjú á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1899 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. og kona hans 4.6.1853; Margrét Magnúsdóttir 8. október 1831 - 15. janúar 1912. Húsfreyja á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Þau voru foreldrar Hallgríms (1854-1927) föður Guðjóns í Marðarnúpi.

Systkini Ragnheiðar;
1) Margrét Guðrún Hallgrímsdóttir 19. júní 1853 - 8. jan. 1947. Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kagaðarhóli og víðar í Hún. Fór til Vesturheims 1888.
2) Hallgrímur Hallgrímsson 29. júlí 1854 - 10. september 1927. Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal kona hans 29.6.1880; Sigurlaug Guðlaugsdóttir 24. október 1851 - 5. maí 1921 Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal.
3) Bjarni Hallgrímsson 22.1.1858 - 17.10.1939. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Bóndi í Meðalheimi. Fór til Vesturheims 1902 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Íshússtjóri Möllers á Blönduósi 1901. M1; Ástríður Sigurlaug Björnsdóttir f. 30.7.1858 d. fyrir 1901. Var í Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi á Ásum. M2; Sigríður.
4) Erlendur Hallgrímsson 4. mars 1860 - 17. október 1935. Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Daglaunamaður Einarsnesi á Blönduósi 1924-1942. Bóndi á Mosfelli. Maki (sambýlisk); Sigurlaug Hannesdóttir f. 22. sept. 1850. Brekku í Garði, d. 25. maí 1942, barnlaus.
5) Árni Hallgrímsson 6. nóvember 1863 - 4. maí 1954. Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði. Kona hans 27.10.1894; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóvember 1854 - 6. júní 1924. Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum. Fyrri maður Höllu 15.1.1876; Tómas Markússon 10. október 1844 - 2. janúar 1887. Barn í foreldrahúsum að Bakka í Hofssókn, Hún., 1845. Bóndi á Hofi í Skagahr., síðar á Brandaskarði og Harrastöðum í sömu sveit. Drukknaði.
6) Sigurjón Hallgrímsson 11. mars 1866 - 23. janúar 1942. Bóndi í Meðalheimi í Mið-Ásum, Hún. Bóndi í Meðalheimi, Blönuóssókn, Hún. 1901. Kona hans 11.5.1895; Jakobína Málfríður Jakobsdóttir 6. nóvember 1872 - 9. október 1901. Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Meðalheimi.
7) Margrét Hallgrímsdóttir 26.7.1867. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
8) Þorbjörg Ingiríður Hallgrímsdóttir 1876. Dóttir þeirra í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.

General context

Relationships area

Related entity

Township, Þingvallanýlendu Saskatchewan Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1899-1900

Description of relationship

Búsett í Assa

Related entity

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.9.1871

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Bjarnastaðir í Þingi ((900))

Identifier of related entity

HAH00068

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1899

Related entity

Bjarni Hallgrímsson (1858-1938) Meðalheimi (22.1.1858 - 17.10.1938)

Identifier of related entity

HAH02671

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Hallgrímsson (1858-1938) Meðalheimi

is the sibling of

Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada

Dates of relationship

6.9.1871

Description of relationship

Related entity

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi (4.3.1860 - 17.10.1935)

Identifier of related entity

HAH03343

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi

is the sibling of

Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada

Dates of relationship

6.9.1871

Description of relationship

Related entity

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum

is the sibling of

Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada

Dates of relationship

6.9.1871

Description of relationship

Related entity

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal (29.7.1854 - 10.9.1927)

Identifier of related entity

HAH04745

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal

is the sibling of

Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada

Dates of relationship

6.9.1871

Description of relationship

Related entity

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi (17.11.1890 - 8.9.1982)

Identifier of related entity

HAH03896

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

is the cousin of

Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada

Dates of relationship

1890

Description of relationship

bróðursonur hennar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07446

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Almanak ÓTH. 1901 bls. 106 https://timarit.is/page/4660620#page/n129/mode/2up

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places