Reykjanibba, Sauðadalur í Vatnsdalsfjall

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Reykjanibba, Sauðadalur í Vatnsdalsfjall

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874 -

History

Reykjanibba 769 mys [Reykjarhyrna]. Dregur nafn sitt af bænum Reykir á Reykjabraut. ”Mestur hluti af Reykjanibbu er eintómtsmágrjót og efri hlutinn að norðanverðu alþakinn hvítum og gulleitum sandi og tekur hann yfir allan efri og nyrðri hluta nibbunnar. Sandur þessi hinn hvíti er kallaður Grettisskyrta. En því heitir sandblettur þessi svo að þá er Grettir fór eitt sinn í Reykjalaug er sagt að hann hafi ekki farið afskyrtu sinni en er hann kom úr lauginni hafi hann gengið upp á Reykjanibbu og breitt skyrtuna til þerris á hana norðanverða, hafi þá sandurinn breytt lit sínum og tekið skyrtulitinn og orðið hvítur alls staðar þar sem skyrtan náði yfir.”

Places

Sauðadalur skilur á milli Vatnsdalsfjalls og Svínadalsfjalls 975 mys. Blæs þar stundum óþyrmilega fyrir fjallaendana. ”Kallast þær á í rumbunum, Axlaröxl að vestan og Reykjanibba að austan og vandséð hvort allt eru blíðmæli.” Sauðadalur endar við Draugaflá og Þrívörðuás. Þar er gamall reiðvegur milli Svínadals og Vatnsdals. Frá ómunatíð fóru árlega fram þrjár leitir á Sauðadal. Árið 1986 var því breytt og hann leitaður aðeins tvisvar sinnum auk eftirleitar sem alltaf hefur verið eftir að fé er komið í heimahald.
Við suðausturhorn Sandfells á Vatnsdalsfjalli skerst melgil niður í dalinn og ber það tvö nöfn. Vatnsdælingar nefna það Svartagil og læk, sem úr því rennur Svartagilslæk, en Ásamenn tala um Tröllagil og Tröllá. Engar sagnir eru til um uppruna þessara nafna. Sauðadalur er allur hálendur. Þar var fjöldi selja, en dalurinn hefur aldrei verið talinn til byggða, enda þótt við og við væri búið í nokkrunr seljum.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Vatnsdalsfjall ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00589

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínadalsfjall (973 mys) (874-)

Identifier of related entity

HAH00804

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sauðadalur ((900))

Identifier of related entity

HAH00405

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Reykir við Reykjabraut ([1300])

Identifier of related entity

HAH00561

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00405

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

23.3.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places