Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Parallel form(s) of name

  • Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006) Sólvangi Hvammstanga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.4.1933 - 3.5.2006

History

Rósa Guðjónsdóttir fæddist á Hvammstanga 25. apríl 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 3. maí síðastliðinn. Rósa ólst upp á Vatnsnesi og Vesturhópi hjá móður sinni og hennar fólki. Rósa og Magnús hófu búskap á Hvammstanga 1952. Þau reistu sér hús á Garðavegi 8 sem þau fluttu í 1955 og bjuggu í alla tíð síðan. Rósa var hafsjór af fróðleik og leitaði ég oft til hennar með ættfræðispurningar og vangaveltur í þeim efnum.
Útför Rósu verður gerð frá Hvammstangakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Sólvangur Hvammstanga:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Ein agnarsmá stund í almættis nafni,
eitt andartak á ég í mannanna heimi,
en myndirnar þínar í minningasafni,
er munaður kær sem í hjarta ég geymi
(Á. G.)

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Ólöf Magnúsdóttir, f. 21. júlí 1896, d. 3. nóvember 1982, og Guðjón Guðmundsson, f. 11. maí 1893, d. 27. júlí 1975.
Systkini Rósu samfeðra eru Jónas, f. 4. nóvember 1916, Björn, f. 17. maí 1919, Þorgrímur Guðmundur, f. 18. nóvember 1920, Ásdís Margrét, f. 11. apríl 1922, Hólmfríður Þóra, f. 11. apríl 1922, Gunnar, f. 7. ágúst 1925, og Ólafur, f. 1. júní 1928. Eru þau öll látin nema Hólmfríður sem býr í Reykjavík.
Eftirlifandi eiginmaður Rósu er Magnús Jónsson, f. í Reykjavík 6. september 1933. Foreldrar hans voru Ólöf Guðmundsdóttir Björnsson og Jón Jónsson og eru þau bæði látin.
Dætur Rósu og Magnúsar eru
1) Ólöf, f. 22. júní 1953, maki Svanur Guðbjartsson,
2) Jóna Helga, f. 7. ágúst 1954, maki Hafliði Elíasson,
3) Ögn Magna, f. 4. júlí 1956, maki Guðmundur Haukur Sigurðsson,
4) Auðbjörg Kristín, f. 2. desember 1969, maki Jón Hilmar Karlsson.
Barnabörnin eru níu og barnabarnabörn þrjú.

General context

Relationships area

Related entity

Ögn Eiríksdóttir (1862) Ásbjarnarstöðum (7.12.1862 -)

Identifier of related entity

HAH07478

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögn Eiríksdóttir (1862) Ásbjarnarstöðum

is the parent of

Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Dates of relationship

25.4.1933

Description of relationship

Related entity

Guðjón Guðmundsson (1893-1975) Saurbæ í Vesturhópi (27.5.1893 - 27.7.1975)

Identifier of related entity

HAH03894

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Guðmundsson (1893-1975) Saurbæ í Vesturhópi

is the parent of

Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Dates of relationship

25.4.1933

Description of relationship

Related entity

Ásdís Guðjónsdóttir (1922-2002) (11.4.1922 - 5.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01080

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásdís Guðjónsdóttir (1922-2002)

is the sibling of

Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Dates of relationship

25.4.1933

Description of relationship

Samfeðra, móðir Rósu var Ólöf Magnúsdóttir, f. 21.7. 1896, d. 3.11. 1982. Vinnukona á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Sólvangi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi:

Related entity

Guðmundur M Eiríksson (1891-1973) (17.3.1891 - 19.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04097

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur M Eiríksson (1891-1973)

is the cousin of

Rósa Guðjónsdóttir (1933-2006)

Dates of relationship

25.4.1933

Description of relationship

Rósa var dóttir Ólafar (1896-1982) systur Guðmundar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01876

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places