Seljalandsfoss í Seljalandsá

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Seljalandsfoss í Seljalandsá

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874 -

History

Seljalandsfoss er 62m hár foss í Seljalandsá í Rangárþingi eystra. Fossinn er þekkt ljósmyndamótíf, en hann breyttist talsvert í flóði árið 1976 og kom þá skarð í bjargbrúnina þannig að fossinn breiðir ekki eins mikið úr sér eins og áður.

Seljalandsfoss var áður fyrr nefndur sem dæmi um brimrofsfoss. Slíkan foss mætti einnig nefna brimklifsfoss.

Places

Legal status

Foss í Seljalandsá þar sem hún steypist fram af hömrum Vestur-Eyjafjalla norðan við Seljaland.
Seljalandsfoss er á mörkum milli Seljalands og Hamragarða, einn af hæstu fossum landsins og horfir vel við á leið austur um Landeyjar. Gengt er á bak við fossinn. Mörgum þykir fossinn fegurstur í síðdegissól.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Seljalandsá í Rangárvallasýslu (874 -)

Identifier of related entity

HAH00874

Category of relationship

associative

Type of relationship

Seljalandsá í Rangárvallasýslu

is the associate of

Seljalandsfoss í Seljalandsá

Dates of relationship

Description of relationship

Foss í ánni

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00873

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 13.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places