Sigfríður Einarsdóttir (1876-1921) South Cypress, Macdonald, Manitoba, frá Leirlæk Svalbarðsströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigfríður Einarsdóttir (1876-1921) South Cypress, Macdonald, Manitoba, frá Leirlæk Svalbarðsströnd

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.8.1876 - 24.2.1921

History

Sigfríður Einarsdóttir 7.8.1876 [9.8.1876] - 24.2.1921. Hjá foreldrum á Leirlæk, Svalbarðssókn, N-Þing. 1880. Var á Grímsstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1890. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj. Var í South Cypress, Macdonald, Manitoba, Kanada 1916.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Einar Benjamínsson 1831 - 6. apríl 1893. Var á Grímsstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1845. Bóndi á Hvappi, Leirlæk, og víðar í N-Þing., síðast á Grímsstöðum og kona hans 29.12.1861; Ása Benjamínsdóttir 7.7.1836 - 11.3.1888. Var í Kollavíkurseli, Svalbarðssókn, N -Þing. 1845. Var í Vatnsdalsgerði í Vopnafirði 1855. Vinnukona á Péturstöðum í Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1856. Var í Kollavíkurseli, Svalbarðssókn, N-Þing. 1860. Húsfreyja á Hvappi, Leirlæk, og víðar í N-Þing., síðast á Grímsstöðum.

Systkini hennar;
1) Friðrik Einarsson 11.10.1862 - 13.2.1939. Lausamaður á Grímsstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Bóndi á Grímsstöðum, Svalbarðsseli, Hafursstöðum í Þistilfirði, N-Þing. og síðast á Bakka á Strönd. Bóndi á Bakka , Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1930. Hagmæltur.
2) Benjamín Einarsson 1.5.1864 - 31.8.1904. Fór til Vesturheims 1889 frá Hóli, Skinnastaðahreppi, N-Þing. Barn í Vesturheimi: Laufey, f. 1906 , var í Edmonton, Alberta, d. 21.10.1943.
3) Sigurlaug Einarsdóttir 13.11.1865 - 25.7.1943. Var á Leirlæk, Svalbarðssókn, Þing. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Grímsstöðum, Svalbarðshreppi, N-Þing. Barn með Friðfinni: Ágúst. Barn í Vesturheimi með Birni: John Christie, talinn fæddur 27.11.1887 skv. Vesturf.Þing. en dregið þar í efa því fæðingarstaðurinn er talinn Hallson, Norður-Dakota, Bandaríkjunum en þau munu ekki hafa komist þangað fyrr en í fyrsta lagi 1889.
4) Jón Einarsson 31.1.1869. Fór til Vesturheims 1891 frá Fagradal, Skinnastaðahreppi, N-Þing.
5) Járnbrá Einarsdóttir Höjgaard 18.9.1871 - 13.1.1961. Húsfreyja á Bakka á Strönd, N-Múl. Fæðingardagur er ekki skráður í kb. Svalbarðssóknar, aðeins fæðingarmánuður og ár. Maður hennar; Jón Nicolaisson Höjgaard 4.1.1869 - 1.8.1934. Bóndi á Bakka á Strönd, N-Múl. „Var hagleiksmaður “ segir Indriði.
6) Líneik Einarsdóttir 20.5.1874 - 12.12.1881. Hjá foreldrum á Leirlæk, Svalbarðssókn, N-Þing. 1880.

Maður hennar vestanhafs; Kristján Aðaljón Oleson [Christian Aðaljón Oleson] fæddur í Gimli 3.6.1884 - 22.3.1937. Bóndi Glenboro Manitoba.
Seinni kona hans var Margrét Sigurjónsdóttir Jónssonar, var hún áður gift hérlendum manni, ættuð af Austurlandi, lifir hún hann.

1) Líney Svanhvít Oleson Swainson gift Ingólfi Swainson, bónda í Argylebyggð
2) Emily Jónína Oleson útskrifuð hjúkrunarkona Carmen Manitoba
3) Kári Gunnlaugur Oleson giftur Elínbjörgu Doll frá Riverton, eiga þar heima.
4) Sigurveig Guðrún Oleson
5) Tryggvi Eyjólfur Oleson 1910 - 15.6.1932, drukknaði í Winnipegvatnikona hans 4.4.1932; Marja Helga Emily Sigurbjörnsdóttir Dahl 1913 fædd að Hnausum Manitoba, Winnipeg 1932. Móðir hennar María Eymundsson
Af síðara hjónabandi;
1) Sigrún Guðbjörg Oleson
2) Stanley Aðaljón Oleson
Börn seinnikonu;
3) David John Gable, Vancouver BC
4) Jennie Winnifred Catherine Gable. Vancouver BC

General context

Þann 22. mars 1937 andaðist að heimili sínu í Hólabygðinni fyrir norðan Glenboro á besta aldri eftir erfitt sjúkdómsstríð bóndinn Kristján Aðaljón Oleson.
Hann var á 53. aldursári fæddur á Fagralandi í Víðinesbygð í Nýja fslandi 3. júní 1884. Foreldrar hans voru Eyjólfur Jónsson Guðmundssonar fæddur á Hallbjarnarstöðum í Skriðdal í S.-Múlasýslu og seinni kona hans Sigurveig Sigurðardóttir frá Lýtingsstöðum í Vopnafirði. — Hann ólst upp á Fagralandi til nær því 8 ára aldurs, þá fluttist hann með foreldrum og systkinum til Argyle-bygðar, og var þar í 2 ár, fluttist þá með þeim í Hólabygðina og var þar til dauðadags, að undanteknum tíma er hann var í Nýja fslandi og Norður á Winnipegvatni við fiskveiðar er hann var um tvítugsaldur. Hann keypti óyrkt land sem var mikið skógi vaxið og byrjaði þar búskap fyrir rúmum 30 árum síðan, hann ruddi skóginn og sneri í akur og bygði heimili, og það er nú minnisvarðinn hans, þar vann hann margt dagsverkið og þar á hann margan svitadropa. Hann var duglegur maður smiður allgóður og hagur til allra verka. Mikill á velli og karlmannlegur í sjón, hann var trúverðugur í viðskiftum við menn, og trúr vinur vina sinna. Hann fór á mis við allan skólalærdóm í æsku og frá því hann var unglingur varð hann að berjast fyrir sinni tilveru. — Tæpra átta ára fór hann í vist til bónda og vann hjá honum alt sumarið fyrir 3 dali á mánuði, vann hann síðan af og til hjá öðrum til fullorðins ára. Föður sinn misti hann þegar hann var á 14 ári. Hann var skemtilegur í kunningjahóp, gamansamur og fyndinn í orði, er hann var með jafningjum sínum, en hann hélt sér lítt fram til metorða, hann var algerlega laus við allan hégóma og metorðagirnd.

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07536

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places