Margrét Kristjánsdóttir (1923-1996) Tröð í Önundarfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Kristjánsdóttir (1923-1996) Tröð í Önundarfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Sigríður Margrét Kristjánsdóttir (1923-1996) Tröð í Önundarfirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.2.1923 - 20.2.1996

Saga

Margrét Kristjánsdóttir fæddist 3. febrúar 1923 á Vöðlum í Önundarfirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 20. febrúar 1996. Útför Margrétar var gerð frá Bústaðakirkju 1.3.1996 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Vaðlar
Tröð
Reykjavík

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1943-1944.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Kristján Bergur Hagalínsson, f. 23.2. 1888, d. 26.10. 1973. Bóndi í Tröð í Önundarfirði. Var á Kirkjubóli, Holtssókn, V-Ís. 1901. Bóndi á Vöðlum I, Holtssókn, V-Ís. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi og kona hans; Sigríður Jónsdóttir, f. 11.9. 1898, d. 1.3. 1953. Húsfreyja í Tröð í Önundarfirði. Húsfreyja á Vöðlum I, Holtssókn, V-Ís. 1930.

Systkini;
1) Sólveig, fv. kennari, f. 1918, d. 2001, gift Ólafi H. Kristjánssyni, fv. skólastjóra Reykjaskóla. Þau eignuðust fjóra syni.
2) Jófríður húsmóðir, f. 1920, d. 1995, gift Bjarna Jónssyni (látinn), bónda í Haga í Þingi, A-Hún. Þau eignuðust sex börn.
3) Hákon Elías Kristjánsson 23. júlí 1924 - 7. nóv. 2000. Trésmíðameistari í Kópavogi. Var á Vöðlum I, Holtssókn, V-Ís. 1930.
4) Hagalín Þorkell Kristjánsson 20. okt. 1926 - 15. apríl 2007. Var á Vöðlum I, Holtssókn, V-Ís. 1930. Búfræðingur og bóndi í Önundarfirði, síðar trésmiður og loks húsvörður í Reykjavík.
5) Jens, trésmiður á Sauðárkróki, f. 1926, kvæntur Margréti Guðmundsdóttur (látin). Þau eignuðust fjögur börn.
6) Páley Jóhanna, læknaritari á Patreksfirði, f. 1945, gift Vigfúsi Þorsteinssyni verkamanni. Þau eiga tvö börn.

Hinn 30. nóvember 1950 giftist Margrét Jóhannesi Bjarna Bjarnasyni, f. 10.7. 1915, d. 1.9. 1972. Verslunarmaður. Var í Hólakoti, Núpssókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Guðmundur Ásgeir Sigurðsson og Þórdís Þórlaug Guðmundsdóttir. Síðast bús. í Reykjavík. Kjördóttir: Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 23.7.1964.

Dætur þeirra eru:
1) Þóra Björk Jóhannesdóttir f. 2.2. 1948,
2) Jóhanna Margrét Kristjánsdóttir f. 23.7. 1964,
Einnig ólu þau upp yngstu systur Margrétar,
3) Páley Jóhanna Kristjánsdóttir f. 11.1. 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07925

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.12.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir