Sigríður Kristín Sumarliðadóttir (1916-1997)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Kristín Sumarliðadóttir (1916-1997)

Parallel form(s) of name

  • Sigríður Kristín Sumarliðadóttir (1916-1997) frá Tungugröf

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.5.1916 - 17.9.1997

History

Sigríður Sumarliðadóttir fæddist í Tungugröf í Strandasýslu 8. maí 1916. Hún lést í Keflavík 17. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 26. september. Matráðskona á Súgandafirð, Vinnudagur hennar var óhemjulangur, hún átti einn frídag í viku en alla hina dagana vann hún til 22.30 og stundum lengur. Hún kvartaði samt ekki og virtist aldrei vera þreytt. Vinnan gaf henni mikið og var hennar líf, mötuneytið var í raun heimili hennar. "Kostgangarahópurinn var fjölbreyttur, margt ungt fólk sem var að fara að heiman í fyrsta skipti og kunni misvel fótum sínum forráð. Einnig voru margir eldri í hópnum sem höfðu farið víða og gengið misvel í lífinu. Sigga var alltaf tilbúin að spjalla og reyna að leiðbeina þessu fólki. Hún fylgdist með ástarævintýrum og tók þátt í ástarsorgunum og hafi hún brosað að okkur í laumi tókst henni að halda því vandlega leyndu."

Places

Tungugröf í Strandasýslu: Súgandafjörður:

Legal status

Sigga hafði sem ung stúlka gengið í Kvennaskólann á Blönduósi

Functions, occupations and activities

Ráðskona:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún átti einn son, og var faðir hans Þórður Arnfinnsson 14. apríl 1914 - 13. desember 1966 Var á Víðilæk, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Keflavík.
1) Þórður Þórðarson 2. nóvember 1943 - 27. júní 1998, sem var augasteinninn hennar ásamt börnum hans, barn hans var Heiða Bergþóra Þórðardóttir 15. febrúar 1969 móðir hennar var Magnea Ósk Óskarsdóttir 7. maí 1949 - 13. mars 2012
Þórður hafði ekki alist upp hjá henni nema að hluta, fæddur fyrir hjónaband og á fimmta áratugnum var sú leið oft valin að börn ólust upp annars staðar en hjá mæðrum sínum væru aðstæður þannig. Þetta hafði sett mark sitt á Siggu. Þessa reynslu sína nýtti hún þannig að hún studdi ungu stúlkurnar mjög vel sem voru að eignast börn. Þannig voru þær margar sem hún í raun gekk í móðurstað.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01903

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places