Sigríður Sigurðardóttir (1923-1995)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Sigurðardóttir (1923-1995)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Dolla.

Description area

Dates of existence

15.2.1923 - 16.6.1995

History

Sigríður Sigurðardóttir var fædd í Reykjavík hinn 15. febrúar 1923. Hún andaðist á heimili sínu í Reykjavík 16. júní síðastliðinn. Útför Sigríðar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin kl. 15.00.

Places

Reykjavík:

Legal status

Sigríður ólst upp í Reykjavík og lauk námi frá Verslunarskóla Íslands og Húsmæðraskólanum á Ísafirði.

Functions, occupations and activities

Hún starfaði hjá Skóverslun Péturs Andréssonar á Laugavegi 17 í mörg ár.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Guðrún Stefánsdóttir saumakona og Sigurður Ágústsson óðalsbóndi á Höfn í Húnavatnssýslu.
Sigríður var tvígift. Með fyrri manni sínum, Baldvini Baldvinssyni, átti hún einn son,
1) Þórarinn Glúmur f. 15. september 1944 K. Margaret Cameron-Baldvinsson. Hann er búsettur í Lundúnum ásamt konu sinni og syni þeirra, Friðriki Óðni. Þórarinn og Margareth reka þar ballettskóla, en Friðrik Óðinn er flautuleikari.
Seinni maður Sigríðar var Friðrik Lúðvík Guðmundsson frá Ísafirði f. 26. júlí 1917, d. 24. nóv. 1998..
Hann var einnig tvígiftur og átti tvö börn, kona hans var, Ólöf Júlíana Guðbjörg Ólafsdóttir húsmóðir, f. 20. nóv. 1920, d. 3. okt. 1956,
1) Gylfi Þröstur Friðriksson 10. desember 1944 - 29. ágúst 2010 Bankastarfsmaður í Reykjavík, síðar hótelstarfsmaður í S-Afríku. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðbjörg Margrét Friðriksdóttir 18. desember 1945 - 18. mars 2004. Ólst upp á Ísafirði til 12 ára aldurs en síðan í Reykjavík hjá föður sínum. Flugfreyja, búsett um tíma í Bandaríkjunum, síðar á Bahrain, í Kenýa, Bangladesh og víðar. Bankastarfsmaður á Íslandi frá 1990. Fósturforeldrar: Friðgerður Ingibjörg Friðriksdóttir, f. 1893 og Sigurður Kristóbert Sigurðsson, f. 1888. ,
með fyrri konu sinni sem hann missti.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01908

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places