Sigríður Sigurveig Sigurðardóttir (1903-1989) kennari Borgarnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Sigurveig Sigurðardóttir (1903-1989) kennari Borgarnesi

Parallel form(s) of name

  • Sigríður Sigurveig Sigurðardóttir (1903-1989) kennari

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.5.1903 - 5.11.1989

History

Sigríður Sigurveig Sigurðardóttir Fædd 31. maí 1903 Dáin 5. nóvember 1989 Sigríður Sigurveig, sem hér er minnst, var Austfirðingur að ætt, fædd að Brekku í Fljótsdal,

Places

Brekka í Fljótsdal: Borgarnes 1937:

Legal status

Sigríður nam í Alþýðuskólanum á Eiðum 1920-1922, en fór seinna í Kennaraskólann og lauk þaðan prófi 1934.

Functions, occupations and activities

Hún vann m.a. vegna veikinda móður sinnar mikið á heimili foreldra sinna, en einnig utan þess, t.d. árin 1934 til 1936, við stundakennslu og smábarna kennslu.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Dóttir Sigríðar Þorsteinsdóttur 12. febrúar 1875 - 5. nóvember 1965 Húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja á Ljósvallagötu 32, Reykjavík 1930, og Sigurður Brynjólfsson 2. janúar 1879 - 2. desember 1903 Var í Brekku, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1901. Bóndi í Brekku í Fljótsdal, N-Múl. Föður sinn missti Sigríður á fyrsta ári, en móðir hennar giftist aftur Tryggva Ólafssyni og bjuggu þau á Víðivöllum fremri í Fljótsdal, uns fjölskyldan flutti til Reykjavíkur árið 1929.
Bræður Sigríðar sammæðra voru Ólafur, læknir í Reykjavík, Sigurður, sem er látinn fyrir nokkrum árum og var símstöðvarstjóri á Hvammstanga og Gunnar, sem dó ungur.
9.6.1935 giftist Sigríður Jón Sigurðsson 11. mars 1904 - 14. febrúar 2002 Var í Stafholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Fósturfor: Gísli Einarsson og Vigdís Pálsdóttir. Fósturfor: Gísli Einarsson og Vigdís Pálsdóttir, frá Stafholti í Borgarfirði. Þau fluttu til Borgarness árið 1937 og bjuggu þar síðan, en Jón vann þar við kjötverslun og síðar kjötvinnslu Kaupfélagsins.
Börn þeirra eru
1) Þorvaldur, skipamiðlari, býr á Seltjarnarnesi,
2) Elsa Sigríður, kennari í Reykjavík,
3) Vignir Gísli, framkvæmdastjóri á Akranesi og
4) Gunnar skipaafgreiðslumaður, Ísafirði.
Börnin eru öll í hjúskap, barnabörnin eru þrettán og barnabarnabörnin fimm.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01910

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places