Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.1.1870 - 6.1.1858

History

Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
frá Þverá í Hallárdal, húsfr. á Ytra-Hóli.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Árni Jónsson 26. nóv. 1831 - 6. okt. 1918. Hreppstjóri, bóndi og Dbrmaður Þverá í Hallárdal og kona hans 16.9.1856; Svanlaug Björnsdóttir 7. okt. 1834 - 6. jan. 1916. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Nefnd Sigurlaug í manntali 1840. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890.
Börn þeirra;
1) Ólafur Árnason 23. febrúar 1863 - 2. júní 1915 Kaupmaður á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1910. Kona hans 4.4.1895; Margrét Pálína Friðriksdóttir Möller 9. janúar 1873 - 29. október 1956 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja og ljósmyndari á Stokkseyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hólum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Skráð Margrét Árnason á manntali 1930. Faðir hennar var bróðir;  Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller (1843-1941) konu Péturs Sæmundsen kaupmanns Blönduósi.
2) Jón Árnason 4. júní 1864 - 12. apríl 1944 Uppgjafaprestur á Freyjugötu 17 a, Reykjavík 1930. Prestur í Otradal í Suðurfjarðarhr., V.-Barð og á Bíldudal. Kona hans 27.7.1891; Jóhanna Pálsdóttir 20. júní 1866 - 14. september 1949 Húsfreyja á Freyjugötu 17 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Otradal
3) Árni Árnason 9. ágúst 1867 - 22. júní 1953 Bóndi og búfræðingur á Straumi í Hróarstungu. Bóndi í Blöndugerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Kona hans; Þuríður Kristjánsdóttir Kröyer 7. júní 1861 - 1943Húsfreyja á Straumi í Hróarstungu. Húsfreyja í Blöndugerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930.
4) Björn Árnason 22. desember 1870 - 24. ágúst 1932 Hreppstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi og hrepppstjóri á Þverá í Hallárdal, Vindhælishr., A-Hún. og á Syðri-Ey á Skagaströnd og verslunarstjóri á Hólanesi. Kona Björns 1.7.1895; Þórey Jónsdóttir 16. febrúar 1869 - 22. mars 1914. Húsmóðir á Syðri-Ey á Skagaströnd og víðar.

Maki 24. maí 1910; Jón Jósefsson f. 7. okt. 1871, d. 29. júní 1917, áður bóndi Fossi á Skaga og Ytra-Hóli, bl.

Barn hans með fk 25.11.1905; Þórunni Sigríði Sigurðardóttur 14. júlí 1880 - 9. janúar 1909 Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Fossi á Skaga. Lést úr taugaveiki.;
1) Björn Jónsson 24. nóv. 1907 - 21. apríl 1992. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Ytri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ytri Hól, Vindhælishr., A-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Kona Björns 16.6.1937; Björg Björnsdóttir 3. febrúar 1918 - 11. nóvember 1989 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ytra-Hóli í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Vindhælishreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Steinunn Jósefsdóttir (1884-1914) Winnipeg, frá Finnsstöðum (8.12.1884 - 4.4.1914)

Identifier of related entity

HAH05402

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.5.1910

Description of relationship

mágkonur, maður Sigríðar var Jón Jósefsson

Related entity

Björn Jónsson (1907-1992) Ytra-Hóli (24.11.1907 - 21.4.1992)

Identifier of related entity

HAH02851

Category of relationship

family

Dates of relationship

24.5.1912

Description of relationship

stjúpsonur

Related entity

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.1.1870

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal. (26.11.1831 - 6.10.1918)

Identifier of related entity

HAH03553

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal.

is the parent of

Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli

Dates of relationship

30.1.1870

Description of relationship

Related entity

Svanlaug Björnsdóttir (1834-1916) Þverá Hallárdal (7.10.1834 - 6.1.1916)

Identifier of related entity

HAH07184

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanlaug Björnsdóttir (1834-1916) Þverá Hallárdal

is the parent of

Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli

Dates of relationship

30.1.1870

Description of relationship

Related entity

Jón Árnason (1864-1944) prestur Otradal (4.6.1864 - 12.4.1944)

Identifier of related entity

HAH05502

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Árnason (1864-1944) prestur Otradal

is the sibling of

Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli

Dates of relationship

30.1.1870

Description of relationship

Related entity

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey (22.12.1870 - 24.8.1932)

Identifier of related entity

HAH02772

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

is the sibling of

Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli

Dates of relationship

22.12.1870

Description of relationship

Related entity

Árni Árnason (1867-1953) Straumi í Hróarstungu, frá Þverá Hallárdal (9.8.1867 - 22.6.1953)

Identifier of related entity

HAH10011

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Árnason (1867-1953) Straumi í Hróarstungu, frá Þverá Hallárdal

is the sibling of

Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli

Dates of relationship

30.1.1870

Description of relationship

Related entity

Ytri-Hóll á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00108

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ytri-Hóll á Skagaströnd

is controlled by

Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi (1928 -)

Identifier of related entity

HAH00470

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi

is controlled by

Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1941 og 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06523

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.3.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places