Sigurbjarni Jóhannesson (1866-1947) faktor Hvammstanga og Rvk

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurbjarni Jóhannesson (1866-1947) faktor Hvammstanga og Rvk

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.10.1866 - 5.4.1947

History

Sigurbjarni Jóhannesson 17.10.1866 - 5.4.1947. Tökubarn Víghólsstöðum Dal. 1870 og 1880. Verslunarmaður Borðeyri 1890, í Theódórsbæ 1901. Reykjavík 1910 og 1920. Húsbóndi á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. faktor. Fyrrverandi bókhaldari í Reykjavík 1945. Tvíburi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Factor, verslunarmaður og bókhaldari

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jóhannes Jónsson 4.7.1820 - 1.2.1890. Bóndi á Sauðhúsum í Laxárdal, Dal. 1856-67 og 1880-86, en þess í milli á Dönustöðum. Hreppstjóri um skeið og kona hans 14.6.1861; Margrét Bjarnadóttir um 1833 - 18. feb. 1890. Húsfreyja á Dönustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.

Systkini hans;
1) Þorbjörg Jóhannesdóttir 24.9.1863 - 5.8.1927. Var á Dönustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Sauðhúsum í Laxárdal, Dal. Var í Reykjavík 1925-1927.
2) Jóhannes Guðbrandur Jóhannesson 17.6.1865 - 18.4.1957. Var á Dánustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Bóndi á Goddastöðum í Laxárdal, Dal. 1889-98. Fór til Vesturheims 1901 frá Saurum, Laxárdalshreppi, Dal. Bóndi í Geysisbyggð í Manitoba, Kanada.
3) Jón Jóhannesson 17.10.1866 - 4.4.1902. Var á Dönustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Var á Sauðhúsum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Vinnumaður á Hamri, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1890. Vinnumaður í Holti, Hvammssókn, Dal. Jarðaður í Hjarðarholtssókn, Dal. Tvíburi.
4) Marteinn Ólafur Jóhannesson 26.11.1867 - 22.4.1912. Var á Dánustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Fór til Vesturheims 1891 frá Hjarðarholti, Laxárdalshreppi, Dal. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906.
5) Guðrún Kristín Jóhannesdóttir 13.9.1870 - 10.2.1871. Var á Dönustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.
6) Sigríður Jóhannesdóttir 30.12.1871 - 18.2.1922. Var á Sauðhúsum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1890. Fór fulltíða til Vesturheims.
7) Sigtryggur Jóhannesson 6.8.1876 - 4.2.1965. Var í Sauðhúsum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Fór til Vesturheims 1902.
Þrjú börn létust í æsku.

Kona hans 20.10.1897; Soffía Guðrún Jónsdóttir 1.7.1873 - 7.1.1960. húsfr. Theódórsbæ á Borðeyri 1901 og á Hvammstanga. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Foreldrar hennar Jón Jasonarason (1835-1902) og kona hans 27.10.1866; Ásta María Ólafsdóttir (1843-1878)

Börn Þeirra;
1) Ásta Sigurbjarnadóttir 11.6.1899 - 4.6.1997. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945.
2) Gústaf Sigurbjarnason 28.7.1901 - 25.10.1971. Fulltrúi hjá Pósti og síma í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Var á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Símamaður í Reykjavík 1945.
3) Sigríður Sigurbjarnadóttir Akselson 2.10.1902 - 3.10.1990. Var í Reykjavík 1910. Gestur á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Heimili: Ísafjörður. Húsfreyja. Verslunarmaður í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarmaður þar, Theódorsbæ 1901

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Factor þar

Related entity

Soffía Guðrún Jónsdóttir (1873-1960) Hvammstanga og Rvk (1.7.1873 - 7.1.1960)

Identifier of related entity

HAH06730

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Guðrún Jónsdóttir (1873-1960) Hvammstanga og Rvk

is the spouse of

Sigurbjarni Jóhannesson (1866-1947) faktor Hvammstanga og Rvk

Dates of relationship

20.10.1897

Description of relationship

Börn Þeirra; 1) Ásta Sigurbjarnadóttir 11.6.1899 - 4.6.1997. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. 2) Gústaf Sigurbjarnason 28.7.1901 - 25.10.1971. Fulltrúi hjá Pósti og síma í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Var á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Símamaður í Reykjavík 1945. 3) Sigríður Sigurbjarnadóttir Akselson 2.10.1902 - 3.10.1990. Var í Reykjavík 1910. Gestur á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Heimili: Ísafjörður. Húsfreyja. Verslunarmaður í Reykjavík 1945.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07121

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 14.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 334, 368, 370.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places